Víkurfréttir - 22.11.2007, Page 28
28 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 47. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Steinás 1, Reykjanesbæ
139m2 parhús með bílskúr. Parket og
flísar á gólfum, hitalögn með hitastillum
í gólfum. Stór og mikil afgirt
verönd með heitum potti.
33.000.000
Gónhóll 16, Njarðvík
161m2 parhús með bílskúr. 3 svefnher-
bergi, parket og flísar á gólfum, sólstofa
sem gengið er í úr stofunni. Eikar in-
nihurðar. Heitur pottur á verönd.
32.900.000
Skagabraut 24, Garði
139m2 einbýli með 4 svefnherbergjum
ásamt 50m2 bílskúr. Eign á góðum stað
og frábært útsýni. Verönd fyrir framan
húsið, þakjárn búið að endurnýja.
23.000.000
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 - 230 Keflavík
s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is
Háholt 16, Keflavík
129m2 fimm herbergja einbýli ásamt
28m2 bílskúr. Mikið endurnýjuð eign.
Nýlegt þakjárn, innihurðir, búið að en-
durnýja raflagnir og kaldavatnslögn.
33.500.000
Nónvarða 2, Keflavík
Stór 121 fm íbúð á efri hæð í tvíbýli
með sérinngangi. Húsið var allt tekið í
gegn að utan pússað og málað árið 2007.
Íbúðin getur losnað fljótlega.
17.900.000
Smáratún 36, e.h. Keflavík
Góð 4ra herbergja 135m2 íbúð á e.h.
með sérinngangi í tvíbýli með 21m2
bílskúr. Ný eldhúsinnrétting og búið að
endurnýja þakjárn og þakkant.
20.900.000
Hringbraut 94b, Keflavík
Stór og góð 4ra herbergja 122m2
neðri hæð með sérinngangi. Búið að
endurnýja skolplögn og þakjárn hússins.
Steypt bílskúrsplata.
17.000.000
Kirkjuvegur 1, Keflavík
Góð 77m2 á 1 hæð í fjölbýli fyrir aldraða.
Ný kaldavatnslögn í íbúðinni. Parket og
flísar á gólfum. Góð sameign í húsinu
sem allir nota og hafa aðgang í húsinu.
15.500.000.
Vesturgata 14, Keflavík
Góð 88m2 3ja herbergja íbúð á 1 hæð
í fjórbýlishúsi. Rólegt og gott fjórbýli.
Getur losnað fljótlega. Ný útihurð og
teppi á sameign. Flísar á svölum.
17.000.000
asberg.is
Kirkjuvegur 1, Keflavík
82m2 íbúð á 3 hæð í fjölbýli fyrir 55 ára
og eldri. Ný kaldavatnslögn í íbúðinni.
Parket og flísar á gólfum. Góð sameign í
húsinu sem allir hafa aðgang að.
16.000.000.
Lyngmói 4, Reykjanesbær
Gott 153m2 einbýli ásamt 53m2 bílskúr á
frábærum stað. 4 svefnherb. stór og opin
stofa, nýjar útihurðar og gluggar. Stór
afgirtur sólpallur með heitum potti.
32.000.000 kr.
Heiðarbraut 9d, Keflavík
184m2 raðhús á 2 hæðum ásamt bílskúr.
4 svefnherb, parket og flísar á gólfum,
ný útihurð og ný bílskúrshurð, mikið
endurnýjað. Eignin er staðsett við skóla.
31.900.000.
Ath skipti á ódýrari eign.
Sýn ing Guð nýj ar Rósu Ingi mars dótt ur verð ur
opn uð í Suðsuð vest ur næst-
kom andi laug ar dag kl. 14.
Sýn ing in sam anstend ur af
hljóð verki og teikn ing um.
Teikn ing arn ar eru unn ar
með ólík um efn um og að-
ferð um ým ist á papp ír eða
þær eru skorn ar út beint á
vegg.
Líta má á teikn ing arn ar sem
end ur vinnslu á þeim sjálf um
þar sem grunn ur þeirra eru
oft verk frá náms ár um Guð-
nýj ar Rósu. Hún nýt ir sér
t.d. til raun ir sem hún gerði á
hand gerð um papp ír frá 1993, gam all not að ur kalkípapp ír fær
nýtt hlut verk og jafn vel göm ul fram halds skóla próf verða lík ari
knipp ling um. Teikn ing ar Guð nýj ar Rósu geta tek ið sí felld um
breyt ing um íleng ist þær á vinnu stof unni því þar er engu hent.
Guð ný Rósa hef ur ver ið bú sett í Belg íu frá ár inu 1994 og
tek ið þátt í sýn ing um þar og víð ar í Evr ópu. Hún starfar með
www.kora al berg.be í Antwerpen og www.galerie-con rads.de í
Düsseldorf.
Guð ný Rósa sýndi síð ast hér heima árið 2006 í Skaft felli.
Sýn ing in í Suðsuð vest ur mun standa til 31. des em ber.
Guð ný Rós sýn ir
í Suðsuð vest ur
Græn fán inn var af hent ur Njarð vík ur skóla á þriðju-
dags morg un við há tíð lega at-
höfn í íþrótta húsi Njarð vík ur.
Í til efni dags ins var hald in sér-
stak ur fjöl skyldu dag ur í skól-
an um þar sem fjöl skyld um nem-
enda var boð ið í heim sókn.
Græn fán inn er veitt ur skól um
fyr ir vel unn in störf að um hverf-
is mál um og um hverf is mennt.
Þeir skól ar sem vinna til Græn-
fán ans þurfa m.a. að stofna
um hverf is nefnd skól ans, meta
stöðu um hverf is mála í skól-
an um og gera áætl un um að-
gerð ir og mark mið til um hverf-
is bóta í skól an um. Þá þarf að
sinna stöð ugu eft ir liti og end ur-
mati á um hverf is mál um í skól-
an um og fræða nem end ur um
um hverf is mál, einnig að setja
skól an um form lega um hverf is-
stefnu.
NJARÐ VÍK UR SKÓLI
FÉKK GRÆN FÁN ANN
Nem end ur Njarð vík ur skóla veittu Græn fán an um við töku í morg un. Með þeim á mynd inni eru Berg ur
Sig urðs son, fram kvæmda stjóri Land vernd ar og Árni Sig fús son, bæj ar stjóri Reykja nes bæj ar.