Ljósið - 01.01.1909, Qupperneq 8

Ljósið - 01.01.1909, Qupperneq 8
4 LJÖSIÐ mótsögnum og kynjum, sem ekki eru samrýmandi við það náttúrulögmál, sem alþekt er í mentaða heiminum. Vitið þið herrarnir ekki svo mikið, eftir allan biblíu- lesturinn, eins og það, að eilífa lílið dó ekki, og að Jesús, sem kallaður er Kristur, er eilifa lífið? Vitið þjer ekki, að lioldið dó af því að það var dauðlegt, en sálin. sem var Jesú, dó ekki? Líkaminn getur aldrei orðið frelsari manna. — Það er ofureinfalt að skilja það, þó það hafi flækst fyrir vitringum, sem blína á gamalt skáldverk, en trúa ekki á Krist í sér, heldur á Krist í dauðri bók. Þar í liggur svarlfuglavillan ykkar prestanna. Hættið! steinhættið að kenna dauða drottins, því sá drottinn, sem eilífur er og góður, hefir aldrei verið í fel- um inni í bók eða í steini, ekki eitt augnablik. Sýnið svo mikla djörfung og' liugrekki að kannast við að égfer með ólirekjandi sannleik. Því þó himin ogjörðfor- gangi, þá standa orð mín. Jesú Kristur er konungur yfir öllu, á himni og jörðu, lians ríki á að verða gróðursett hér og hans vilja á hver maður að gjöra, afleggja lygar og allar ókristilegar ávirðingar. íiynj asaga. Kynjasaga má það kallast, að tveir skólalærðir menn i kristnu landi hafa fært það stórvirki á prent, að þeim hafi tekist að ónýta þau orð spámannsins frá Nazareth, að aldrei komi dúfa úr hrafnseggi. Nú seigja þessir lærðu kappar í formála bókar, er þeir hafa nefnt »Æringja«, að þeir fyrir 2 árum síðan hafi sezt á óeðlilega stórt hrafnsegg (liklega skapað af þeim sjálfum). Sátu þeir báðir á því mjög þolinmóðir fram til Jóla, en urðu þess vissir, að vit og lærdóm vantaði til þess að fá lif i dúfuna, sem fæðast átti. Einar Gunnarsson fer því til Frakklands með nóga peninga og nemur þar fjölkyngi, en Bjarni frá Vogi situr

x

Ljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.