Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.07.2004, Síða 2

Víkurfréttir - 22.07.2004, Síða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Garðaúðunin SPRETTUR Upplýsingar í símum 421 2794, 821 4454 og 820 2905 Úða gegn roðamaur og óþrifum á plöntum. Eyði illgresi úr gras- flötum. Eyði gróðri úr stéttum og innkeyrslum. Leiðandi þjónusta. c/o Sturlaugur Ólafsson Getum bætt við okkur nokkrum lóðum í snyrtingu, kantskurð, slátt og bætt mold í beð. Upplýsingar í síma 821 4454 ÚÐA SAMDÆGURS EF ÓSKAÐ ER... OG EF VEÐUR LEYFIR G ert er ráð fyrir aðhjúkrunarheimili með30 rúmum verði tekið til notkunar í Reykjanesbæ árið 2007.  etta kemur fram í sameiginlegri yfirl singu for- svarsmanna stjórnar Dvalar- heimilis aldraðra á Suðurnesj- um, Heilbrigðisstofnunar Suð- urnesja, Garðs, Sandgerðis og Reykjanesbæ jar sem undirrit- aður var fyrir stuttu. Í yfirl s- ingunni er einnig gert ráð fyrir að aðstaða á hjúkrunarheimil- inu Garðvangi í Garði verði bæ tt og komið er fram með leiðir til að bæ ta  jónustu við aldraða á Suðurnesjum. Yfirlýsingin er í samræmi við niðurstöður viðræðna bæjarstjór- ans í Reykjanesbæ, fram- kvæmdastjóra Dvalarheimilis aldraðra á Suðurnesjum og emb- ættismanna í Heilbrigðisráðu- neytinu í kjölfar yfirlýsingar bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um málið. Samþykki Heilbrigðisráðuneytið þá lausn sem fram er sett, mun DS taka að sér að leysa brýnustu þörf eftir hjúkrunarrými til bráðabirgða. Bráðbirgðalausnin er þó algjörlega bundin því að undirritað sé samkomulag um byggingu nýja hjúkrunarheimil- isins sem hafist verður handa við á næsta ári og tekið í notkun árið 2007. Samhliða þessari upp- byggingu í Reykjanesbæ verður byggður þjónustukjarni til að mæta aukinni þörf fyrir félags- starf, heimaþjónustu og dagvist, ásamt öryggisíbúðum fyrir aldr- aða samkvæmt markmiðum í stefnuskrá Reykjanesbæjar. Þrjátíu rúma hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ árið 2007 ➤ Sameiginleg yfirlýsing sveitarfélaganna: Þ æ r voru reffilegar ofur-hetjurnar í Sandgerði áföstudag  egar ljós- myndara Víkurfré tta bar að garði  ar sem  eir voru að leik.  egar ljósmyndarinn nálgaðist öskruðu  eir: „ Hey,  ú! Hvað ertu að gera.“ Ljósmyndarinn svaraði: „Nú ég ætlaði að mynda ykkur.“ Ofurhetjurnar: „Hey, strákar! Hann ætlar að taka mynd af okk- ur,“ sögðu hetjurnar og hama- gangurinn var mikill þegar þeir hlupu í átt til ljósmyndarans. Ljósmyndarinn: „Setjist þið hérna í grasið svo ég nái af ykkur mynd.“ Ofurhetjurnar: „Í hvaða blaði komum við?“ Ljósmyndarinn: „Í Víkurfrétt- um.“ Ofurhetjurnar: „Vá, við kom- um í Víkurfréttum,“ sögðu þeir og nokkur ofurhetjuöskur fylgdu í kjölfarið. Ljósmyndarinn: „Hvað eruð þið eiginlega?“ Ofurhetjurnar: „Sérðu það ekki? Við erum Spider-man, Súperman og Pétur Pan,“ sögðu strákarnir og voru hneykslaðir á þekkingarleysi ljósmyndarans. Ofurhetjurnar í Sandgerði kvöd- du með skaðræðisópum og hlupu í burt, enda höfðu þeir lítinn sem engan tíma til að stilla sér upp fyrir myndatöku. „Hey, þú! Hvað ertu að gera?“ ➤ Ofurhetjur í Sandgerði: Ofurhetjurnar voru allar mjög reffilegar. VF LJ ÓS M YN D: Jó ha nn es K r. K ris tjá ns so n. Á tölvumyndinni sést yfir það svæði í Reykjanesbæ þar sem gert er ráð fyrir hjúkrunarheimili og þjónustusvæði aldraðra. 30. tbl. 2004LOKA3 21.7.2004 15:40 Page 2

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.