Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.03.2007, Side 6

Víkurfréttir - 15.03.2007, Side 6
6 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Kalkskortur (eclam- psia) hjá nýgotnum tíkum er lífshættulegt á s t a n d s e m g e t u r komið fram 1-4 vikum eftir got, þ.e. þegar mjólkuframleiðsla er í hámarki. Í einstaka tilfellum kemur kalkskortur f ram í lok me ðgöngu. Á fyrstu vikum eftir got þegar mjólkurframleiðslan eykst, er þörfin á kalki mjög mikil, ekki síst ef hvolparnir eru margir. Í sumum tilvikum fær móðirin ekki nægilega mikið kalk úr fæðunni og því fer að ganga of mikið á hennar eigin birgðir sem eru nauðsynlegar fyrir eðlilega líkamsstarfsemi. K a l k s k o r t u r v e g n a mjólkurframleiðslu er algengastur hjá tíkum af litlum hundategundum. Hafi tík einu sinni fengið kalkskort eru töluverðar líkur á að það endurtaki sig við næsta got. Læður geta einnig fengið einkenni kalkskorts en þeim er þó ekki eins hætt við því og tíkum. Einkenni kalkskorts eru hrað- ur andardráttur, eirðarleysi, vöðvakrampar og stíf leiki í vöðvum (breytt göngulag). Í a lvarlegum t i l fe l lum fá tíkurnar krampa. Mikilvægt er að t ík in komist undir læknishendur eins fljótt og auðið er eftir að einkenni koma f ram. Meðhöndlun felst í að kalklausn er gefin í æð og/eða undir húð. Taka þarf hvolpana frá tíkinni í allt að einn sólarhring og gefa þeim þurrmjólk fyrir hvolpa á meðan. Ef einkenni koma fram aftur er ráðlagt að venja hvolpana af tíkinni að meðhöndlun lokinni. Til þess að minnka líkurnar á kalkskorti af þessu tagi er mikilvægt að tíkin fái gott og rétt samsett fóður og frjálsan aðgang að vatni á meðgöngu og á meðan hún mjólkar. Ekki skal gefa tíkum kalktöflur á meðgöngunni með það fyrir augum að koma í veg fyrir kalkskort því það getur haft þveröfug áhrif . Sl íkt r iðlar jafnvæginu á mi l l i kalks og annarra steinefna í fæðunni og hefur áhrif á nýtingu kalks úr beinunum fyrir mjólkuframleiðsluna. Kalktöflur eru stundum gefnar sem framhald af meðhöndlun við kalkskorti og skal einungis g e r a þ a ð í s a m r á ð i v i ð dýralækni. Hrund Hólm dýralæknir - hrundholm@simnet.is Dýralæknastofa Suðurnesja - www.dyri.com Hrund Hólm, dýralæknir skrifar fyrir Víkurfréttir Kalkskortur hjá tíkum Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Íþróttadeild: Jón Björn Ólafsson, sími 555 1766, jbo@vf.is Auglýsingadeild: Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0001, jofridur@vf.is Sigríður K. Ólafsdóttir, sími 421 0008, sirry@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þóra Kristín Sveinsdóttir, sími 421 0011, thora@vf.is Ragnheiður Kristjánsdóttir, sími 421 0005, ragnheidur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: OPM Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 Kynferðisbrotamál eru algeng hér á landi sem og annars staðar í heiminum og virðist þeim ekkert linna. Undanfarið hafa þau verið áberandi í fréttum, þá aðallega stór mál eins og Byrgisstúlkur, Breiðavíkurdrengirnir og mildaður dómur kynferðisafbrotamanna. Auk þeirra hafa mörg smærri mál, ef svo má að orði komast í þessum efnum, verið tekin fyrir í fréttum og fyrir dómi. Í hvert einasta skipti, þegar fréttin er lesin, blöskrar mér og ég finn til með þolandanum. Svo er dómurinn lesinn og ég sit eftir sem eitt spurningarmerki. HA? Er verið að grínast? Ég hélt að það væri vitað mál að kynferðisleg misnotkun og nauðgun getur, og gerir það mjög líklega, skaðað fórnarlambið fyrir lífstíð. Það liggur við að svokallaðir smáglæpa- menn með uppsafnaðar stöðumælasektir eða innbrotsþjófar fái þyngri dóm en kynferðisbrotamenn. Er ekki eitthvað bogið við þetta? Ég er ekki að réttlæta „smáglæpi“ en það getur samt ekki verið verra brot að brjótast inn í verslun, sem er að öllum líkindum tryggð, en að skaða persónu og líf annarra í kring fyrir lífstíð. Hitt er annað mál að oft er erfitt að sanna sektina en í mörgum tilfellum er það ekki, samt sem áður fá glæpa- mennirnir vægan dóm á meðan fórnar- lömbin eru dæmd minninga það sem eftir er. Ég geri mér grein fyrir því að dómarar fylgja settum reglum og allt það, en er þá ekki kominn