Dagsbrún - 01.11.1895, Page 15

Dagsbrún - 01.11.1895, Page 15
— 175 kyrkjunni, í játningarritum hennar, ræðum prestanna, í skáldskap kyrkjumannanna. Þegar menn fara að gæta vel að jpessu, þá kemur það nokkuð skrýtilega fyrir. Þvl er beinlínis lialdið fram með þessu, að menn geti flutt réttlæti yflr á annan. Það er alveg samskonar og ef að einhver maður fremur glæp, deyðir mann t. d., en nú þekkir hann einhvern góðan mann, sem aldrei heflr glæp framið og segir: j.í, ég verð réttlættur fyrir þenna góða mann. Sé nú iíkingin enn f'ull- komnari, ef að þessi góði rnaður heflr nú verið kærður fyrir þennan glæp, sem vondi maðurinn frarndi, heflr verið dæmdur fyrir að hafa unnið hann og tekinn af iífl, þá segir hinn : nú er ég að fullu iaus við þenna glæp, í'yrst að þessi góði maður heflr liðið dauða fyrir hann og fyrir mig. Það er sama hverjum okkar var hegnt. Þetta sér livcr maður, ,að er ekki einungis siðferðisspillandi, heldur liróp- iegt ranglæti. Mannfélagið gæti ekki staðist með þessu móti. En nú skulum vér sýna frarn á aðra enn skýrari lilið á þessu. Eins og menn geta tileinkað sér réttlæti annara eins, ættu riienn að geta tileinkað sér eitt og annað t. d. gáfur, skáldskapargáf'u, máiara- gáfu, tungumálagáfu, hernaðarlist, og ótal fleiri hæfileika. En get- vér nú tileinkað oss t. d. skáldskapargáfu Shakespeares ? Vérliugs- um oss, að Shakspeare sé snillingur .skáldskaparins, og það er ekk- ert meira að trúa því, að Shakspeare hafl úthelt gáfu sinni yflr all- an heiminn til þess, að hún rinni inn í æðar og taugar og eðli og hugsanir hvers einnsta manns, en að trúa því, að fanturinn réttlæt- ist fyrir dauða gyðings eins'fyrir nær 1900 árum síðun ! En — nú kemur spurningin : verðum vér fyrir það siiáld eins og Shakspeare? Getum vér allir orðið málarar eins og Raphael, eða herstjórar eins og Napóleon, eða tungumálafræðingar eins og Max Muller ? Eg er hræddur um ekki! En á nú þessi trú um réttlætinguna að bæta siðferðið ? Hvern- ig i ósköpunum getur hún það ? Kenningin sjálf er eyðileggjandi alla siðgæðishugmynd. Væri ekki betra að lialda meira á lofti kenn- ingunni um, að eins og maðurinn sáir, það muni hann uppskera ? Væri það ekki betra, að kenna hinu unga fólki voru, að það verði að standa eður falla með verkum sínum, f'alla á hinum vondu verkum, án nokkurrar vonar um, að þau geti sloppið við réttláta liegningu, en standa fyrir hin góðu verk sín. Þetta mundi alveg bylta um siðgæðishugmyndinni lijá mönnuin, en getur nokkur hugsað sér, að siðgæðishugmyndin yrði verri fyrir það ? Eg skil það ekki. Þá væri numið burtu skálkaskjól það, sem þúsundir og millíónir hræsn-

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.