Víkurfréttir - 22.11.2007, Side 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 22. NÓVEMBER 2007 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Fleiri um ferð ar laga brot, færri
hegn ing ar laga- og fíkni efna brot
Fíkni efna brot um sem koma til kasta Suð ur-
nesja lög reglu fækk ar veru-
lega á milli ára í októ ber
mán uði. Þau voru sjö nú í ár
en nítján í fyrra. Um ferð ar-
laga brot um fjölg ar úr 323 í
359 á milli ára en voru 287 í
októ ber 2005. Hegn ing ar laga-
brot um fækk ar hins veg ar
úr 92 í 82. Þau eru þó fleiri
en í októ ber 2005 þeg ar þau
voru 71. Þetta kem ur fram í
ný út kominni skýrslu Rík is-
lög reglu stjóra.
At hygli vek ur í skýrsl unni að
á Snæ fells nesi fjölg aði um ferð-
ar laga brot um úr 17 í 1231,
sem rekja má til tveggja staf-
rænna mynda véla sem sett ar
voru upp í um dæm inu. Slík ar
vél ar er ver ið að setja upp á
Suð ur nesj um og víð ar um
land enda eru þær fljót ar að
borga sig eins og sést á Snæ-
fells nesi.
Björn Bjarna son, dóms-málaráð herra, seg ir það
al veg aug ljóst að byggja þurfi
nýja lög reglu stöð fyr ir emb-
ætti lög reglu stjór ans á Suð-
ur nesj um og koma starf semi
lög gæsl unn ar fyr ir á ein um
stað, það sé nauð syn legt fyr ir
allt skipu lag og starf semi lög-
regl unn ar. Þetta kom fram í
svari Björns á Al þingi við fyr ir-
spurn Bjark ar Guð jóns dótt ur,
þing manns, um mál ið.
Lög regl an á Suð ur nesj um býr
við þröng an húsa kost á þrem ur
stöð um, við Hring braut og í
Flug stöð Leifs Ei ríks son ar og
við Grænás þar sem ástand inu
hef ur ver ið mætt með laus um
skrif stofugám um á lóð inni við
lög reglu stöð ina. Dóms mála ráð-
herra seg ist fyr ir skömmu hafa
átt fund með með yf ir stjórn og
starfs mönn um emb ætt is ins.
„Ég heim il aði emb ætt inu að
huga að fram tíð ar til hög un í
hús næð is mál um þess og senda
grein ar gerð til ráðu neyt is ins
um þær lausn ir sem emb ætt ið
teldi best ar til að mæta hús næð-
is þörf inni ásamt kostn að ar mati
og mati á auk inni hag kvæmni.
Ég lýsti þá þeirri skoð un og ít-
reka hana hér að ég tel mjög vel
koma til greina að nýtt hús næði
verði byggt í einka fram kvæmd
og því hrað að eins og kost ur er
að kom ast að nið ur stöðu í mál-
inu,“ sagði Björn í svari sínu.
Hann gat þess enn frem ur að
til álita kæmi að í fram tíð ar hús-
næði lög regl unn ar yrði einnig
önn ur starf semi á veg um stofn-
ana Dóms- og kirkju mála ráðu-
neyt is ins, eins og t.d. út gáfa
vega bréfa.
Dómsmálaráðherra:
„Aug ljóst að byggja þarf
nýja lög reglu stöð“
Við lög reglu stöð ina í Grænási hef ur hús næð is þrengsl um ver ið
mætt með laus um skrif stofugám um á lóð inni. Það horf ir til betri
veg ar með hús næð is mál in, sam kvæmt því sem fram kom í máli
Björns Bjarna son ar, dóms mála ráð herra.
Með al fjöldi at vinnu lausra á Suð ur nesj um í síð-
asta mán uði var 206 eða 2,1%
vinnu afl ans, en var 1,9% í
sept em ber. Þetta kem ur fram
í skýrslu Vinnu mála stofn un ar
um at vinnu á stand á land inu í
októ ber.
At vinnu laus um hef ur því fjölg að
um 13 að með al tali frá sept em-
ber. At vinnu laus um körl um
hef ur fjölg að um 11 að með al-
tali milli mán aða og at vinnu-
laus um kon um um 2 frá því í
sept em ber. At vinnu leysi karla
mælist nú 1,4% en var 1,2% í
sept em ber og at vinnu leysi
kvenna mælist nú 3% í októ ber
en 2,9% í sept em ber.
Á lands vísu var at vinnu leysi
0.8% og var hvergi hærra en á
Suð ur nesj um, eða 2,1% eins og
áður sagði. Norð ur land eystra
kom þar næst með 1,5%.
Ef lit ið er á októ ber mán uð í
lengra sam hengi kem ur í ljós
að hlut fall at vinnu lausra á Suð-
ur nesj um er ná kvæm lega jafn
mik ið og á sama tíma og í fyrra,
ýfrið meira en árið 2005 þeg ar
það var 1,7%, en mun minna en
árin þrjú þar á und an.
Vinnumarkaðurinn:
At vinnu leysi enn
mest á Suð ur nesj um