Dagsbrún - 01.11.1895, Page 13

Dagsbrún - 01.11.1895, Page 13
— 173 — hugleysingi; hugsaðu út í það. Þú veist, góði minn, að nafnið þitt, Rex, er iatneskt orð, og þýðir konung og konungsríkið ert þú sjálf- ur. Þú getur verið góður konungur, vondur konungur, ónýtur kon- ungur, eftir því, hveinig þú liegðar þér. Ef að þú hleypir óvinun- um inn í ríkið, þá getur þú ekki búist við góðu. En ef að þú herst hraustlega við óvinina, og lirekur þá af höndum þér, þá heflr þú frið í ríki þínu, gerir alia þegna þína farsœla, og verður elskaður af öllum.” “Æ, mig langar til þess að vita hveijir óvinir mínir eru ; ég slíal þá lemja óspart í höfuð þeim.” “0, þú litii hreystimaður! Heldurðu að þér gagni það nolckuð að berja í höfuð þeim ? Þú verður að losna við þá. En ef' að þú vilt vita hverjir óvinir þínir eru, þá slcal ég segja þér það. í dag var kæruleysið hinn fyrsri óvinur þinn, svo lvom reiðin og nú sein- ast rustaskapurinn, og þú hleyftir þeim inn í mitt konungsríkið þitt. Þegar þeir voru búnir að vera þar nokkra stund, þá lamdir þú í höf- uð þeim, eins og þú kemst að orði, og bældust þeir þá niður um stundarsaldr. En ég er hræddur um, að þeir komi af'tur á morgun, nenm þú hrekir þá algerlega út úr rílci þínu, og bjóðir inn þangað blíðlyndi, kærleilva og lvurteisi. Mér þykja allar likur vera til þess, að konungurinn, sem þú varst að iesa um, hafi á drengjaárum sínum vandlega gefið gætur að því, hverjir það voru, seni' tóku sér vald yflr lionum, og þess vegna var hann svo vitur og hraustur þegar hann óx upp. Ef að hann hefði verið reiðigjarn og talað ijót orð, og verið rustalegur, þá hefði enginn viljað slvi’ifa um liann, og eng- inn hefði sagt frá hreystiverl<um hans og góðvcrkum. Það fer eftir því, hvernig drengirnir litlu eru, hvort þeir verða góðir menn eða vondii', þegar þeir vaxa upp, og ég er mjög lirædd um, að þú hijótir að lieyja orustu hið innra með sjálfum þér, áður en þú losnar við óvini þessa. Farðu nú aftur og lestu um konunginn þinn, og reyndu að vaxa upp eins hraustur og hugralvkur og góður eins og liann var.” Sólskinssvipurinn var aftur kominn yflr andlit Rex litla, þegar móðir hans lauk ræðu sinni, og svo lagði hann hendurnar um hálsinn á henni og kvíslaði: “Eg skal reyna að bei-jast við óvinina. Mér þykir vænt um að ég er konungur.”

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.