tími til að breyta reglunum? Í mörg mörg ár hefur fólk talað um fáránleika íslenska dómskerfisins í þessum málum en aldrei breytist það þó. Fórnarlömb kynferðisofbeldis bíða þess sjaldan bætur að hafa orðið fyrir því. Sjálfstraustið og –álitið molnar og er ekki gengið svo glatt að því að byggja það aftur upp. Það er auðvitað misjafn sauður í mörgu fé, en finnst einhverjum, í alvörunni, kynferðisbrot ekki alvarlegri en svo að kynferðisglæpamenn fái örfáa mánuði í steininum og eru svo frjálsir ferða sinna til að grípa næsta fórnarlamb? Jafnvel lítil börn. Nánast undantekningalaust hafa kyn- ferðisbrotamenn skaðað fleiri en eina manneskju, í flestum tilfellum er þetta sjúkleiki sem fólk ræður ekki við og hafa því nokkrir mánuðir í fangelsi ekki mikil áhrif á hvort annað fórnarlamb verði fyrir valinu. Hvað á að gera? Á að loka fólk inni til frambúðar eða á að hjálpa því að losna undan sjúkleikanum? Hvort tveggja? Hvernig verndum við okkur sjálf og þá sem okkur þykir vænst um? Bergþóra Ólöf Björnsdóttir skrifar fyrir Víkurfréttir BLOGGAR FULLNÆGJANDI REFSING ? Ritstjórnarpistill Steinsögun & Kjarnaborun JIS ehf. - Veggsögun - Gólfsögun - Raufarsögun - Malbikssögun Steinsögun Kjarnaborun - Loftræstingu - Rafmagnslögnum - Vatns & hitalögnum - & fleiru. jon.ingi@internet.is S: 659-6343 Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu F í t o n / S Í A 5.000 kr. verða 7.000 kr. Allir sem gefa fermingarbarni 5.000 króna gjafabréf í Framtíðarsjóð Sparisjóðsins fá 2.000 króna framlag frá Sparisjóðnum. Gefðu gjöf sem ávaxtar sig strax! Ber hæstu vexti almennra innlánsreikninga Engin lágmarksinnborgun Verðtryggður Bundinn til 18 ára aldurs Kjör haldast óbreytt þó innstæða sé ekki tekin út við 18 ára aldur Framtíðarsjóður Kíktu inn á spar.is og reiknaðu út ávöxtun á sparnaði í Framtíðarsjóði Sparisjóðsins. Gjöf sem stækkar í pakkanum Sparisjóðurinn í Keflavík | Tjarnargötu 12-14 | 230 Reykjanesbær | Sími: 421 6600 Það er ástæða til að hrósa lög regl unni á Suð ur nesj um fyr ir vel unn in störf. Hið nýja emb ætti Lög reglu stjór ans á Suð ur nesj um hef ur lát ið finna fyr ir sér upp á síðkast ið. Öku níð ing ar og dópsal ar hafa feng ið að kenna á því. „Við von um að meint ir brota menn festi sér þetta kvöld í minni því þetta á eft ir að end ur taka sig,“ er haft eft ir Jó hanni R. Bene diks- syni, lög reglu stjóra, eft ir rass íu helg ar inn ar. Þetta eru at hygl is verð um mæli og von andi gefa þau tón inn fyr ir það sem koma skal. Að þesssi vinnu brögð séu kom in til að vera, ekki að hér sé á ferð inni tíma bund ið átak eða rassía sem síð an fjar ar út eða verð ur dreg ið úr vegna kostn að ar. En byrj un in lof ar góðu. „Keep up the good work,” eins og mað ur inn sagði. Lög regl an á Suð ur nesj um á hrós skil ið. -------- Sam kvæmt net könn un á vf.is hef ur yf ir gnæf andi meiri hluti þátt- tak enda enga trú á því að að gerð ir rík is stjórn ar inn ar til að lækka mat ar verð muni skila sér til lengri tíma lit ið. Enda eng in ástæða til í ljósi þess sem á und an er geng ið. Heildsal arn ir voru bún ir að hirða góð an hluta lækk un ar inn ar áður en hún kom til fram kvæmda. Aðr ir töldu sig und an þegna þess um að gerð um, t.d. marg ir veit inga stað ir og mötu neyti en fæst ir rekstr ar að ila í þeim geira skil uðu lækk un inni út í verð lag ið eins og þeir áttu að gera held ur stungu henni í vas ann. Því er svo við að bæta að vöru verð snar hækk aði síð ustu miss er in þeg ar stór mark að ir fóru að ná inn því sem þeir höfðu tap að í hörðu verð stríði, þar sem t.d. mjólk in fékkst gef ins. Það stríð fengu neyt end ur í haus inn síð ar. Þessi að gerð rík is stjórn ar inn ar var ef- laust vel hugs uð en er því mið ur ekki að skila sér ekki út í verð lag ið nema að hluta. Það lít ur því út fyr ir að ár ang ur inn af þess ari að- gerð verði tekju tap fyr ir rík is sjóð og gróði fyr ir þá sem hirtu lækk- un ina til sín og ætla að kom ast upp með það. Al menn ing ur sit ur svo eft ir með sárt enn ið. LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Á HRÓS SKILIÐ

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.