Dagsbrún - 01.12.1895, Side 3

Dagsbrún - 01.12.1895, Side 3
■ Amalekítum. “Svö segir drottinn alsherjar: ' Legg- þú nú af stað í orustu við Amalék og eyð ullu, scm lionuni tilhoyrir, og þú skalt ekki hlífa lionum, og drcp þú svo mann sem konu, svo barn sem .brjóstmylking, svo uxa scm sauð, svo úlfalda sem asna.” Þetta var ■ nú að vera maðurinn eftir guðs hjarta !!! Sil fer og vinnur sigur : og drepur drjúgum menn og skepnur. Þó er hann ckki eins grimm- ' "• ur og.Samúel, því að hann hllilr Agag konungi, cr liann hefir’ telcið höndum, og hinu besta af nautnmng sauðum. Þegar Samúel verð- -ur þessa var, verður hann úlcaflega reiður. Veður- upp á Sil konung og hellir yfir hann fúkyrðum. Sogir hann, að drottinn hafi talað við sig í nótt ogboðið sér,- að kunngera Sál það, að guð hafi nú A' burt snarað honunr. SAl konungi lfst cklú fv blikuna og vill fara að blíðka Samúel, en það dugir ckki. Hann er svo rciður að hann veð- ur að Agag og höggur lmun í sundur fyrir drottni í Giigal og var •Agag þó í griðum. Þarna sér maður nú, fyrir hvað S:il var “burtu • snarað frá guði.” Ilann var ekki maður eftir guðs hjarta, af því, að hann vildi éklci drepa og myrða eins og prestunum líkaði. Nú .■ fer drottinn að leita eftir manni í mótsctningu við Sii, eftir manni, • sem fús cr á að drepa og myrða, eftir manni, með minni mannúð og lcœrleika, efcir manni, sem ekki var hætt við að kynni að komast :við og sýna meðaumkun sigruðum óvin; og með Samúels hjilp tókst það. Þeir fundu manninn Davíð Isaison. Þar kom “maður- : inn eftir guðs lijarta.”- Það cr oft minst á Davið og verlc hans, svo - að hann er mörgum kunnur. Jlenn vita, að hanu var ræningjafor- ingi, kveunamaður hinn mesti, siunginn og slægvitur, svikull, grimmur og samvizkulítill, cn mikið var í honum. Svo fer höfundur fyrirlestursins að verja það, að önnur eins ' persóna og Davíð gamli skuli finnast i gamlatestamentinu. Segir 'liann, að ritningin dragi ekki úr glæpum hans.—Það var nú annað- hvort, þó að rcynt væri að segja eitthvað satt fr& sögulegri persónu. ' — En í þessu sambandi setur svo höf. fram þcssa frábæra staðhæf- ingu, á bls. 59: “Það er ef til vill engin sterkari sönnun til fyrir is-guðlegum uppruna gamlatestamcntisins,' en-aðrar eins æfisögur og Davíðs.” c Ef að guðdóm.legur innblástur ritningarinnar á að hvíia á þessu og öðru eins sem fótstykkjum, þá fer mér nú ckki aö lítast á. Ef að : einhver kæihi fram og færi að rita sögu, A’æri það, að söguhetjan ’ væri erkifantur sönnun fyrir þvi, að' sagan væri guðdómlega sönn, hvart eitt einasta orð ? Eða tökum nú Hrölfasögurnar, t, d. . /riddarasöguna ■ íslenzku um Gönguhrólf. Er það noklcnr sönnun

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.