Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.07.2007, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 05.07.2007, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 5. JÚLÍ 2007 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Íþróttahúsið við Sunnubraut í Keflavík: Opn uð verð ur sýn ing á nýj um skipslík ön um eft ir Grím Karls son í íþrótta- hús inu við Sunnu braut í dag kl. 15. Sýn ing in sam anstend ur af 30 lík ön um ásamt mun um og mynd um tengd um sjáv ar- út vegi sem eru í eigu Gríms. Sýn ing in verð ur opin alla daga frá kl. 13.00 - 17.00 og stend ur fram yfir versl un ar manna- helgi. Að gang ur er ókeyp is og all ir vel komn ir. Á sýn ing unni má sjá Marsley, skip Hans Söbslad. Einnig Ónefnda skip ið sem aldrei fékk nafn og aldrei var byggt. Sjá má Gránu, Helgu og Sophie Wheat ly sem mörk uðu djúp spor í sjálf stæð is bar áttu og versl- un ar sögu þjóð ar inn ar. 11 Sví þjóða bát ar eru á sýn ing- unni. Þar á með al fyrsti og síð- asti bát ur inn sem komu, Haf dís RE 66 og otur RE 32 og sá eini sem eft ir er í dag af 80 skipa flota sem kom frá Sví þjóð eft ir stríð ið, Þor steinn GK 15. Einnig er fróð legt að skoða ýmsa muni og hand verk færi sem not uð voru fyr ir vél væð ing- una í fisk iðn aði. „Þessi verk færi og hand leggirn ir á fólk inu sáu um fyrstu stór iðju Ís lend inga fram yfir 1950,“ seg ir Grím ur Karls son, en lík ön in, mynd irn ar og mun irn ir eru í hans eigu. Sýn ing in er hald in á veg um Fé- lags áhuga manna um Báta safn Gríms Karls son ar með að stoð Reykja nes bæj ar. Áhuga söm um er einnig bent á sýn ing una Báta flota Gríms Karls son ar í Duus hús um þar sem sjá má auk tæp legra 90 báta- lík ana, muni og mynd ir sem tengj ast sjáv ar út vegs sögu þjóð- ar inn ar. Sorg leg sjón blasti við þeim sem lögðu leið sína um fjör una syðst við þétt býl ið í Vog um á fimmtu dags morg un en þar hafði höfr ungskýr rek ið á land. Út úr henni hékk hræ kálfs, en lík um má leiða að því að móð ir in hafi gef ið upp önd ina í fæð ingu því sporð ur kálfs ins sneri út og tel ur Þor vald ur Örn Árna son, íbúi í Vog um og líf fræð ing ur, að kálf ur inn hafi stöðvast á bægsl un um og fest í burð ar liðn um. Ekki var mik ið eft ir af kálf in um því allt hafði ver ið étið inn an úr hon um. Kýr in var hins veg ar nær al veg heil. Þor vald ur tel ur lík leg ast að höfr ung ur inn sé af teg und inni hnýð ing ur. Vík ur frétt ir höfðu sam band við Heil brigð is eft ir lit Suð ur nesja og fengu þær upp lýs ing ar að Nátt úru fræði stofa myndi taka sýni úr skepn unni og Um hverf is stofn un svo farga hræ inu. Leik skól inn Tjarn ar sel fór í heim sókn í Stekkj ar kot þriðju dag inn 26.júní. Þar tók á móti börnunum gamla kon an sem á „heima“ þar og sýndi hún þeim allt gamla dót ið á bæn um og fjós inu. Einnig skoð uð um börnin vík inga skip ið Ís lend ing og fór u í leiki í góða veðr inu. NÝ SKIPSLÍK ÖN GRÍMS SÝND Hval reki í Vog um Leik skóla börn heim sóttu Stekkj ar kot

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.