Ljósið - 13.03.1908, Qupperneq 7

Ljósið - 13.03.1908, Qupperneq 7
LJÓSIÐ 55 Það vel skilji þjóðirnar, þess mannvinur biður: Bölvuð heiðin blóðfórn var barbariskur siður. Dýrðarríkur drottinn einn dó víst aldrei forðum. Mentaður ekki maður neinn minum hrindir orðum. Oss ei gagnar saga sú, sem að hneixlar anda. Þrárri, vondri, þræla-trú þarf ljósið að granda. Frelsið góða stríðs á storð starfar í frjálsum löndum. Óþörf, gömul, urðar-orð eru í presta höndum. Stað úr aldrei færast fjöll, fróni á köldu ísa. Allir skilji orð mín snjöll: einn Krist ber oss prísa. Einn er Kristur alheimssljós, andi hans er góður. Enn þá felur undir rós orð sín heimur fróður. Eilif verður trú góð trú, trúarbrögðin svíkja. Alla drottinn náðar nú, náðin á að ríkja. Bræður gangið stórt í stríð, stríðsmenn herrans eiga vaka. Kalið mál eg kveð um níð, kreddurnar á burt að taka.

x

Ljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.