Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.12.2006, Side 24

Víkurfréttir - 07.12.2006, Side 24
24 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR Döðlu makkar ón ur 2 eggja hvít ur 125 g syk ur Þeytt vel 250 g döðl ur smátt saxað ar 250 g möndl ur hakk að ar Bland að í eggja og syk ur hræruna. Bak ið í 10-12 mín við 150 g C á næst neðstu rim. Engi ferkök ur 1/2 kg hveiti 1/2 kg púð ur syk ur 225 g smjör líki 2 egg 11/2 tsk ger 1 tsk natron 1 tsk engi fer 1 tsk kanill 1/2 tsk neg ull Deig ið þarf að standa í 15 mín. áður en það er rúll að í lengj ur og skor ið í smá bita. Bak að við blást ur v. 190°C í 6 mín út ur. Kúrenu kök urn ar 375 g hveiti 375 g syk ur 250 g smjör 250 g kókos mjöl 125 g kúren ur 2 egg 1 tsk hjarta salt Hnoð að í deig, rúll að í lengj ur og skor ið í sneið ar. Bak að við 190°C í 6 mín út ur. Rús ínu kök ur 2 boll ar hafra mjöl 21/2 bolli hveiti 1 tsk natron 1/2 tsk salt 1 bolli smjör líki 175 g 1 bolli rús ín ur 2 boll ar syk ur 2 egg Hnoð að. Hakk að, rúll að upp og lát ið bíða þar til deig ið er orð ið stíft. Gerð ar kúl ur Og bak að við 160-170 C. Litlu þrí hyr inga kök urn ar 300 g hveiti 21/2 dl syk ur 1 tsk vanillu syk ur 250 g smjör 200 g hakk að ar möndl ur 150 g súkkulaði bit ar Mjöl, syk ur vanillu syk ur smjör og mönd ur hnoð að sam an. Súkkulað- inu bætt út í og deig inu þjapp að vel í bök un arplötu, sem búið er að klæða með bök un ar papp ír. Bak að í 175 g í 20-25 mín. Kak an skor in í þrí hyrn- inga með an hún er enn heit. Verða ca 80 stk. Hvað á að baka marg ar tegundir? Jóla smákök ur eru með al þess sem til heyra jól un um og fáir gætu hugs að sér jól in án þeirra. Það er ekki langt síð an all ar kon ur keppt ust við að baka fimmt án til tutt ugu tegundir af smákök um fyr ir hver jól og að minnsta kosti tvö- hund ruð stykki af hverri. Það hef ur sem bet ur fer breyst. Áhersl an á jóla- smákök urn ar virð ist ekki vera al veg eins mik il og áður því að á flest um heim il um er til ógrynni af sæl gæti yfir jól in sem marg ir taka fram yfir kök urn ar. Það er hins veg ar alltaf ákveð in stemmn ing sem fylg ir því að baka fyr ir jól in. Það get ur ver ið mjög nota legt þeg ar fjöl skyld an sam ein ast í eld hús inu og all ir fá sitt hlut verk. Það þarf ekki endi lega að baka marg ar tegundir í stressi nokkrum dög um fyr ir jól. Það er um að gera að nota að vent una og nýta tím ann vel. Þá er líka meiri tími til að borða kök urn ar. Við heim sótt um mynd ar lega hús- móð ur í Kefla vík sem gaf okk ur upp- skrift ir af því sem hún bak ar fyr ir hver jól. Það er greini legt að jóla and- inn er kom inn inn á þetta heim ili. Ensk jólakaka Þessi kaka er al veg eins og ensk jóla kaka á að vera. 250 g smjör 250 g syk ur 5 egg 4 msk mjólk 1/2 tsk lyfti duft 4 dl rús ín ur 11/2 dl kúren ur 1 dl þurrk að ar apríkós ur 1 dl döðl ur 1 dl gráfíkj ur 2 dl súkkat 1 dl sult að ur app el sínu börk ur 15 rauð kirsu ber 15 græn kirsu ber 200 g bland að ar hnet ur 200 g suðusúkkulaði 1/2 dl hveiti yfir ávext ina 1 dl romm eða sherry eða ávaxta safi eft ir eig in ósk Hrær ið smjör, syk ur vel sam an í hræri vél og bæt ið eggj un um í, einu í einu. Sigt ið hveit ið og lyfti duft ið sam an við og bæt ið mjólk inni í. Sker ið alla ávext ina smátt, líka rús ín urn ar, eða klipp ið þá með skær um, sem dýft er í vatn á milli. Bland ið ávöxt un um sam an í stóra skál og hellið hveiti yfir til að losa ávext ina vel í sund ur. Sax ið hnet urn ar og súkkulað ið frek ar gróft og bland ið sam an við ávext ina. Bland ið svo öllu sam an en ekki í hræri vél inni held ur með góðri sleif. Smyrj ið köku form ið vand lega og hrist ið hveiti inn í það. Klipp ið smjör papp ír til eft ir botni forms ins og setj ið í botn inn. Setj ið kök una í form ið, þessi upp skrift pass ar í tvö lít il eða eitt stórt köku form. Bak ið við 140-150 gráð ur í 11/2 til 2 tíma, án blást urs, neð ar lega í ofni. Þeg ar kak an er bök uð er hún lát in kólna í form- inu og síð an er hún pikk uð með fín um prjóni og víni eða ávaxta safa hellt yfir kök una. Þá er gott að væta grisju í vín inu og vefja kök unni inn i hana og setja hana síð an í loft þétt köku- box. Þessi kaka er því betri því eldri sem hún verð ur og er nauð syn legt að baka hana a.m.k. mán uði fyr ir jól. Henn ar er best að neyta með góðu Kaffi társ- kaffi og ísköld um þeytt um rjóma eða ís. Smákökurog kræsingar Inn lit í jóla eld hús

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.