Dagsbrún - 01.04.1893, Qupperneq 10

Dagsbrún - 01.04.1893, Qupperneq 10
■58— þegar trú þeirra var fjölgyðistrú, þegar blóðfórnirnar voru að.il-guðs - dýrkun þcirra, og þeir tíðkuðu að blóta mönnnm. Dr. Kuenon segir þannig úm fjölgyðistrú Gyðinga: „I fyrstu trúðu Gyðingar ú ínarga Guði. Á áttundu öld-- inni fyrir Ivrist játaði allur þorri þjóðarinnar marga guði og til- bað þá, og þaunig stóð það alla sjöundu öldina, allt til Baby- lónsku herlciðingarinnar 586 fyrir Kr. Fyrir því gat Jeremias sagt samtíð sinni : ‘£ins og tala borga þinna, eru Guðir þínir Israel.1 (Rel. of Israel Vol. I. bls. 123.) Einnig heldur Kuenen því sterk- lega fram, að allfc fram undir heríeiðinguna ihaíi Gyðingar dýrkað Jehóva í nautsmynd [nl. þeir höfðu líkneskju af ungu nauti, er þeir tilbáðu, sem Jehova] (Rel. of Isr. Vol. I. bls. 235, 236, 345. 346. Þá sjáum vór og í Kon. 2. 5 og 7, að Salómon konungur hneigðist að Astarto goði Sidóníta og Milcom Ammonítagoði, að hann bygði hæð fyrir Kamos Móabítagoði; og í Kon. 12. 26—33,sjá- um vér, að Jeróbóam lætur búa til gullkálfa tvo og setur annan í Betel, en liinn í Dan, lætur svo ísraelsmenn dýrka þá og segir: „Sjá ísrael! þar er þinn guð, sem leiddi þig af Egyptalandi," Sjá einnig Tiele’s Hist. of Rel. bls. 86—89. Um mannblót segir Kuonen : Við Mólech tilbeiðsluna voru mannblót aðalatriðið; en svo koma þau líka fyrir við Jehóvadýrk- unina, Vór sjáum það á því, að þegar spám. Mikka segir 6. 7.: „Skal ég fórna mínum frumgetna syni fyrir mína misgjörð, ávexti míns lífs fyrir synd rninnar sálarí“ Þá liggur í þessu, að þvílík fórn hefir ekki þótt nein sórleg óhæfa. Ilinar tíu kynkvíslir hafa blótað mönnum við nautadýrkun sína, Vér sjáum af 2. Sam. 21. 1—14, að Davíð reynir að mýkja Jehóva með því, að deyða sjö af niðjum Sáls konungs; þá hjó og Samúel Agag Amalekita konung í sundur fyrir drottni í Gilgal 1. Sem. 15. 33; Jepta lofaði Jehóva að fórna honum hverju því, or fyrst mætti honum, er liann kæmi heim úr herferðinni á móti Ammonitum, ef hann fengi sigur. Löngu áður vitum vér, að Abraliam ætlaði að fórna ísak syni sínum, eptir boði Jehóva, og þótt ekki yrði af því, þá er enginn efi á, að Abraham mundi hafa gjört það, 'ef annað hefði ekki fyrir komið. Um mannblót þessi má sjá í Rel. of Israel III. bls. 236—252. í „Bible for young People“ stendur meðal annars: Dalur þeirra Hin- nomsbarna liggui' sunnanvert við Jerúsalem; í honum var börnum blótað guðinum Mólecli; var þar afgirt stykki, er kallað var „Tophot“ og var þar hoilmikið af ölturum og guðalíkneskjum, Þangað voru börn þau færð, er blóta skyldi. Ilafa fræðimenn sagt það, að böin-

x

Dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.