Dagsbrún - 01.01.1894, Blaðsíða 13
9
Sumir ætl'a, að Yah sé stytt myud af Yahweh cg sé það eldra, en
Jjað er mjög ólíklegt, Gyðingar báru of mikla virðingu fyrir þessu
nafni tíl þess, að fara að gera sér dælt við það og búa sér til gælunafn
á guði sínum. Míklu meiri eru líkurnar fyrir því, að Yah sé hið upp-
j unalega nafn á Guðí, en þá or spurningin : hvaðan kom þetta nafn ?
Vísindamenn hafa töluvert fjallað um þetta mál og komist að þeirri
niðrstöðu, að nafnið sé kaldeiskt. Ættland Gyðing-a var Kaldea. Það-
an voru þeir komnir, og goðsagnir Kaldeumanna skýra fi'á Guði ein-
um, sem að líkindum er hinn sami og Gyðingaguðinn Yah. Það er
Kaldeaguðinn ,,Ea,“ sem rekja má aftr enn lengra upp til liínna Mon-
gólsku Accada. Köfn beggja þessara guða eru borin fram á líkan
liátt. I steinrúnum Kaldea er Ea nefndr „Guð lífsins og þekkingar-
innar,“ „drottinn spekinnar,“ „drottinn laganna,“ „hann, sem veit
alla hluti,“ „dvottinn afgrynnisins“ og „konungr vatnanna og garðs-
ins.“ lfann or látinn koma fram sem verndari qg hjálpari í synda-
llóðssögii Babýlouarmannn Þar er sagt, að Bel vildi eyðileggja maun-
kynið og láta engan undan sleppa. Ea vill það ekki og vill láta
nokkra lifa eftir. Hann segir manni einum, að byggja skip og taka
á það vini sína og skepnur. Vatnsílóð geysar yfir og tekr því nær
til himins, svo að guðirnir sjálfir verða óttaslegnir, en ,,Eal' gefr skip-
inu góða lendingu á fjallstindi einum og frelsar þannig nokkurn lrlut
af mannkyninu.
I guðakerfi Kaldea var ,,Anu“ konungr guðanna og guð liins
æðsta himins, „Ea“ var verndari og hjálpari manna og ,,Bel“ guð
kraftarins, liegningarinnar, horskapar og dauða. Voru þossir tveir
síðar nefndu börn „Zicu,“ loftsins. Hver þessara guða átti sér konu.
Hét kona „Ea,,Davkina.“ Börn þeirra voru: „Tamzi“, „Bel,“
„Merodach“ og „Istar;“ kölluðu Púnverjar og aðrar þjóðir austrlanda
þá „Baal“ og „Astoreth.“ Nú er ómögulegt að bera á móti því, að
alt til endrreisnar trúbragða Gyðinga á dögum Josialis, 621 fyrir Krist,
voru þeir Baal, Astoreth og Yah dýrkaðir allsstaðar þar, sem Gyðing-
ar tilbáðn Guð, bæði ísraelsmonn og Júðaflokkr, og verðr þetta ekki
skýrt á annan liátt en þann, að Ea hafi fyrst verið dýrkaðr sem hinn
fyrsti og æðsti guðanna, en síðan eingöngu, sem hinn eini Guð.
Þetta verðr þá uppruninn að hinunr grimma Gyðingaguði, er
þáði blóðugar fórnir bæði dýra og manna, sem deyddi saklausa frum-
burði, sem skipaði að slát.ra jafnt konum sem körlum, jafnt börnum