Dagsbrún - 01.04.1893, Side 4

Dagsbrún - 01.04.1893, Side 4
ekki þe&si blessaða gjöf skaparans—kærleikurinni ' Hvað er það, sero bærist í hjörtum vorum, þegar vér horfum á ástvininn besta lagðan í hina köldu og þögulu giöfl Hvað er það, sem bærist þar svo, að oss finnst, sem lijartað sé slitið úr brjósti voru með öllum þess taugum i Hvað er það annað, en kærleikurinn, sem yfirstígur dauð ann sjálfann og tengir oss við ástvini vora í eilífðinni því bandi, sem aldroi getur slitnað t Hvað er það, segi ég, sem eins getur’ tengt sál við sál, hjarta við hjarta, eins og kærleikurinn, hinn eilífi guðdúinlegi kærleikur, sem Guð, vor faðir, hefir gefið oss part af, svo að vér gfetum lifað; því væri liann eklci þá finnst mér, að vór gætum ekki lifað í lieimi þessum. Lífið yipi þá gleðisnautt, og ó- bærilegt hverjum manni, hverri skepnu. Lf vór nú lítum upp til himnaföðursins, hvort sjáum vér hauu ekki uppljúka sinni mildu liendi og seðja allar skepnur með blessun sinni? Hversu opt hefii hann ekki fyllt sálir vorar með fögnuði, eða hvernig heiir ekki .hjartað í hrjósti voru titrað af eisku til hans, þegar hann hefir veitt oss einhverja ástgjöfina i Eða hafi föður eða móður-ástin hreift sér í hjarta þínu, hafir þú unnað uokkrum manni af alhuga, hversu hefir þú þá eigi vei’ið skap- aranum þakklátur fyrir þessa hans gjöf i Og hversu þakklátir ættum vér eigi að vera honum, sem vér finnum, að hefir haldið liendi sinni yíir oss allt til þessa ? í gegnum margar hörmungar, t gegnum þrautir og mæðu liöfum vgr gengið ií lífsleíðinni, opt- lega höfum vér verið ráðalausir, optlega höfum v.ér verið hug- litlir, optlega hefir vonin verið á förum og vér ekki séð annað fyrir, en huggunarlausa auðn ; en þá hefir höndin hans tekið í taum- aua, þá heflr hann rétt oss sína hjálp, er vér gátum ekki bjargað oss sjálfir. Og hverau hefir þá ekki hjarta vort viknað af elsku til iians vors mildiríka föður og verndara. Eða hversu opt hefir eigi syndin verið búin að beygja oss, hver&u opt iiafa eigi freisting- arnar verið búnar að fella oss, hversu optlega höfum vér eigi brotið Guðs helgusta boð, svo að vér dyrfðumst ekki að nálgast lrann, hinn lieilaga ? •—en hann iiefir þá séð aumur á oss ; hans kærleiki var samur og jafn, og allt að einu veitti liann oss sín- ar ástgjafir, allt að einu reisti hann oss fallna á fætur aþtur, allt að einu gaf iiann oss styrk og þrótt, til að hefja baráttuna að nýju. Og hversu hefir þá eigi hjarta vort fyllst ósegjanlegri þakklætis og kærleikstilfinningu, þegar vér fundum hans anda þrengja sér gegnum sálir vorar og kveykja þar nýtt líf og fjör, áhuga og dug til góðra verka, til stríðsins á móti synd og spitk

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.