Ljósið - 15.05.1920, Qupperneq 7

Ljósið - 15.05.1920, Qupperneq 7
/ Lýgin fer í syndasjó. | Syndir eiga að þverra. Eg rétt kenni: Aldrei dó | Okkar góði herra, Andans sverð ég brýni beitt, | Björtum sannleik unni. Biskupum ei bjargar neitt | Blek úr ritningunni. Biskup villir börn og hjú. | Bræður skírðir finni; Skyldi’ ’ann eiga trúa trú | Til i eigu sinni. Að kristna Jón, þann montna mann | Munég reyna lengur, En sem kargur asni hann | Aftur á bak gengur. Býsna þrár er biskup Jón, | Batna hlýtur karlinn. Herrann veit að hann er flón, | Heimskri trú af fallinn. Prísi allir prentfrelsið | Prentið svar frá biskup Jóni. Drottinn öllum leggi Iið | Lýgin Jóns svo kafni’ á Fróni. Mjög vel trúuð mín er sál, | Mínir bræður finna það. Prentað breiðast mitt á mál | Mentaðan um höfuðstað. Dýrð ég minum drotni gef, | Djörfung þori sýna. Rimskáld mega reka nef | Rímgalla í mína. Yisa. Virtu sannleik vinur minn, vantrúin svo kafni. Eg bið skýrist andi þinn í guðs sonar nafni. Einar Jochumsson. f

x

Ljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.