Dagsbrún - 01.12.1895, Síða 2

Dagsbrún - 01.12.1895, Síða 2
—17§ — er að vera “maður eftír hjarta guðs feessa,!’ er Gyðingar dyrl?uðu forðum og hinir ‘•rétt-trúuðu” dýrka enn, ]?á getum vér það nokkuð, ef að vér leitum upp livað £að var, .sem Samúel fýrir guð.s hönd helst fann að Sál, ef að vér gœtum að söknm heim, sem korau honum'til þjess að víkja Sál af konungsstóli Gyðinga. Það er talað um þetta í 1. Samúels hék, 13. kap. og aftur í 15. kap. Á því get- um vér bestséð, hvort vér höí'um góðar ástæður til þess, að halda honum fram sera fyrirmynd nuinplegs siðgæðis. Uppruninn til j:ess, að Samúel för að snúast á rnóti Sál konungi er auðsær af 13. kap. Þar er sagt að Filistear hafi safnast sanmn til herfarar á móti Gyðingum: 30 þúsímd vagnar og scx þúsund reið- raenn. Þegar Gyðingar vcrða varir við herhlaup þetta, þá scgir ritningin, að fólkið hafi orðið svo hrætt, að þáð hafl falið sig í hellr- um og þyrnirunnum og í giljum og turnum og • gryfjum.- En Sál konungur verður þó ekki hræddur, heldur safnar að sér iiði sem hann getur, og setur herbúðir sínar I Gilgal og vestan við Jórdan, þeim megin sem Filistea var von. Ilefir liann þó óefað átt fult í fangi með að halda mönnum sínum, þar sem • óttinn við Filisteann lmfði svo gagntekið þjóðina og einlægt geklc straumur fólksins, er ílúði um herbúðir hans og austur yfir ána Jórdan. Nú er þess að gæta, að Sál þurfti að bíða komu Samúels, svo að hann fórnaði fyrir sigri og blessaði í nafni guðs konunginn og herliðið. Samúel hefir gert Sál konungi orð og sagt honum að bíða sín, og tiltokið tíma þann, er bann skyldi lcoma Sál bíður svo þarna í sjö daga, cn ekki kemur Samúel, fólkið er órótt og lconungur hofir vfst séð, að hann gat ekki haldið þvf, og svo ræðst hann f það, að lmnn fórnar sjálfur brennifórn og þakkarfórn. Að því búnu kemur Samúel. Þykir honum konungur vera farinn að seilast inn í sinn verkahring, því að það var Samúel, sem bar að fórna. Hann reiðist því ákaflega við Sál og hótar honum reiði guðs. Hann segir, að ef að Sál hefði ekki gjört þetta, þá mundi guð einmittnú hafa “staðfest konungdóm hans yfir ísrael að eilífu.” En fyrst hann braut svona, þá sé drott- inn nú farinn að leita að öðrum manni til þess að gefa honum kon- ungdóminn, Þctta var nú fyrsta ástæðan til þess að Samúél snérist á móti Sál konungi, en svo kom önnur seinna. Þeir eru víst margir sem eru kunnugir sögunni, þegar Samficl í guðs nafni og fyrir guðs hönd býður Sái, að fara á móti Amealkit- og drepa þá alla, svo ég fer fijótt yfir hana, ' Sátnúel kemur til Sáls og segir lionum, að fara herferð á móti

x

Dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.