Dagsbrún - 01.12.1895, Side 10
að nú sé t>að búið, nú séura vér komnii- upp & fjallsbrúnina, vér' er-
um að rcyna að hcrða oss að hafa það af, en það er eins og hún •
aldrci ætli að þrjóta, þcssi hin síðasta hrelcka, sein vér ætlura vei-a,
Vcr • erum orðnir preyttir, dauðans þreyttir, oss langar svo til'nð ••■••-
fleygja oss niður, þó ekki.só ncma stundarkorn. Nei, það ..dugar •
ekki, hugsura vér, áfrara skulura vér lmlda, - uþp' skulum vér kóm-
ast áður en vér hvílum oss. En þegar upp á pessa brekkuna er
komið, þá keraur aftur önnur. ný. Einlægt taka þeir sig upp aftur
þcssir erfiðleikar, einiægt finst ferdamanninuin hann vera uppgcf-- ■
inn, en þó heldur hann einlægt áfram, leggur á hyorja brelckuna á t ■
fætur annari. Það er rödd i brjósti hans,;sera hyislar að honurrii að ■ ■
hann skuli halda áfram,: að hann geti hyilt sig þcgar upp keinur, : --
að þar.fái hann laun fyrir ferðina, þar fái hann uppbætta alla örð-f v
ugleikana, Þetta, þessi von knýr hann áfi'ani og gefur honum ein- f':
iægt nýja krafta, einlægt nýjan kjark og dug, hann er kanské tötr- b
um búinn, íöiur.og því nær lémagna að sji, erii undir brúnum hans
tindrar vonin og kjarkurinn. Heill sé hverjum þeirn, sem þaniiig ;
°r varið, vér megum reiða oss á það, að hann hefir eitthvað við að ‘
styðjast, ,í honum býr einhver .hulinn lcraftur, sem heldur honum
uppi og hjálpar Iionum til að sigra þetta alt saman. Vér sjáum.það
kanské ekki við fyrsta álit, kanslcé aldrei, menn dylja svo oft sitt
eigið hjarta, sinn eigin innri mann, en eins og vér sjáum, að grösin .
og dýrin geta ekkt lifað án næringar, eins erum þetta. Þrótturinn
og kjarlcurinn og vonin og traustið lilýtur að hafa cinhverja liulda -
uppsprettu, scm það dragi líf og næring af. .
Llkt er um oss alla og-þessa ferðamenn,' hvort heldur 'véí’ erum
ungir eða gamlir, hraustir eða heilsuveikir, allir erum vér á þessári '
fcrð, alla langar oss til þess að lyfta blæjunni, sem hylur ólcomná
tímann, vér stöndum við fortjaldið, en getum eklci séð í gcgn um .
það, vér lítum aftur yfir hina förnu Icið og ráðurn af henni, hvcrnig
vegurinn muni vcrða scm eftir er, vér sáum hér, en uppskeran er á
bak við forfjald’ðj vér þurfum að taka mcð oss veganesti á leiðina :
allir, Incr og cinn, annars verðum vér lémagna og munum hníga ■■
niður þar scm vér stöndum, cða snúa aftur, og það getum vér cklci. ■
Hér crum vér nú allir saman kbmnir yngri sem elciri,; og cf .
vér lítum aftur yfir æfi vora, þi getum vér séð æði margt. Hér
■ steridur við hlið vora gamli maðurinn, með hvíta eða gráírótta
skcggið, hvað hefir hann grætt álifinu ?’ Löng cr gangan orðiri,, ;
yfir klungur og klctta hcfir hann gcngið, stundum upp á móti; upp '
(jrðu^ar brekkur, þar sem svitinp íiefir runnið I lækjum niður af