Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.10.2007, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 04.10.2007, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 4. OKTÓBER 2007 11STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Hlyn ur Þór Helga son, ung ur hug vits-mað ur úr Reykja nes bæ, náði afar góð um ár angri á Ný sköp un ar keppni Grunn- skól anna sem fór fram í Graf ar vogs kirkju á sunnu dag. Hann lenti í þriðja sæti í flokkn um hug bún- að ur og tölvu leik ir með upp finn ingu sína sprunguskann ann, en hún er hugs uð sem nauð- syn legt tæki fyr ir þá sem eiga leið um jökla- svæði. Skann ann má til dæm is festa á mæla- borð á vélsleða en á því er rad ar sem send ir frá sér bylgj ur og nem ur það hvort loft sé und ir yf ir borðs snjón um. Ef svo er heyr ist við vör un- ar hljóð í hjálmi öku manns sem get ur þá gert við eig andi ráð staf an ir. Hlyn ur er ekki ókunn- ug ur slík um að stæð um því hann fer stund um í vélsleða ferð ir með pabba sín um. Hlyn ur, sem er í 8. bekk í Heið ar skóla, sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að keppn in hafi ver ið mjög skemmti leg, en hann var samt ekki viss um að hann ætl aði að leggja upp finn- inga mennsku fyr ir sig í fram tíð inni. Fróð legt verð ur þó að sjá hvort sprungus kann inn verði ein hvern tíma að veru leika. Hann var fyrst val- inn í 52 manna hóp úr 3000 um- sækj end um, en eft ir það var hóp- ur inn kall að ur sam an í vinnu viku að út færa hug- mynd irn ar und ir hand leiðslu fag- manna á ýms um svið um og svo er kom ið að há punkt in um, sjálfri loka há tíð inni. Í ár var mik ið af skemmti leg um hug mynd um og var það for seti Ís lands, Ólaf ur Ragn ar Gríms- son, sem sá um að af henda verð laun in. Fleiri krakk ar af Suð ur nesj um komust í úr slit in, en það voru þau Krist ján Sig ur jóns son, Mar- inó Örn Ólafs son, Skapti Benja mín Jóns son, Brynj ar Freyr Garð ars son og Axel Snorra son, einnig úr Heið ar skóla, og Andr ea Rún Magn ús- dótt ir úr Stóru-Voga skóla. Ung ir upp finn inga menn: Fékk verð laun fyr ir Sprungu- skann ann VF-mynd/Þor gils - Hlyn ur með kynn- ing ar veg spjald ið sem hann gerði með Sprunguskann an um. Verðlaunahafar á samkeppninni ásamt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, og Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.