Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.03.2007, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 08.03.2007, Blaðsíða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR MUNDI MUNDI Nú er skólamatinn farinn í vaskinn... 410 4000 | landsbanki.is EINI RAUN HÆFI KOST UR INN FYR IR SUÐ UR NESJA MENN FÓLK Í FRÉTTUM Grét ar Mar Jóns son, skip stjóri og vara þing mað ur úr Sand gerði, var í vik unni út nefnd ur odd viti Frjáls lynda flokks ins í Suð ur kjör dæmi og mun hann fara fyr ir list an um í kom andi Al þing- is kosn ing um. Grét ar segir í sam tali við Vík ur frétt ir að hann sé í raun eini raun hæfi kost ur inn fyr ir Suð ur nesja menn til að koma manni af svæð inu inn á þing í áhrifa stöðu. Í öðru sæti á list an um er Ósk ar Þór Karls son úr Reykja nes bæ, en alls eru 8 Suð ur nesja- menn á lista. „Þetta leggst vel í mig,“ sagði Grét ar í sam- tali við Vík ur frétt ir. Frjáls lynd ir eru nú með einn þing mann í kjör dæm inu en fylgi þeirra í skoð ana könn un um hef ur ver ið nokk uð á reiki und an farn ar vik ur. „Ég er mjög bjart sýnn fyr ir átök in og hlakka mik ið til. Við telj um mjög raun- hæft að verja okk ar þing sæti og ef vel tekst til erum við jafn vel að gera okk ur von ir um að ná inn öðr um manni.“ Eru ein hver sér stök Suð ur nesja mál sem þið mun ið berj ast fyr ir, hljót ið þið braut- ar gengi í kosn ing um? „Auð vit að mun um við berj ast fyr ir Suð- ur strand ar veg in um, sam göng um og at- vinnu mál um á Suð ur nesj um. Efst á lista hjá okk ur eru að sjálf sögðu breyt ing ar á fisk veiði stjórn un ar kerf inu, til hags bót ar fyr ir Suð ur nesja menn. Síð an erum við með mál efni ör yrkja og aldr aðra sem við leggj um mikla áherslu á, og svo eit ur lyfja- vanda mál ið sem er orð ið mjög al var legt hér á Suð ur nesj um sem og ann ars stað ar á land inu.” Þú þekk ir það sem þú ert að fara út í vegna tíma þíns sem vara þing mað ur á kjör tíma bil inu, en er ekki erfitt að ná sín um bar áttu mál um í gegn þótt kom ið sé inn á þing? „Auð vit að skipta úr slit kosn inga máli, en með okk ar mögu leik um á að kom ast inn í rík is stjórn höf um við tæki færi til að láta gott af okk ur leiða og gera þær breyt ing ar sem okk ur finnst að þurfi að gera.” Verð á heit um skóla mál tíð um hef ur ekki lækk að: Frá leit ar út skýr ing ar Bæj ar ráð Reykja nes-bæj ar hef ur tek ið vel í þá hug mynd Hita veitu Suð ur nesja hf. að nýj ar höf- uð stöðv ar hita veit unn ar verði stað sett ar á Fitj um á þeirri lóð þar sem Steypu- stöð Suð ur nesja hafði áður að set ur. Bæj ar ráð ið tel ur jafn framt áhuga vert að skoða frek ar hug mynd ir um sam starf HS og Reykja nes bæj ar um ráð- hús bygg ingu. Hef ur bæj ar ráð Reykja nes- bæj ar falið Árna Sig fús syni bæj ar stjóra að vinna að mál- inu og eiga við ræð ur við Júl- í us Jóns son, for stjóra Hita- veitu Suð urnsja hf. Hita veit an hef ur ver ið með að al stöðv ar á Brekku stíg síð an 1980. Upp haf lega var neðri hæð in not uð sem vöru- skemma og seinna meir var skrif stofu hús næð ið byggt ofan á. Síð an þá hafa marg ví- leg ar breyt ing ar og við bæt ur far ið fram á hús næð inu til að laga það að starf sem inni á hverj um tíma. Nú er hins veg ar orð ið fátt um mögu- leika í þeim efn um svo verð ur hjá því kom ist að taka hús næði mál in til ræki- legr ar end ur skoð un ar. Á næstu vik um verð ur haf ist handa við nýtt 199 íbúða hverfi ofan við Garð vang í Garði. Við skipu lag hverf is ins verð ur gert ráð fyr ir að fisk- verk un ar hús við Há teig verði keypt og rif in, ef samn ing ar takast við eig end ur. Í fyrsta áfanga er gert ráð fyr ir lóð um und ir 30 íbúð ir en nú er stað an þannig í Garði að eng ar bygg inga lóð ir eru laus ar til um- sókn ar, þ.e. öll um lóð um hef ur ver ið út hlut að til ein stak linga eða verk taka. Að sögn Odd nýj ar Harð ar dótt ir, bæj ar stjóra, er for senda þess að ráð ist verði í þetta nýja hverfi sú að fisk vinnsla að Há teig víki. Þar er í dag rek in þurrk un ar stöð fyr ir fisk fang en þeirri starf semi á að hætta í haust og nýta hús in sem geymsl ur. Fyr ir síð ustu sveit ar stjórn ar kosn- ing ar var unn ið að skipu lagi sem gerði ráð fyr ir nýrri íbúða götu neð an Sunnu braut