Dagsbrún - 01.04.1893, Síða 7
•55—
stand en það, þegar allt er vegið á kœrleikans metaskálum. Hvar
eru þá misgjörðirnar? t>ær hverfa, þegar ltæi'leikurinn andar á þær,
hvar er þá ólánið? Þar sem kærleikurinn er milli þeirra, sem sam-
an eiga að búa, þá vinnur ekkert ólán á, þeir eru brynjaðir fyrir öllu
basli og mæðu, brynjaðir fyrir allri baráttu og sorg. Ég' vil segja,
að þetta sé, „friðurinn“ sem Kristur talar um, að þetta sé oins-
konar „ríki himnanna" því vér vitum, að guð ríki er ekki á
neinum vissum stað, heldur er það í hjörtum mannanna, ef þeir
ekki kæfa það niður.
Ilversu öruggir og ótrauðir og hugrakkir getum vér ekki
verið, ef vér höfum þenna kærleika á heimilum vorum, í sambúð-
inni hver við annan? Mér væri þá alveg sama, hvað sem yiir dyndi
eða yfir mig kæmi, það skyldi ekki hagga mér hina minnstu ögn,
Ef óg vissi að ástvinir mínir tækju þátt í sorgum mínum jafnt og
gleði, þá skyldi byrðin verða mér svo létt, að hvoi'ki þeir né ég
finndi hana. Þegar vinur gleðst með vin, þegar vinur grætur með
vin, þá margfaldast gleðin, en sorgin leggur á fiótta, Og því að
eins, að þetta só svo, þá getum vér sungið dag hvern með fuglun
um drottni lof og dýrð fyrir allar sínar ástgjalir, fyrir alla sína
vernd og varðveislu. Þá liöfum vér sannarlega guðs ríki í oss
sjálfum.
Hjartkæru vinir! keppið eptir þessu um fram alla liluti;
t il þess hefir skaþarinn gefið yður kærleikann, að þér skylduð nota
hann þannig. Þér þurfið ekki annað, en rétta út hondina og þú
er hann þar; ef þér biðjið Guð að hjálpa yður, þú er hann, sjálfur
Guð kærleikans, verkandi mitt á meðal yðar, á yðar eigin heimil-
um, í yðar eigin hjörtum, og }>ví að eins, að þossu sé þannig varið,
þá getum vér komið fram fyrir Ivrist á hinum mikla degi og sagt:
„Þú sér, hvernig ég liefi elskað alla vini og nágranna, þú sér,
hvernig ég hefi hlýtt þínu boði, þú sér, að ég hefi elskað þig.“
Þú vor ástríki faðir á himnum ! gof oss til þessa þinn styrk
og fyll oss þínum anda, svo að vér sjáum, að vór getum okki lifað,
að vér getum eKKÍ komið fram fyrir þitt auglit, noma vér höfum
kærleikann. Gef þú oss hann elskulegi faðir af fylling þíns kær-
leika, í Jesú nafni. Amen.