Dagsbrún - 01.12.1895, Qupperneq 4

Dagsbrún - 01.12.1895, Qupperneq 4
— 180 — fyrirþví, að iiún sc bókstaflega sfln'n, livert cinasta orð, að hfin segir M svikaranura og löðunuenninu Vilhjálmi og íólskuverlcura Grims Ægis ? En ef að á að fara að halda þvi fram, að aðj-ai' eins æfisög- . ur og æfisaga Daviðs, só sönnun fyrir guðdóiulegum innblæstri: ritningárinnar, þá má alt að einu segja, að frásögnin ura Qrira Ægif ' I Hrólfasögúnum, sé guðdómleg sönnun fyrir ftreíðanleik þeirra. Svo fer höfundurinn að færa sig uppfi skaftið, því að hanri seg-" ir • "Guði. só lof fyrir Davíð, þótt stórsyndugur væri.” Þetta og annað pips getum vér ekki felt oss við. Iícfði Davíð kon- ungur verið góður maður, þá hcfði verið rétt að sögja þctta um liarin' 1Jlcfðl harin ýerið meinleysingi, sem, raenn kallafþá, hefði það verið -- vel þolaridi. En, þegarmaður tekur manninu eins og hanri.yar, eins 'v'ri og hanri eivlátinn lcoma fram í.ritningnnni,' þá'virðist það óliæfa éin, að'fara þessum orðum ura hanri. Ilann er stór og mikil persóna, ; Davíð, þeir raunu fair neita þvi, eri þegar raenn ieggja alt saraan hjfi, honum. lesti og kosti, þá verður svipririnri á íiynd lians þess leiðis, að menn raundu ípiklu fromur yiija taka -einlivern- annari til þess að lofa 'guð,'fyrir; svo sem t. d. heiðingja eins og Sokiatcs eða; Buddha, eða þá cinhyern, sem vér mætum á vegi vorum,. og sem hrindir oss eklci frá sér með arinari eins æfisögu og Davíðs. — Vóf vitum hve voðalegt var fi'arafcrði rannsóknarréttarins á miðöidun- um, sem brendi menn þúsundum saman fyrir trú sína, lcvaldi þá og pindi öllutn upphugsanlcgum kvölum. Ileiir það athæíi jafnan ver- '. ið djöfullegt lcailað og það jafnvel aí mörgum trúbi'æðrum þeirra kaþólskum. Og þó var það alt samkvæmt viija kennilýðsins, eins og framferði Davíðs. En eigum vcr nú að segja: guði sc lof fyrir rannsóknarrcttirin ? Eigum vér að segja: guði sé lot fyrir böðlana, morðingjana, hráesriaraná, lygarana, ræningjana, spillvirkjana, íyr- alla þá, sem vaðið hafa i blóði saklausra manna, fyrír liarðstjórana og kúgarana ? En nú sjá þeir þetta klcrkarnir og kyrkjumennimir, að þeim er hætt við að fá þetta og annað eins framan í sig, • ef að þeir fara að syngja Davíð gamla og öðrum cins körlum lof og dýrð, og þcss . vegna hafa þeir lílea smugu; sem þeir ætla sér að skjótast í. Þeir scgja : Þetta er voðalegur’munnsöfnuður hjá yður trúlausu mönn- ; unum; baíið þér virkilega eklci tckið eftir því, h'vcrnig Davið iðrað- • ist glæpa sinna og afbrota ? ' Én er það þá rétt og getur maður sá vcrið hcilagur og eftir guðs bjarta, sem fremur alls konar skamma- strylc alla sína æfi, ef að hann að eins iðrast fáein augnablik fyrir andlát sitt ? Er iðrun’ nægileg til að gera manninn saklausan í guðs

x

Dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.