ar í Garði. Það skipu lag er nú í bið stöðu og beð ið álits lög fræð inga. Þá er mun dýr ara fyr ir sveit ar fé lag ið að vinna það svæði und ir íbúða- byggð, en mel ur inn ofan við Garð vang er kjör inn fyr ir íbúða- byggð og mun tengja byggð ina í Inn- og Út-Garði bet ur sam an. Hita veit an í nýj ar höf uð- stöðv ar á Fitj um eða í eina sæng með Reykja nes bæ? Eng ar laus ar íbúða lóð ir í Garði Nýtt 199 íbúða hverfi skipu lagt Neyt enda stofu hef ur borist mik ill fjöldi ábend inga frá for eldr um grunn skóla- barna í Reykja nes bæ vegna þess að verð á heit um skóla- mál tíð um hef ur ekki lækk að til sam ræm is við lækk un virð is- auka skatts á mat væl um. For svars menn Skólamat ar ehf segja að verð á heit um skóla mál- tíð um breyt ist í takt við al mennt verð lag, þ.e. vísi tölu neyslu verðs, sam kvæmt samn ing um sem gerð ir eru við sveit ar fé lög in. Sam kvæmt því má gera ráð fyr ir að fyrstu verð breyt ing ar verði 1. júní næst kom andi. Jó hann es Gunn ars son, for- mað ur Neyt enda sam tak anna, seg ir í sam tali við Vík ur frétt ir skýr ing ar Skólamat ar frá leit ar. Fyr ir tæk ið sé ann að hvort að hirða meira til sín eða sveit- ar fé lag ið að draga úr nið ur- greiðsl um. Jó hann es seg ir að verð á skóla- mál tíð um hafi átt að fylgja verð lækk un um nú um mán aða- mót in „Fyr ir tæk ið verð ur að standa skil á virð is auka skatti og ef verð ið lækk ar ekki, þá er ann að hvort fyr ir tæk ið að hagn- ast meira eða sveit ar fé lag ið að draga úr nið ur greiðsl um. Það er ótví rætt að mötu neyti eiga að lækka verð,” Jó hann es var innt ur eft ir áliti sínu á því sem seg ir í til kynn- ingu Skólamat ar um að verð á skóla mál tíð um fylgi vísi tölu. „Mér finnst þetta frá leit skýr ing, Það er eins og þessi að ili líti svo á að virð is auka skatts breyt ing in snerti hann ekki. Að verð hækki eða lækki einu sinni til tvisvar á ári sam kvæmt samn ingi er í lagi en ég minni á að lækk un á virð is auka skatti á mat væl um er sér stök að gerð sem all ir eiga að skila út í verð lag ið,” sagði Jó- hann es. Krist ín Fer seth hjá Neyt enda- stofu seg ir að tals vert hafi ver ið hringt frá for eldr um grunn skóla- barna á Suð ur nesj um vegna þessa. Hún tek ur í sama streng og Jó hann es og tel ur að verð á heit um skóla mál tíð um hafi átt að lækka. „Þess ar lækk an ir eru ekk ert í tengsl um við vísi tölu. Þetta er skatt ta lækk un sem átti koma til fram kvæmda á fimmtu dag- inn og fyr ir tæk ið hlýt ur að greiða virðs auka skatt af því hrá- efni sem það kaup ir inn. Við send um öll um grunn skól um bréf vegna þessa um mán aða- mót in því fyr ir spurn um hef ur rignt yfir okk ur um þetta frá for eldr um grunn skóla barna um allt land,” sagði Krist ín. Að s ö g n f or s v a r s m a n n a Skólamat ar ehf. rík ir full ur skiln ing ur á þeirri um ræðu sem fer fram þessa dag ana um verð- lækk an ir á mat vöru í kjöl far lækk un ar á virð is auka skatti og af nám vöru gjalds. Segj ast þeir harma að um ræð an skuli vera á þeim villi göt um, sem raun beri vitni. „Nú þeg ar hef ur verð á brauð- me t i , mj ó l k u r vör u m o g drykkj um ver ið lækk að í kjöl- far virð is auka skatts breyt ing- anna. Það skal þó tek ið fram að all ar mat vör ur, sem seld ar eru til skóla barna, eru und an- þegn ar virð is auka skatti og af þeim ástæð um bar fyr ir tæk inu ekki að lækka verð sitt sjálf krafa 1. mars sl. Auk þess má benda á, að verð á heit um skóla mál- tíð um er bund ið í samn ing um fyr ir tæk is ins við sveit ar fé lög in, við vísi tölu neyslu verðs. Því lækk ar verð og hækk ar í takt við al menn ar breyt ing ar á verð lagi hverju sinni,” seg ir í svari frá for- svars mönn um Skólamat ar ehf við fyr ir spurn VF. Að sögn for svars manna fyr ir- tæk is ins, má gera ráð fyr ir því, að sú lækk un sem for eldr ar skóla barna vilja eðli lega sjá, muni verða til við næstu samn- ings bundnu leið rétt ingu á verði heitra skóla mál tíða. Enda megi gera ráð fyr ir um tals verðri lækk un á neyslu verðs vísi tölu vegna þeirra breyt inga sem urðu 1. mars sl. -seg ir for mað ur Neyt enda sam tak anna um skýr ing ar Skólamat ar ehf sem segja verð fylgja vísi tölu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.