Dagsbrún - 01.04.1893, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 01.04.1893, Blaðsíða 1
Mánaðarrit tíl stuðnings frjálslegri trúarslcoðun. Riistjóri: MAGN. J. SKAPTASON. I. } GIMLI, MAN. APRIL 1893. { 4. RÆÐA eptir Magn. J. SJcaptasoti. Af þ»í slculu allir sjá, að þér els/cið mig, að þér elsJcist inn- byrðis. V EE raunurn allir eptir því liinu æðsta boðorði, er Kristur kenndi oss, boðorði því, er bindur öll önnur í sér, sem er iiin æðsta skylda, er mennirnir bafa við Guð, við mennina sambræður sína, hin hreinasta , helgasta og Guði velþóknanlegasta dygð, er setur manninn í liið nán- asta samband við skapara sinn og drottinn, er hugsast getur. Það var, þegav Kristur sagði við lögvitringinn: „elska skaltu drottinn Guð þinn aí' öllu hjarta, aliri sálu þinni og öllu hugskoti þínu, þetta er hið æðsta boðorð, og þessu líkt er hitt: elska sicaltu náunga þinn, sem sjálfan þig.“ Með þ'essum orðum brá nýjura bjarma ljóss af liæðura ytir raannkynið, þau lýstu upj) myrkrið, linuðu þroutirnar, þau hröktu burtu syndina, þau kveiktu upp vonina, þau gáfu mannkyninu nýjan lífskrapt og beindu stefnu þess til hæða, til kærleikans eilífu upp- spettu, vors miskunnsama föður á hæðum, hefði kyrkjan, hefðu menn- irnir fylgt þessu boðorði fram, þá hygg ég, að syndin hefði nú verið lioriin úr heiminura, oða því nær. Iíf vér lítum í lrring um oss, og athugum hvernig vistin mundi verða á jörðinni, ef að enginn sólarbjarmi lýsti hana upp, ef að allt væri myrkur, endalaust myu’kur,— hvernig gæti lífið þróast, hvern- ig gætu plönturnar vaxið, hvernið gætu mennirnir lifað, hvernig gæti nokkurt líf verið til á jörðunni í eintómu myrkri og- eintómum kulda i 'Saunarlega væri það dauðans nótt, sem hvíldi þá vfir öllu, dimm og agaleg, ekkert líf væri þá hugsanlegt ejitir þeim sköpunarlög-

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.