Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2017, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2017, Qupperneq 32
Vikublað 17. nóvember 2017 8 Andrea leit dagsins ljós í hjónarúmi foreldra sinna snemma í apríl árið 1949. Í þessu sama húsi á Selfossi bjó hún svo alla sína barnæsku eða þar til hún dreif sig í menntaskóla í Reykjavík, haustið 1965. Þá var Andrea sextán ára. „Þetta var eini menntaskólinn í Reykjavík og mig langaði mikið frekar að fara í borgina en að vera innilokuð í heimavist við Menntaskólann á Laugavatni. Ég hugsaði til þess með hryllingi,“ segir Andrea og bætir því við að hún hafi tekið út sinn skammt af landsbyggðarlífi í barnæsku. „Ég hef unun af borgarlífi. Hvert sem ég ferðast þá vil ég alltaf bara vera í 101 í öllum borgum og aldrei hefur mig langað til sólarlanda,“ segir Andrea sem lagði land undir fót um leið og hún lauk náminu í MR. Ferðinni var heitið á vit rokkævintýranna í London sem þá iðaði af tónlist. Bítlarnir, Stones, Led Zeppelin, Deep Purple. Þetta voru hennar menn. Hún segir áhuga sinn á dægur- tónlist hafa vaknað mjög snemma. Útvarpið stöðugt í gangi á æsku- heimilinu og þar var sinfóníutón- listinni bölvað meðan hækkað var í Óskalögum sjúklinga og öðrum dægurlagaþáttum. Fyrsta lagið sem hún man eftir að hafi heillað hana upp úr skónum fjallaði um harmdauða villiandar á Tjörninni. „Svo man ég líka eftir því þegar ég heyrði Kokkur frá kútter á Sandi með Ragga Bjarna. Ég lá lasin uppi í rúmi og varð ægilega hrifin. Lærði allan textann utanbókar á auga- bragði,“ rifjar hún upp og hlær. „Bee bob a lula með Gene Vincent var samt fyrsta lagið sem ég man eftir að hafa stúderað sérstak- lega. Sándið, eða hljómfallið höfðaði til mín. Þá var þetta kallað rokk þótt ég sé ekki viss hvort þessi tónlist yrði skilgreind þannig ef hún kæmi fram á sjónarsviðið í dag. Kannski er þetta sambærilegt við stjórnmálin? „Þetta er reyndar mjög hallærisleg saga“ Það er ekkert hefðbundið við Andreu Jónsdóttur, plötusnúð og útvarpskonu. Hvorki útlit, áhugamál, starfsframi, kynhneigð, trúarskoðanir né fjölskylduform. Í húð, og grátt hár, er þessi 68 ára rokkari, köttur sem fer sínar eigin leiðir. margrét h. gústaVsdóttir margret@dv.is „Ég vil meina að skilnuðum myndi fækka gríðar- lega ef fleiri væru reiðubúnir til að vera í fjarbúð. m yn d b ry n ja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.