Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.03.2015, Qupperneq 16

Víkurfréttir - 12.03.2015, Qupperneq 16
16 fimmtudagurinn 12. mars 2015 • VÍKURFRÉTTIR Guðríður Emma Steinþórs- dóttir er FS-ingur vikunnar. Hún er hrædd við próf og er stundum líka flughrædd. Langar að læra sjón- tæknifræði -fs-ingur vikunnar -ung Íþróttir uppáhalds fagið Eftirlætis Kennari: Harpa Kristín Einarsdóttir Fag í skólanum: Náttúrufræði Sjónvarpsþættir: 100, Vampire Diaries, Modern Family, Friends og Walking Dead Kvikmynd: Hunger Games Hljómsveit/tónlistarmaður: Fray, Logic, Script, og Cold Play Leikari: Leonardo Dicaprio Vefsíður: Facebook og Youtube aðallega Flíkin: Gallabuxur og bolur Skyndibiti: Ég elska subway Hvaða tónlist/lag fílarðu í laumi (gulity pleasure)? Logic- Let me go er í algjöru uppáhaldi. BÍÓMYND? 22 Jump Street SJÓNVARPSÞÁTTUR? Forever TÓNLISTARMAÐUR/ HLJÓMSVEIT? Chris Brown MATUR? Pizza DRYKKUR? Mtn Dew LEIKARI/LEIK- KONA? Jim Carrey FATABÚÐ? H&M og Pacsun VEFSÍÐA? Y8.com BÓK? Tár, bros og takkaskór Besta: ATVINNA Verkstjóri vinnuskóla sumarið 2015. Umsjón með tveimur tveggja vikna leikjanámskeiðum. Umsjón með sumarnámskeiði. Skólagarðar – kofabyggð – kassabílagerð. VERKSTJÓRI VINNUSKÓLA Starfið felur í sér stjórnun á starfi flokkstjóra í skipulagningu verkefna í samráði við íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og skipulags- og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins. Æskilegir hæfileikar Vera heilsuhraustur og jákvæður. Vera lipur í mannlegum samskiptum og úrræðagóður. Vera samviskusamur, góð fyrirmynd með reynslu af vinnu með ungmennum. Geta haldið vel um tímaskráningar með flokkstjórum. Hafa þekkingu á fjölbreyttum garðyrkjustörfum og fegrun á umhverfinu. Vinnuskólinn er starfræktur frá 21. maí til 7. ágúst. Umsækjendur skulu vera eldri en 25 ára. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og VSFK UMSJÓNARMAÐUR LEIKJANÁMSKEIÐS Sjá um skipulagningu og framkvæmd leikjanámskeiða fyrir börn á aldrinum 6-13 ára. Æskilegir hæfileikar Áræðanlegur, lipur í mannlegum samskiptum og hugmyndaríkur. Æskileg menntun Íþrótta- eða tómstundafræði. Umsækjendur skula vera eldri en 20 ára. UMSJÓNARMAÐUR SUMARNÁMSKEIÐS Skólagarðar – kofabyggð – kassabílagerð. Sjá um skipulagningu og framkvæmd á sumarnámskeiði fyrir börn á aldrinum 9 -13 ára. (3. - 7. bekk grunnskólans) Æskilegir hæfileikar Áræðanlegur, lipur í mannlegum samskiptum og hugmyndaríkur. Þekking og reynsla á ræktun grænmetis, kofasmíði og kassabílagerð Æskileg menntun Uppeldis- eða garðyrkjumenntun. Námskeiðið er starfrækt frá 8. júní til 30. júlí. Umsækjendur skula vera eldri en 20 ára. Umsóknarfrestur um störfin er til 25. mars. Nánari upplýsingar um þessi þrjú störf veitir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Garðs í síma 422-0200, á bæjarskrifstofu Garðs eða í netfanginu gudbrandurjs@svgardur.is. Umsóknir má nálgast á heimasíðu Garðs. Þjónusta – Umsóknir og eyðublöð Bæjarskrifstofa Garðs, Sunnubraut 4 - 250 Garði. S. 422-0200. - www.svgardur.is Kristinn Helgi Jónsson er í 9. bekk í Njarðvíkurskóla. Honum finnst félagsskapurinn það besta við skólann og segist hafa ósköp venjulegan fatastíl. Hvað gerirðu eftir skóla? Fer heim, fæ mér að borða, læri og fer á æfingu Hver eru áhugamál þín? Fótbolti og Karfa Uppáhalds fag í skól- anum? Íþróttir En leiðinlegasta? Íslenska Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Stephen Curry Ef þú gætir fengið einn ofur- kraft hver væri hann? Að fljúga Hvað er draumastarfið í framtíð- inni? Atvinnumaður í körfubolta Hver er frægastur í símanum þínum? Salka Guðmunds Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? LeBron James Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Veit ekki alveg, bara „partía“. Hvað er uppáhalds appið þitt? Snapchat Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum? Bara ósköp venjulegur Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Skemmti- legur strákur sem elskar körfu og fótbolta og finnst skemmti- legt að kynnast nýju fólki Hvað er skemmtilegast við Njarð- víkurskóla? Félagsskapurinn Hvaða lag myndi lýsa þér best? I mean it- G-Eazy Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Forever Á hvaða braut ertu? Ég er á Félagsfræðibraut. Hvaðan ertu og aldur? Er frá Keflavík og er 17 ára. Helsti kostur FS? Margbreytilegt námsefni sem getur hentað hverjum einstakling. Áhugamál? Vera með vinum, kærastanum og fjölskyldu. Líkamsrækt og að ferðast innanlands og utan. Hvað hræðistu mest? Er hrædd við próf og er stundum flughrædd. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers- vegna? Sandra Dögg Winbush því hún er svo metnaðarfull. Hver er fyndnastur í skólanum? Ásdís Rán Kristjánsdóttir. Hvað sástu síðast í bíó? The Wedding Ringer. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Góðan mat. Hver er þinn helsti galli? Óþolinmóð. Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér? Facebook, Snapchat og Instagram. Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Skóla- matnum og að kennsla myndi hefjast í fyrsta lagi klukkan níu. Hvaða frasa eða orð notar þú oftast? „Er þetta til prófs?“ Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Mjög gott . Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Mig langar að læra sjóntækni- fræði í Danmörku. Hver er best klædd/ur í FS? Thelma Rún Birgisdóttir er oft í mjög flottum fötum.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.