Dagsbrún - 01.04.1893, Page 8
—56—
Hugleiðingar um ritninguna.
[Framhald.j
Eptir* Mósesbókunum átti því horgin að lieita Dan á dögum
Abrahams. E>á var reyndar Dan sonur Jakobs ekki fæddur og fleiri
aldir til þess, or borgin Lais fékk nafnið Dan. Löngu eptir að Gyð
ingar voru komnir í Kanaansland tóku Dans niðjar sig til, bertóku
þessa borg Lais og nefndu bana Dan, áður bafði bún Lais beitið; nú
er frásaga þossi í ritningunni látin koma á eptir dauða Samsons, sem
á að hafe aðborið 1120 e. Kr. Hlýtur því frásaga þessi að vera 331 ári
yngri, en dauði Mósesar. Enda munu þeir nú fáir orðnir, sem telja
nokkurn hluta ritningarinnar eldri, ení bæðsta lagi 1100 árum f. Kr
meginið gamla Testam. miklu yngra. t>ví menn geta fljótlega séð
það, að þegar saga þessi, um Lot og Abraham, kemur^ mitt innan í
Mósesbókunum, þá er eitt af tvennu til, annaðbvort befir benni
verið seinna skotið inn í Mósesbækurnar, eu með því að sKjóta
röngum óáreiðanlegum köflum inn í belgar bækur, er öll helgi
þeirra ónýtt, eða þá, að Móses bafi skrifað þetta sjálfur og farið
þar með það, er liann Kunni eiuú full deili á, oða þá í þriðja lagi,
og það er hið lÍKlegasta, að bæKurnar liafa verið sKrifaðarupp löngu
seinna eptir munn mælum og sögusögnum, másKe af fleirum, og þess
þá eKKi nógu náKvæmlega gætt, að láta bera saman. Að minnsta
kosti sýnir þctta, að bækurnar eru miklu yngri, en Móses. Yér setj -
um þetta ekki hér í því skyni, að niðurlægja eða óvirða Móses
gamla, Yér getum fundið ósköp margtgott og elskulegt í Móses-
bókunum, þótt þær séu eiuum 300—400 ára yngri, en hann.
II.
Uppruni og vöxtur ritningar liinna kristnv, manna.
Dað er þá f/rst, að binum hreinskilnuírtu, fróðustu og frjáls-
lyndustu mönnum/befir komið saman um, að ritningin vœri samarr
*Grein þessi átti ekki að koma í undanfarið blað þótt það yrði í ógátþog
eru því lesendur beðnir afsökunar á prentvilhim og að endírinn vantaði.
Hún er því prentuð aftur. G. M. Tb,