Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.07.2007, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 05.07.2007, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 5. JÚLÍ 2007 11STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 Fréttaskot úr mannlífinu?Katrín Björk Friðjónsdóttir, amma Dædý, verður 70 ára mánudaginn 9. júlí nk. Elsku amma, til hamingju með afmælið. Kveðja, barnabörnin. Afmæli For svars menn stór fyr ir tæk-is ins Geys is Green Energy áttu ef laust von á því að yf ir- tak an á hlut rík is ins í Hita veitu Suð ur nesja myndi ganga vel fyr ir sig þeg ar þeir áttu lang- hæsta til boð ið í út boði í vor. Það fór ekki svo því þrjú sveit ar- fé lög hafa ákveð ið að ganga inn í til boð ið með for kaups rétti. Ás geir Mar geirs son, for stjóri Geys is Green Energy, sagð ist þó í sam tali við Vík ur frétt ir ekki vera bang inn með að hafa misst af fær inu á Hita veit unni. „Það er mik ill meiri hluti eig- enda sem vill fá okk ur inn í fé- lag ið og það er því afar und ar- legt þeg ar litl ir að il ar eru að berj- ast gegn því. [...] Ég tel nefni lega að Hita veita Suð ur nesja þurfi á nýju blóði að halda og flest ir eig end ur henn ar hafa talið að það væri gott að fá einka að ila að til að mynda nýja fram tíð ar sýn fyr ir Hita veit una og ég vona að það muni ganga eft ir þeg ar upp er stað ið.“ Varð andi sam skipti sín við Grind vík inga seg ist Ás geir bú- ast við því að samn ing ur sem Sig mar Eð varðs son, for mað ur bæj ar ráðs Grinda vík ur, skrif aði und ir við GGE um kaup á hluta bæj ar ins verði virt ur, en ann ars sé ver ið að skoða þau mál ofan í kjöl inn. Grind vík ing ar hafa ákveð ið að nýta for kaups rétt sinn að hlut rík is ins í HS en munu svo selja OR hlut inn sem og 8% af þeim hlut sem þeir áttu þeg ar. Í til kynn ingu frá Grind- vík ing um sem barst á mánu- dag sagði að með sölu á hlut rík ins ins hafi skap ast „óvissa um hag minni hlut hafa í fyr- ir tæk inu og hætta á að þeir yrðu fyr ir borð born ir.“ Var bæj ar stjórn ein huga um að hag minni sveit ar fé lag anna hafi ver ið vel borg ið með þess- ari ráð stöf un. Grind vík ing ar munu halda eft ir 0,51% í Hita- veit unni. Jóna Krist ín Þor valds dótt ir, for- seti bæj ar stjórn ar í Grinda vík, sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að hún líti ekki svo á að þau hafi stillt sér upp í fylk ingu með OR og Hafn firð ing um gegn Reykja- nes bæ og Geysi um yf ir ráð í HS. „Alls ekki. At burða rás in var afar hröð þessa daga og mál ið þró- að ist bara svona. Ég býst ekki við breyt ingu á hinu góða sam- starfi sem sveit ar fé lög in á Suð- ur nesj um hafa átt og við ber um von andi gæfu til að lenda þessu máli vel svo það verði öll um í hag.“ Jóna Krist ín sagði að spurð að vissu lega yrði það gríð ar leg breyt ing fyr ir bæ inn að fá inn sölu and virð ið enda væri margt á döf inni hjá bæ í örum vexti. „Það verð ur engu að síð ur að gæta vel að öllu og um fram allt sýna skyn semi í ráð stöf un fjár- mun anna.“ Ásgeir Margeirsson hjá Geysi Green: Hita veit an þarf nýtt blóð Grindavíkurbær um hlutabréfasöluna: Óvissa skap að- ist við sölu rík is- bréf anna

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.