Víkurfréttir - 22.11.2007, Page 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 22. NÓVEMBER 2007 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Landsbankinn í Keflavík býður þér til ráðstefnu um fjármál í gamla
bíósalnum í Duus-húsum þriðjudaginn 27. nóvember kl. 17:00.
Dagskrá
Fasteignamarkaður á krossgötum
Ásgeir Runólfsson og Agnar Freyr Helgason, sérfræðingar á Fyrirtækjasviði Landsbankans
Gengi, vextir og verðbólga
Lúðvík Elíasson, hagfræðingur í Greiningardeild Landsbankans
Fundarstjóri:
Elías Jóhannsson, fjármálastjóri Toyota í Reykjanesbæ
Boðið verður upp á léttar veitingar að ráðstefnu lokinni.
Fjármál síðdegis
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
L
B
I
40
00
9
11
.2
00
7
Vinsamlegast skráið þátttöku á ráðstefnuna með því að senda póst til Lilju Samúelsdóttur
- lilja.samuelsdottir@landsbanki.is eða hringið í síma 410 8175.
Keil ir, mið stöð vís inda, fræða og at vinnu lífs,
hef ur feng ið allt að 150 íbúð ir
til út hlut un ar fyr ir náms menn
á há skóla svæð inu á Vall ar heiði
í Reykja nes bæ. Þess ar íbúð ir
bæt ast við þær 350 sem þeg ar
er búið í á svæð inu. Áætl að er
að taka íbúð irn ar í notk un í
des em ber og jan ú ar næst kom-
andi. Heild ar fjöldi íbúa á há-
skóla svæð inu mun þá vaxa
úr tæp lega 800 í 1100–1200
manns.
Fjöldi iðn að ar manna vinn ur
nú á veg um ÍAV þjón ustu við
end ur bæt ur íbúð anna en jafn-
framt er unn ið að stækk un á
leik skóla Hjalla stefn unn ar
þannig að hægt verði að fjölga
þar börn um um ára mót. Þeg ar
stunda rúm lega 70 börn nám
í leik skól an um og tæp lega 50 í
grunn skól an um. Íbúð irn ar eru
bæði ein stak lings- og fjöl skyldu-
í búð ir, 55–160 fer metr ar að
stærð og vel bún ar tækj um. Þær
eru ætl að ar nem um sem stunda
nám við há skóla á höf uð borg ar-
svæð inu eða ann ars stað ar en
inni falið í hag stæðu leigu verði
er raf magn, hiti, net og ex press
strætó sem teng ir Keil is svæð ið
við há skóla í Reykja vík. Sam-
kvæmt frétt um síð ustu daga
er mik il þensla á leigu mark aði
en um 1100 manns bíða eft ir
hús næði á stúd enta görð um í
Reykja vík. Tæp lega 100 manns
eru þeg ar á biðlista hjá Keili
eft ir hús næði.
Vallarheiði:
150 nýj ar íbúð ir á
há skóla svæði Keil is
- íbúa fjöldi á gamla varn ar svæð inu fer yfir eitt þús und
Jóla söng leik ur inn Hvað er í pakk an um? eft ir þær Frey-
dísi Kneif Kol beins dótt ur,
Gunn heiði Kjart ans dótt ur
og Írisi Dröfn Hall dórs-
dótt ur verð ur frum sýnd ur
nk. laug ar dag. Lög in í sýn ing-
unni eru bæði hefð bund in
og óhefð bund in jóla lög sem
flest ir ættu að þekkja.
Æf ing ar hafa stað ið yfir síð-
ustu vik ur og hafa leik ar ar
stað ið sig með ein dæm um vel
að sögn stjórn enda. Sýn ing in
er sam starfs verk efni nem enda
úr skól um á Suð ur nesj um en
þátt tak end ur eru úr grunn skól-
un um í Reykja nes bæ, Grunn-
skól an umw í Grinda vík og FS
og eru á aldr in um 7–16 ára.
Söng leik ur inn fjall ar um fjöl-
skyldu sem er að leggja loka-
hönd á jó la und ir bún ing inn á
Þor láks messu.
Nú þeg ar jól in nálg ast er til-
val ið tæki færi fyr ir fjöl skyld ur
að koma og sjá sýn ingu sem er
full af gleði og minn ir okk ur á
boð skap jól anna.
Sýnt verð ur á sal Myllu bakka-
Jóla söng leik ur inn
Hvað er í pakk an um?
frum sýnd ur á laug ar dag
skóla. Miða verð er 1.000 krón ur.
Miða sala opn ar klukku tíma
fyr ir sýn ingu. Einnig er hægt að
panta miða í síma 863 1009 eft ir
klukk an tvö á dag inn.
Styrkt ar sýn ing
At hygli er vak in á sér stakri styrkt-
ar sýn ingu sem verð ur nk. mið-
viku dag, en all ur ágóði af þeirri
sýn ingu mun renna til Sig finns
Páls son ar og fjöl skyldu hans,
en Sig finn ur, sem er 13 ára
nemi í Holta skóla, greind ist ný-
lega með krabba mein og vilja
að stand end ur sýn ing ar inn ar
sýna stuðn ing sinn í verki með
þessu fram taki. Verð á að eins
þessa sýn ingu verð ur 1.500 kr.
en gest um er ann ars frjálst að
leggja meira til þessa mál efn is.