Dagsbrún - 01.11.1895, Side 12

Dagsbrún - 01.11.1895, Side 12
— 172 — hafii fataskifti og fara úr nýju sjðmannafötunum sínum. Það þótti honum ákafiega leiðinlegt; hann hljóðaði upp, stappaði í gólfið, og barði með íótunum, svo að fóstra hans ætlaði ekki að geta komið nokkru tauti við hann. Loks var liann þó farinn að lcomast í samt lag aftur, en þá kallaði móðir hans á hann úr lestrarstofunni, og bað hann að hlaupa UPP í herbergið henn'ar og sækja handldæði í efstu kommóðuskúff- una. Var hann þá að lesa sögu um konung einn, sem var að leggja af stað til þess, að berjast við óvini sína; vildi hann ekki yfirgefa bókina og sagði því: “Ég vil ekki,” og hélt áfram að lesa. “Góði Eex minn,’ sagði móðir hans stillilega, “heyrðir þú að ég var að tala til þín ?” “Ójá.” “Já — en” “Já, mamma.” “En því ferðu þá okki ?" “Ég vil ekki fara.” “Það gerir engan mun, Rex ! Farðu undir eins, og þegar þú kemur aftur, þá kom þú með söguna sem þú ert að lesa, því að cg þarf að segja þér nokkuð.” Hann fleygði nú bókinni á gólfið svo að small í, og fór upp á loft, en lamdi í tröppurnar með hyerju fótmáli. Þegar hann kom ofan aftur, var hann þungbúinn og svartur í framan sem þrumuský, og ætlaði að fleygja handklæðinu í kjöltu móður sinnar, en hún greip þá í hendina á honum og hélt honum föstum. “Heyi’ðu mig, litli óþekki drengurinn minn ; sýndu mér bðk- inn, sem þú hefir verið að lesa, og segðu mér eitthvað úr sögunni.” Eex varð alveg forviða. Ilann hafði búist við því að verða sneyftur. ‘‘Oh! nú sé ég,” mælti móðir hans, er hún leit á bókina. “Það er saga af konungi, eins og þú ert sjllfur. Var það hraustur maður ? “Já, rnamma, liann var svo hraustur, að liann barðist við óvini sína, og góður var hann líka og hjálpaði æfinlega blgstöddum.” “Langar þig ekki til þess. að vera annar eins konungur, litli drengur rninn ?” “Ó, mamma, ég gæti það ekki; hér eru engir konungar.” “Satt er það, en samt ertu konungur og liefir konungsríkí að stjórna.” “Ég gæti ekki barist við óvini mína.” ffÞú hefðir þó getað barist við einn núna, en þú varst svoddan 4

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.