Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.07.2007, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 05.07.2007, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 5. JÚLÍ 2007 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Tryggingamiðstöðin er framsækið fyrirtæki sem býður starfsfólki sínu góða vinnuaðstöðu. Hjá TM starfa um 120 manns sem hafa það markmið að veita góða þjónustu á mannlegum nótum þar sem þörfum hvers og eins er mætt af sanngirni. Það er keppikefli starfsmanna Tryggingamiðstöðvarinnar að standa undir kröfum og væntingum viðskiptavina og hluthafa og koma fram af heiðarleika og einlægni. Hjá viðskiptavinum tryggingafélaga mældist mest ánægja meðal viðskiptavina TM samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni 2005 og 2006. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN / Aðalstræti 6 / 101 Reykjavík / Sími 515 2000 / www.tryggingamidstodin.is Atvinna TM Starfsmaður í útibú TM í Keflavík Tryggingamiðstöðin leitar að starfsmanni í fullt starf í útibú félagsins í Keflavík. Starfsmenn útibúsins eru fjórir. Viðkomandi starfsmaður þarf að vera góður í samskiptum og jákvæður. Umsóknarfrestur um starfið er til og með 15. júlí 2007. Umsækjendur eru beðnir að senda umsóknir auðkenndar með yfirskriftinni ,,Keflavík” á tölvupóstfangið starf@tmhf.is. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Gunnar Oddsson, gunnaro@tmhf.is, veitir frekari upplýsingar um starfið. Atvinna Starfssvið: // Upplýsingagjöf og þjónusta við viðskiptavini // Sala trygginga // Skráning tjóna og uppgjör // Afgreiðsla bílalána // Uppgjör og innheimta // Útgreiðslur og uppgjör á sjóði // Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: // Góð almenn menntun (stúdentspróf eða ígildi þess) // Góð almenn tölvukunnátta // Góð íslensku- og enskukunnátta // Reynsla af vátryggingum er kostur ÍS L E N S K A /S IA .I S /T M I 38 28 1 07 /0 7 Sólseturshátíðá Garðskaga

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.