Dagsbrún - 01.04.1893, Side 16

Dagsbrún - 01.04.1893, Side 16
—64— ínönmim virðist Vegiuinn til vítis breiður, en liinn mjór er til lífs- i ns liggur. En idei'Karnir i-ata, liuggum oss við það. I>egar trúarkenning ein er orðin illberandi fram á prédikun- arstólnum, þá er luín fengin í hendur kennurunum á surinudaga- skólunum, en þegar bömin eru hætt aS geta melt liana, þá er hún fengiti í hendur trúboðunum, þeir geta í lengstu lög- borið hana fram fyrir villimenn. (Saamanden.) ^^N'ýútkomið stafrofskver íslenzkt, prentað heíir Ct. M. Thompson Gimli. Aptan við kvefið eru smásögur handa börn— um, málshættir nokkrir og fáein úrvalskvæði íslenzk. Vér álítum kverið lientugt fyrir alla þá, sem vilja láta börn sín læra að lesa á íslenzku, og bætir það úr tilfinnanlegunf skorii í jieirri grein. Ritst. Borcjcið haja ,,DA GSBR UN“. Tsleifur Helgason. Árnes, Sl.oo •T. A. Johrison, Dongola...... l.oo A. J. Skagfeld Geyser....... o.ðo Jón Guðmundsson, Gimli...... o.5o Stefán Friðbjörnsson, Hecla... l.oo Kristjón Finnsson, Icel.Kiver l.oo Jón Þorvaldsson, „ o.5o G. S. Sigurðsson, Minneota... l.oo Jósep Arngrímsson, ,, l.oo Jóhanries Magnússon, AVilno l.oo Bjarni Benediktsson, Mountain l.oo Gleymið ekki; að borga Dagsbrúii. Útsölumenn blaðsins biðjum vér svo vel gera, að endursenda jrað af blaðinu, sem þeir liafa ekki von um að seljist. Hve nær sem kaupendur að „Dagsbrún“ skipta um búðstað, ern þeir vinsamlega beönir að senda skriflegt skeyti um það til G. M. Thompson. G. M. Thompson, or „business-manager“ oj féhirðir fýrir blaðið. Kaupendur snúi sér því tilhans viðvíhjandi afgreiðslu blaðsins og borg un fyrir það. Utanáshrift til lians cr Giwli, P. 0., Man. Canada. ,,DAGSBRÚN“ kemur út einu sinni á mánuði hv erjum, verð $1.00 iim árið í Vesturheimi; greiðist fyrir fram-Skrifstofa blaðsins er lijá Magn. J. Skaptason, Gimli, Man. Canada. Prentuð hjá G. M. Thompson—Gimli.

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.