Ljósið - 01.01.1909, Side 13

Ljósið - 01.01.1909, Side 13
L J Ó S I Ð 9 Það vill blessuð þjóðin mín þú vel opnir munninn. Margir yrkja og mál binda; — ég met A’el drengi snjalla, en kæfa skal ég kaldlynda kjafta-finna alla. Vantrúar er komið kvöld, kraft guðs enginn moldar. Höggva mún ég skarð í skjöld hjá skáldum »Isafo!dar«. Þeir sér kunna’ ei veita vörn, þó viti’ eg' góðu safni. Skírt. eg þori’ að skatnma Björn og Skúla í herrans nafni. Svo kærleiksríkur Kristur minn krafti’ og einurð safni, Björn og Skúli brandinn sinn bríni’ í Óðins nafni. Sannleik lalar munnur minn; menn kærleikans festi band, heiðskír vermi’ oss himininn, liann er allra föðurland. "V ísa. Eg ei hrúka skálda-skrúð, — skemmi eklcert Bjarna húð; hér dæmir heiðinn Leppalúð’ í Ljósi einörð hetja prúð. Sönn orð talar munnur manns, mála-sverðið hvetur,

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.