Víkurfréttir - 07.04.2016, Qupperneq 23
23fimmtudagur 7. apríl 2016 VÍKURFRÉTTIR
ATVINNA
Vantar bifvélavirkja eða vanan verkstæðismann til starfa.
Nauðsynlegt að umsækjendur séu bæði talandi á íslensku og skrifandi.
Umsóknum svarað á staðnum.
Iðavellir 9c - 230 Reykjanesbæ - Sími: 421 8085 - Farsími: 857 9979
Car rental seeking staff
We are looking for cheerful, fun and ambitious employee´s
to work with us in a rapidly growing company with focus
on tourists.
Do you want to work in a workplace where you really
matter, and are not one of the crowd?
Full time and part time available,
english language spoken and written is required
Customer service, cleaning and general car rental care
Application deadline is 18. apríl 2016.
The application must be accompanied by a resume (CV) to:
STARF@FAIRCAR.IS
Vordagar 7. - 11. apríl
Fullar búðir og veitingastaðir með spennandi vortilboð á góðu verði.
Hlökkum til að sjá þig!
Á hvaða braut ertu?
Ég er á húsasmíðabraut.
Hvaðan ertu og aldur?
20 ára Garðbúi.
Helsti kostur FS?
Æðislegt fólk og skemmtilegt félagslíf.
Áhugamál?
Tónlist, leiklist, knattspyrna og margt
annað.
Hvað hræðistu mest?
Grindvíkinga…..
Hvaða FS-ingur er líklegur til þess
að verða frægur og hvers vegna?
Magnþór Breki mun taka við af Birni
Braga sem spyrill Gettu-betur. Þið
lásuð það fyrst hér!
Hver er fyndnastur í skólanum?
Heba, ekki spurning!
Hvað sástu síðast í bíó?
The Brothers Grimsby, fáránlega
fyndin!
Hvað finnst þér vanta í mötuneytið?
Sóma samlokur.
Hver er þinn helsti galli?
Ég er rosalega kaldhæðinn og það
getur verið galli þegar maður talar við
fólk sem fattar það ekki, fátt leiðin-
legra en þegar maður þarf að útskýra
allt sem maður segir.
Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í
símanum hjá þér?
Facebook, twitter, snapchat.
Hverju myndirðu breyta ef
þú værir skólameistari FS?
Að skólinn byrjaði alltaf klukkan 9.
Hvaða frasa eða orð notar þú oftast?
Er farinn að segja „einmitt” rosalega
oft núna…veit ekki af hverju.
Hvernig finnst þér félagslífið
í skólanum?
Rosalega gott.
Hvert er stefnan tekin í framtíðinni?
Klára húsasmíðina og svo kemur bara
í ljós hvað ég geri.
Hver er best klædd/ur í FS?
Marinó minn er alltaf eins og milljón
dollarar.
FS-INGUR VIKUNNAR
Eftirlætis:
Kennari: Gunni Vald.
Fag í skólanum: Stoð.
Sjónvarpsþættir: How to Get Away
with Murder eru að koma sterkir
inn.
Kvikmynd:
Í augnablikinu er það Deadpool.
Hljómsveit/tónlistarmaður:
Ásgeir Trausti er drengur sem ég get
ekki hætt að hlusta á.
Leikari: Will Ferrell.
Vefsíður: facebook og twitter.
Flíkin: Morocco búningurinn sem
ég keypti í útskriftarferðinni.
Skyndibiti: Villi.
Hvaða tónlist/lag fílarðu í laumi
(gulity pleasure)?
Everybody - Backstreet Boys.
HRÆÐIST GRINDVÍKINGA
MEST AF ÖLLU
Sigurður Smári Hansson er
FS-ingur vikunnar. Hann
stundar nám á húsasmíða-
braut og er framkvæmda-
stjóri nemendafélagsins.
Sigurður Smári Hansson
Auglýsingasíminn er 421 0001