Dagsbrún - 01.12.1895, Qupperneq 9

Dagsbrún - 01.12.1895, Qupperneq 9
— 185. — . RÆÐA. . . Flutt á nýjársdag 1895 ; Eftir sóra M. J.‘ Skaptasom. '■ Vór stöndum nú hér & timamótum, kæi'U vinir;' að baki oss ' liggur gamla firið, moð (jllum hess athurðum, öllum ]pcss sorgum, (Jjlum bcss glcðistundum, cn framundan oss liggur ókomni tíminn ; vcr eins og stöndum fyrir fortjaldi, er vcr elcki sj ium i gcgn um, og bak við l:etta fortjald liggja allar vorar vonir og cftirvæntirigar, allar yórar óuppfýltu óskir'til ókomna tiinans. Ósköp langar oss til áð lýfta blæjunrii, til áð sj'i á. bak við fortjaldið, til að skyggnast . inn í frairitíðina, en sem bctur fef getuin • vór það eklci; vór böfum' að eins liðna tímann að 'styðja oss við, liann gdfur alla reynsl- unái í ho’num lcggjum vcr niður fræið, scm vcr eigum að skera upp í ókornna tímanum; hann ú að gcfa oss lærdóraa, iciðarvísir og bend ingitr, sem vér þurfum til þcss að lc'ðbeina 033 til þes3, að styðjast við ög byggja ú í hinniókomnu tið.1 Vér erum því nauðbcygðir til þcss að líta aftur til þess, að geta komist áfram. Véf vcrðum að lcsa hinn ókomna tima út úr hinum liðna. Hver so:n ckki gerir það, harin má búast við að villast, búast við að rata í ógöngur og torfærrir. Það er með oss alla cins óg ferðamcnnina, scm standa við ú brautinni, kasta af sér mæðinni um stundarsakír og líta bæði aftur til þcss, að sjí livað Jangt er til náttstaðar og sjí, hvar þeir skuli náttstað hafa. Þcir cru þreyttir og móðir, þeir eru slæftir ogblautif, fötin eru á sumum íiíin, skórnir slitnir örðmr, sumir gangaá berum fótunum, hungraðir, fölir ög dnprir í bragði, á öðr- nm sér clcki ncitt, það er cins og rykið og hraungrýtið og þyrnarn- ir hafi ckki sncrt þS, þ'eir'cru h’iværir og gáskafullir, þar scm hinir eru þögulir og daprir, þreytulegir, YBr marga toríæruna liafa þcir iarið, þyrnarnir hafa rifið þá, blóðið iagar úr fótum þcirra, en þó eru'margir þeirra, cinmitt þcssara manna, hressir í bragði og hug- •glaðir, þeir.haía flestir haft þungar byrðar að bera, en ánægjusvip- úrinn 4 andliti þeirra og hið cinbeitta hugreltki, sem skín úr ang- uin þeirra, sýnirþað, að þcir ætla sér að haldaáfram og gcfur oss ' vissa-von um, að þeir muni náttstað n't cins og hinir og jafnvcl fyrr • ch lrinir. Vcgurinn er öfðuguf og brattur, ciniægt tckur ein brckk- . an við á fætur annari; vér þekkjum það allir, scm oft höfum gcngið : yfir fjöjl á íslandi, Einlægt liöldum vér að brekkan upp undan sé 1 ’ hin efstá og siðasta, cn þegar upp á liana kemur, þá lcemur Onnur, þar fyrir ofan, enn þá brflttgri, enn þá hærri; vér ætlum cinlægt

x

Dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.