Ljósið - 01.01.1909, Síða 14
10
L J Ó S I Ð
Úr góðum faðmi frelsarans
farið enginn getur.
Nú máttu fara að girða þig, Bjarni minn frá Vogi
Sjálfur leystir þú ofan um þig, vesalingur, það er ekki of-
verkið þitt að girða þig aftur.
Faðir þinn er að lofa Krist á himnum og biðja hann
að senda þér viðvörun um, að þú sért búinn að brjóta
þinn barnarétt. Það fór ekki nema líkaminn af föður
þínum í kirkjugarðinn; ég er saklans af að hafa raskað
ró þess dauða líkama.
Nú er faðir þinn þúsund sinnum vitrari og betri
enn prestar þeir, sem eru hér allra beztir, því hann var
ekki viltari guðfræðingur þegar hann var í holdinu enn
dómkirkjupresturinn og biblíuskáldið á Stóra-Núpi.
Snúðu þér að ljósi. Hættu að dýrka myrkrið!
Blaðagrein eftir Einar Jochumsson.
Sijndin hefnir sín sjálf.
Hvernig maður er Einar Hjörleifsson? spyrja menn
og konur mig að víðsvegar út um landið, einna mest á
liðnu sumri.
Eg hef svarað því oftast, að almenningur ætti að þekkja
manninn af verkum hans. »FjalIkonu«-ritstjórn hefði sá
fíni herra haft á hendi eftir það að hann hætti að vera
meðritstjóri blaðsins »Isafoldar«.
Nú væi'i þessi dulspekingur fyrirliði særingarmanna-
félagssamkundunnar, sem væri að leita frétta af framliðn-
um og reyna að gei-a kraftaverk með ónáttúrlegu kukli.
Með aðstoð myrkravaldsins gamla, ætlar »spekingur«
þessi að spilla atvinnuvegi liíandi lækna, bæði alópata og
hömópata, sömuleiðis vill þessi liei'ra ganga í berhögg við
kristilega siðmenning og rétta hugsjón, þar sem skiln-
ingur þessa náunga er svo ruglaðui', að hann ætlar sér