Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.10.2007, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 04.10.2007, Blaðsíða 1
HEFUR ÞÚ TRYGGT ÞÉR EINTAK AF TÍMARITI VÍKURFRÉTTA? TÍMARIT VÍKURFRÉTTA AÐEINS KR. 599,- Á næsta blaðsölustað! AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M 1907-2007 Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Lyngholt 4, Kefl avík. 360m2 mikið endunýjað einbýli á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Gólfefni, hurðir og innréttingar, allt nýlega endurnýjað. Svefnherbergi, hjónaherb. með fataherbergi. Opið hús fi mmtud. milli 17:00 og 18:00! Sóltún 14, Kefl avík. Um 125m2 einbýli á tveimur hæðum ásamt 60m2 bílskúr. Allt endurnýjað að innan á glæsilegan hátt. Þakjárn og gluggar að hluta endurnýjað. 4 stór svefnherbergi eru í húsinu. Opið hús laugard. milli 13:00-14:00 Bjarnavellir 7, Kefl avík. Um 125m2, fi mm herbergja einbýli ásamt 24m2 bílskýli. Afar rúmgóð eign með nýrri eldhúsinnréttingu, parketi á fl estum gólfum og fallegum garði í góðri rækt. Verönd á baklóð, góður staður. Aðalgata 21, Kefl avík. Einbýli á þremur hæðum ásamt 62m2 íbúðarskúr sem leigður er út. Búið er að endurnýja neyslulagnir og rafl agnir ásamt töfl u og glugga og gler í risi. Allt er nýlegt í risi. Nýleg eldhúsinnrétting og verönd með heitum potti. Blikabraut 5, Kefl avík. Um 95m2, 3ja-4ra herbergja íbúð á n.h. í fjórbýli ásamt 21m2 bílskúr. Björt og falleg eign með sérinngang, parket og fl ísar á gólfum. Hellulögð innkeyrsla með hitalögn. OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS 23.300.000,- 16.900.000,- 31.000.000,- 18.900.000,- 17.500.000,- Borgarvegur 9, Njarðvík. 220m2 einbýli á tveimur hæðum, þar af 59m2 innbyggður bílskúr. Eignin er afar snyrtileg. Húsið er nýlegt og fullbúið í alla staði, verönd með heitum potti ofl . Opið hús laugard. á milli 13:00 og 14:00! Lindartún 20, Garði. Um 92m2 fullbúið 3ja herbergja parhús á einni hæð. Parket og fl ísar eru á öllum gólfum og fallegar innréttingar eru í eldhúsi og á baðherbergi. Hellulagt plan með hitalögn og tyrfð lóð. Falleg eign í alla staði. Klettás 5, Njarðvík. Um 120m2, 4ra herbergja raðhús á einni hæð ásamt 31m2 innbyggðum bílskúr. Fullbúin og fl ott eign í alla staði. Parket og fl ísar á öllum gólfum, fallegar innréttingar og baðherbergi er fl ísalagt í hólf og gólf. Hellulögð innkeyrsla með hitalögn. Háteigur 14, Kefl avík. Um 94m2, 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í fi mmbýli ásamt bílskúr. Eignin hefur sérinngang og er í góðu ástandi. Rúmgott eldhús með fallegri innréttingu, baðherbergi fl ísalagt, parket og fl ísar á öllum gólfum. Eignin getur verið laus fl jótlega. 26.500.000,- 24.800.000,- Uppl. á skrifst. Greniteigur 18, Kefl avík. Um 120m2 einbýli á tveimur hæðum ásamt 42m2 bílskúr. Rúmgott húsnæði með fjórum svefnherbergjum. Nýlegt þakjárn og þakrennur. Laust við kaupsamning. Hólmbergsbraut 5, Kefl avík. Um 250m2 og 125m2 iðnaðarbil í byggingu við Helguvík í Reykjanesbæ. Um er að ræða stálgrindarhús með mikilli lofthæð og mjög stórum rafknúnum innkeyrsluhurðum. Malbikað plan er í kringum allt húsið. Gert er ráð fyrir að fyrstu bilin verði tilbúin til afhendingar í júní 2007. Mjög gott verð er á eignunum, 100.000 pr. m2. S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M 40. tölublað • 28 . árgangur Fimmtudagurinn 4. október 2007 Árni Sig fús son, bæj ar stjóri Reykja nes bæj ar, vís ar á bug þeim sögu sögn um að hann sé að hætta sem bæj ar- stjóri í Reykja nes bæ og fara til starfa hjá Geysi Green Energy. Sterk ur orðróm ur hef ur ver ið á kreiki síð ustu daga í þessa veru og fylg ir sög unni að í stað Árna verði Ás dís Halla Braga dótt ir, fyrr um bæja stjóri í Garða bæ og for stjóri Byko, ráð in í stól bæj ar stjóra. „Þetta er mjög úr lausu lofti grip ið eða mjög djúpt úr iðr um jarð ar ef við tengj um þetta við orku mál. Þetta er al gjör lega út í hött. Þó mér standi til boða ým is legt skemmti legt þá finnst mér það sem ég er að gera mjög áhuga vert og stend ur ekki til að gera neitt ann að,“ sagði Árni þeg ar VF bar und ir hann þenn an orðróm. -seg ir Árni Sig fús son um að hann sé að hætta sem bæj ar stjóri Reykja nes bæj ar „Al gjör lega út í hött“ Orðrómur um að Árni Sigfússon sé að skipta um starfsvettvang: Til komu mikl ir hljóm ar fylltu Grinda vík ur kirkju á sunnu dag inn þeg ar nýtt org el kirkj unn ar var vígt við há tíð- lega at höfn, sem lauk með alt ar is göngu eins og hér sést. Tveir fyrr um Grindavíkur prest ar voru m.a þeirra fjög urra presta sem þjón uðu við at höfn ina, þau sr. Jóna Krist ín Þor valds dótt ir og sr. Örn Bárð ur Jóns son. Nýtt kirkju org el vígt í Grinda vík VÍ KU RF RÉ TT AM YN D: E LL ER T GR ÉT AR SS ON - Sjá nán ar á bls. 8

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.