Alþýðublaðið - 28.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.01.1925, Blaðsíða 1
1925 Mlðvikudaglnn 28. janúar. 23. toiublað. Il Sl! Khöfn, 27. jan. PB. Síórhostlegt anðvaldsstjórnar- hueyfcsli f Noregi. Ráðherra hefir lánað í hehn lldarieysl 25 milllóair króna af rífcisfé. Frá Osló er aímaö, að á mánu- dagina hafi stjórnin lagt fram í stórþinginu greinargerð um af- stööti ríkíein'* gagnvart Handels- banken, sem var Jokað í fyrra haust vegna fjárhagsörðugleika. Berge forsætisrábnerra vildi eporna við því, að bankinn hætti, og fékk leyfi stórþingsins í fyrra vor handa stjórninni lil þess að lána bank- anum 8 milljónit. Enn fremur ábyrgðist hún 15 milljónir. Sam- kvæmt því, sem nú er upplýst, hefir stjórnin lánað banlcanum 25 milljónir af rikisfé, áður en þingið samþyMi að> styðja bank- ann og án leyfis þess. Berge neitar að tala við blaðamé'nn. Vestur-ísienzkar fréttir. íslendingur dæmdnr til iífláts. Fyrir nokkru síðan vár ís- lendingur í Vestur-Canada dæmd- ur tyrir að verða manni að bana og tii hengingar 4, febr. þ. á. Mál þetta vakti mlkla eftirtekt einkanlega með Veítur-fsieuding- um, er féll það sárt, að slík ógæfa skyídi henda mann af þelrra þjóðflokki. Er þessl ís- lendingur fyrsti ísleadlngurinn, sem dæmdur hefir verið þar fyrlr slíkar sakir. Aðrar »orsakir voru íyrir því, að óvenjulega var mikið um mál þetta rætt á meðal Vestur-Islendinga. Sá orðrómur hefir leglð á, síðan dómurinn fóil, að fullgildar sannanlr hafi ékki verið færðar fyrir sekt paanasms. Þotta mal hefir nú -Mée með tilkynnist vinum og vandamSnnum, að faðip -og tengdafaðip okkas', Þopsteinn Jánsson, andaðist að heimiii sínu( Gróttu á Seltjapnapnesi, þpíðjudaginn 27. þ> m. Japðarförín ákweðin siðap. Jóhanna Björnsdóttir. Eiríkur Þorsteinsson. Japðapfðr Sigupðap Sígurðssonar fpá Kirkjulandi fer fpam fimtudaginn 29. þ. m. og hefst frá Landakotsspítala kl. II f. h. Kona og börn.. Leikfélag Reykfavikup. Veizlaii á Sðlhangum verður leikin næst komandi fimtudag kl. 8^/g. Aðgongumiðar seidir í Iðnó í dag tvá kl. 1—7 og á morgun frá kl. 10—1 og e'tte kl. 2. Síml 12. AlþýuQSýning. Vepkakvennalél* Fvamsókn. Aðalfnndar verður á fimtud. 29. [þ. m. kl. 8>/f >íðd. Ðagskrá samkvæmt íélagsiogum. Konuri Fjöimennið eg komið stundvísiega! , Stjórnln. verið gert að blaðamáll á meðal Vestur I íisndinga á þann hátt, er þeim er tii mlklliar aæmdar. Þjóðræknlsfélagið hefir hafist handa tll þess að gera sitt ítrasta til þess að gera gagnskðr að því að lelða fram ný gögn í máiinu, sem sagt er að fram hafi komlð. Haía þeir hafið sam- akot til þess að vínna að þvf, að sakleysi mannsins verði sann- að, sé hann sakiaus, eða dómur- inn miidaður, ef hin nýju gögn réttlæta alikt. Auk þess að safna fé til þessa hefir Hjálmar Berg- mann, lSgmaður, aem hefir orð á sér um alt Canada íyrir lög- mannshæfiielka sínð, tekið málið að sér. (FB.) Fypivboðl. Sú saga er sögð af farþega, sem kom með >Esju« nú síðást frá Austfjörðum, að þegar >Esja< var á Fáskrúðsflrði, hafl Sveini í Firði viljað til sú óheppni, er hann '„ steig á skipsfjöl, að hattur hans fauk á sjó út. Var þegar mann- aður bátur til að elta hattinn, og náðist hann við illan leik úti á miðjum firði. Vavð ýmsum, er sáu, illa við, og margir tóku þetta sem fyrirboða þeBS, að Sveínn myndi setja ofán höfuðprýði sína, þing- menskuna, áður en langt utn liði, þar á Austfjörðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.