Dagsbrún - 01.01.1894, Blaðsíða 7
3
fyi'ii' þessar Jjótu hugmyndir um Guð. Það er heldr ekki hægt ann-
að, unga fólkið okkar sér þetta, og því er hávaöinn af því með oss.
En þó að vér finnum það, að vér séum á réttri leið, að hjárgið þunga,
eem vér byrjuðum að velta, sé farið að bilhst, þá megum vér ekki
'eggja árar í bát, vér megum ekki halda að oss höndum, því þá veltr
bjargið ofan á oss aftr. Yér skulurn taka höndum saman og styðja
hver annan. Yér vitum, að vér vinnum fyrir velferð mannkynsins
með því að hrinda hinum lágu og óvirðulegu hugmyndum um Guð og
annað líf, sem eru svívirða bæði fyrir mannkynið og skaparann, vér
vitum, að vér vinnum Guði til dýrðar, en sjálfum oss, börnum og af-
komendum til velferðar. Það er komið los á bjargið, látum það ekki
falla aftr í sitt gamla sæti. Menn eru farnir ao fvrirverða sig fyrir
tnína á djÖful og víti og bókstaf, varla nokkur maðr treystist nú
framar, að játa hana. Upprunaspillingin játa menn nú að sé ósam-
boðin manninum. Syndafallið játa menn að sé þjóðsaga ein, og að
syndaflóðinu brosir hvert barnið. Burt með þessar óvirðulegu kenn-
ingar, en höldum í þess stað á lofti föðui’ást Guðs, að vér séuin lians
börn, og eigum að verða honum velþóknanleg svo að ekkert geti skilið
oss frá honum, „hvorki hásk: né sverð, hvorki hungr né drepsótt*
hvorki höfðingjadæmi né völd, hvorki dauði né lif,“ því vér eigum
að verða „eitt með honum“ að lokum.“
Þroskunar-lÖgmál.
(Þýðing).
Eí vér förum að virða fyrir oss þroskunarlíugmyndina (evo'lution),
þá getum vér tekið manninn eða þroskun hvers einstaklings, sem
dæmi upp á þroskun alls mannkynsins.
Vér skulum taka barnið, sem fyrst er farið að læra stafrofið og
fáeinar vísur utan að, það er svo hjartanlega sannfært um það, að það
viti ósköpin öll. Drengirnir okkar eða telpurnar litlu, sem byrjuð
eru að læra undirstöðuatriðin í sögu, landafræði, reikningi, málfræði
o. s. frv., eru svo hreykin af því, hvað mikið þau viti. Þegar hærra
kemr og börnin okkar eru búin að ganga i gegnum harnaskólana og.
eru farin að búa sig undir æðri skóla, þá fara þau að sjá það, að það