Ljósið - 09.03.1908, Page 1

Ljósið - 09.03.1908, Page 1
LJOSIÐ TÍMARIT ER MÓTMÆLIR VILLUKENNINGUM VÍGÐRA KENNIMANNA, ER HVORKI VILJA NÉ GETA VARIÐ SIG FYRIR ANDANS SVERÐI EINS MANNS. RITSTJÓRI, ÚTGEFANDI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: EINAR JOCHUMSSON. 1. ál’ Reykjavík, Marz 1908. O.blað. Konungs iiiiinii ort á Lögbergi Lí. ágúst 1 í>< >7'. Stíg réttum fótum réttan á völl vor réttarhái Islands jöfur; þess hér óskar þjóð vor öll: þú uppfyllir hennar kröfur, svo vér náum fullu frelsi, og frjálsir brjótum satans helsi. Það oss eykur dáð og dug að Dana-sjóli er frelsis vinur; fámenn þjóð með hetju hug, hetjuandinn ekki linur, setur hátt sitt sigurmerki, sjóli vertu með í verki. Drottinn þinn er drottinn vor, drottinn eflir frelsið manna, að bændum vaxi þrek og þor þú munt vitur ekki banna. Friðrik kongur lifðu lengi, lof þitt rómi íslands mengi. Herra lít vor hraun og fjöll, helga þjóð með frelsi réttu, heyr, að þjóðin heldur snjöll

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.