Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.07.2007, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 05.07.2007, Blaðsíða 16
VÍKURFRÉTTIR I 27. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR TIL LEIGU Lít ið ein býl is hús í hjarta Kefla- vík ur til leigu, 80 þús á mán uði + rafm. og hiti. Leig ist frá og með 1. sept., en get ur losn að fyrr. Uppl. í síma 863 6593 og 695 6593, Ágústa eft ir kl. 16:00 og á net fang inu agustam3@hot mail.com. 3ja herb. íbúð til leigu. Leiga 85 þús á mán uði. 2 mán. fyr ir fram. Uppl. í síma 847 1499. Til leigu 80m2, 3 herb. íbúð í Njarð vík. Leig ist með hús gögn um og er laus 1. ágúst. Leigu verð kr. 85.000 á mán. fyr ir utan hita og raf- magn. Greiðsl ur í gegn um greiðslu- þjón ustu. Leig ist ein göngu til fjöl- skyldu. 2 mán. fyr ir fram. Uppl. í síma 692 5662 e. kl. 16:30. 4ra herb. íbúð til leigu í Innri- Njarð vík. Er í göngu færi frá skól- an um. Laus strax, greiðslu þjón- usta skil yrði. Leiga 105 þús. með öllu, fyr ir utan raf magn og hita. Uppl. í síma 898 6806. Til leigu rúm góð her bergi með að gangi að öllu að Vík ur braut í Grinda vík. Sími 661 0881. Til leigu ný leg 75m2, 2 herb. íbúð á besta stað í Kefla vík. Uppl. í síma 898 3548. ÓSKAST TIL LEIGU Reyklaus og reglusöm fullorðin hjón óska eftir rúmgóðri íbúð/ húsi, á leigu til lengri tíma, helst með bílskúr. Uppl. í síma 822 0660 og netfangi: krista@snerpa.is Skil vís og reglu söm 35 ára kona með dótt ur á ung lings aldri ósk ar eft ir íbúð í Kefla vík sem fyrst. Helst lang tíma leiga. Ör ugg ar greiðsl ur og góð um gengni. Uppl. í síma 820 7522. Reyk laus hjón óska eft ir 3–4 herb. íbúð í Reykja nes bæ. Uppl. í síma 869 7632 eft ir kl. 16:00. Par með 3 börn vant ar 4 herb. íbúð/hús á Suð ur nesj um til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 868 9547. Ein stæð kona ósk ar eft ir 2-3 herb. íbúð til leigu í Reykja nes bæ, Sand- gerði eða Vog um, helst á 1. eða 2. hæð. Uppl. í síma 821 3643. TIL SÖLU Er múr verk ið ljótt, viltu gera ljót an vegg fal leg an? Er með mjög fal leg an skraut hleðslu steinn frá Lett landi til sölu – ca. 62 m2. Hægt er að skoða stein inn á húsi að Tún- götu 15 í Kefla vík. Frek ari upp lýs- ing ar fást í síma 661 6999. Ný leg Xing ing vespa keyrð 100 km. 50 CC. Verð 130.000 kr. Uppl í síma 848 3359. Hús gögn til sölu: Hjóna rúm, borð stofu borð og sex stól ar, sófi, sófa borð, barna fata skáp ur, stofu- skáp ur, hill ur, stór kín versk ur skáp ur, og eld hús borð og stól ar. Upp lýs ing ar í síma: 421 7798 eft ir kl. 19 á kvöld in. Simo kerru vagn, vel með far inn. Selst á 15.000kr. Uppl. í síma 898 6877. Felli hýsi og raf stöð. Pal om ino ye- ar l ing 12 feta felli hýsi. Einnig raf- stöð 5.5 kw.Uppl. í síma 898 7743. Til sölu tjald vagn, Combi camp family, árg.98, selst á 310 þús. uppl. í sima 421 5751 / 840 4217. Ein býli ná lægt Tor revi eja, á golf- valla svæði. 3 svefn herb. og 2 bað herb. Selst með hús gögn um. Ró legt hverfi og þjón usta í göngu- færi. Verð: 310.000 Evr ur. Skoð um öll skipti. Þröst ur 690 8478, zrost- ur@gmail.com. Góð ur bíll til sölu, ný skoð að ur. Dai hatsu terri os SX, árg. 2000. Ek inn 173 þús. Á glæ nýj um dekkj um. Verð 285.000,-. Mögu leg skipti á góðri kerru. Uppl. í síma 899 8561. Til sölu Rav4 árg 2000 ekinn 109 þús km. álfelgur, dráttarkrókur, cd, heilsársdekk, 4x4, dökkar rúður, armpúði, hiti í sætum, rafmagn í rúðum, reyklaus, húddhlíf, stigbretti, vel með farinn og fallegur bíll. Fæst á 1.340 þús stgr. Ásett er 1.490 þús. Uppl í síma 847 8028. Til sölu MMC Montero (Pajero) Limited árg 2003, 3,8L, leður, topplúga, álfelgur, sjálfskiptur, 4x4, cruse controll, 7 manna, cd, stigbretti, dökkar rúður, rafmagn í rúðum og sæti, hiti í sætum, armpúði. áhvílandi 2.400 þús ásett 3.290 þús. Selst hæstbjóðanda. kemur til greina að taka fellihýsi uppí. Uppl í síma 847 8028. ÞJÓNUSTA Ein stök brúð ar/út skrift ar/af- mæl is/tæki fær iskort á standi. Hent ugt fyr ir pen inga gjaf ir og gjafa kort, áfast ur satínpoki að aft an. Hand gert af Huldu. Uppl. í síma 661 6999. Sjálfs hjálp ar hóp ur fyr ir þá sem kljást við þung lyndi og geð rask an ir hitt ast viku lega á fimmtu dög um kl. 20:00 í Sjálfs bjarg ar hús inu við Fitja braut 6c í Njarð vík. Þú ert vel- kom in(n), láttu sjá þig. ÝMISLEGT Bíl skúrs sala laug ar dag og sunnu dag kl. 13:00 að Sjáv ar götu 28, Njarð vík. Vant ar þig hluti í bú stað inn – bús á höld, hús gögn, sæng ur, kodd ar, garð stól ar, 2 ný kló sett, gaml ir glugg ar, 2 hand- laug ar, sjón varp, sím ar, ster íóg- ræjur, “queensize” dýna og aðr ar dýn ur, fatn að ur, fönd ur vara, gólf- sett, svefn poki, sauma vél ar og svefn sófi. Sjón er sögu rík ari. Frek ari upp ýs ing ar fæst í síma 661 6999. Viltu létt ast eða þyngj ast? Góð ur lífs stíll með Her bali fe. Haf ið þið próf að hann eft ir rækt ina? Prótein- rík ur drykk ur, kaup auki í boði. Ólöf s. 821 5618 og net fang: olofjf@sim net.is. Lang ar þig til að létt ast, þyngj ast, halda við lík ams þyngd þinni eða bara fá meiri orku? Þú nærð ár- angri með Her bali fe. At hug aðu mál ið. Ráð gjöf og ef ir fylgni. Hrönn Stef áns dótt ir dreif ing ar- að ili Her bali fe s. 421 4683 / 693 4683. Net fang: heid ar holt@sim net.is M e i r i o r k a – b e t r i l í ð a n ! ShapeWorks–NouriFusion. Ás dís og Jónas Her bali fe dreif- ing ar að il ar, símar: 843 0656 (Á), 864 2634 (J) og 421 4656. Tölvu- póst ur: as disjul@sim net.is & bad- min@sim net.is Heima síða: http:// www.betri heilsa.is/aj Þjá ist þú af eft ir far andi: þung- lyndi, ang ist, dep urð eða öðr um óþæg ind um? Hafðu sam band við okk ur á heima síð unni okk ar www.stodog styrk ing.com og við mun um veita þér að stoð og ráð gjöf eft ir því sem kost ur er. Minn um á net fang ið okk ar stodog- styrk ing@stodog styrk ing.com ATVINNA Kona á besta aldri, bú sett á Suð- ur nesj um og ný út skrif uð úr tölvu- skól an um þekk ingu, með góð ar ein kunn ir, ósk ar eft ir skrif stofu- starfi eða bók halds starfi. Get haf ið störf strax. Uppl. gef ur El ísa bet á net fang inu: gribo@sim net.is eða í síma 895 7279. BLÓMALAND / DRAUMALAND Starfs kraft ur óskast í hluta starf í versl un inni Blóma land / Drauma land. Fram tíð ar starf. Ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 421 3855 og 695 6593 eða á staðn um. TAPAÐ – FUNDIÐ Þetta er læð an Chin Chin og hún hef ur ekki kom ið heim í nokkra daga. Þeir sem vita hvar hún er nið- ur kom in eða vita um ferð ir henn ar eru beðn ir um að hafa sam band í S: 8670711 eða 848 9481. FUNDARBOÐ Op inn AA fund ur í Kirkju lundi mánu daga kl. 21:00. Ný liða deild Spor. SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0000 16 Kirkjur og samkomur: AFMÆLI Hvíta sunnu kirkj an Kefla vík Sunnu dag ar kl. 11.00: Fjöl skyldu- sam koma. Þriðju dag ar kl. 20:00: Bæna sam koma. Fimmtu dag ar kl. 20:00: Gospel sam koma. All ir vel- komn ir. Fyrsta Babtistakirkjan Baptista kirkj an á Suð ur nesj um– Kristin kirkja. Sum ar sem vet ur er: Sam koma fyr ir full orðna: fimmtu- daga kl. 19:00. Eft ir messu verð ur boð ið upp á kaffi sopa. All ir eru vel komn ir! Barna gæsla með an sam kom an stend ur yfir. Sam koma fyr ir börn og ung linga: sunnu daga kl. 14:00–16:00. Prest ur Pat rick Vincent Weimer 898 2227 / 847 1756 Líka / Also For the Eng lish speak ing comm- unity liv ing in Iceland look ing for Christ i an fell ows hip: First Babtist Church The Bapt ist Church on the Southern Peninsula: Church services in Eng lish: Sunda ys 10:30 and 18:30: Wed nes da ys 19:00 Nur sery and child care is alwa ys availa ble during the services. Pa stor Pat rick Vincent Weimer 898 2227 / 847 1756 Bahá’í sam fé lag ið í Reykja nes bæ Opin hús og kyrrð ar stund ir til skipt is alla fimmtu daga kl. 20.30 að Tún götu 11 n.h. Upp lýs ing ar í s. 694 8654 og 424 6844. Rík is sal ur inn Eyja völl um 1 a (v/Vest ur götu) Þriðju dög um kl. 19:00 Far sælt fjöl skyldu líf. Hver er leynd ar dóm- ur inn? Fimmtu dög um kl. 19:00 Boð un ar skóli og þjón ustu sam- kom an. Vott ar Jehóva 80 ÁRA AFMÆLI Þórhildur Sigurðardóttir verður 80 ára þriðjudaginn 10. júlí. Af því tilefni tekur hún á móti ættingjum og vinum sunnudaginn 8. júlí í Samkomuhúsinu í Sandgerði kl. 15:00–18:00. Smáauglýsingar Verð 750 kr. Sími 421 0000

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.