Víkurfréttir - 22.07.2004, Qupperneq 19
U nglingsárin eru mikillmótunartími í lífi hverseinstaklings. Margt
spennandi og skemmtilegt að
gerast. Unglingar í dag eru
sjálfstæ ðir og hafa sínar skoð-
anir á hreinu, au hafa sterkan
vilja og mikla örf á að upp-
götva, prófa sig áfram og oft er
eim fátt óviðkomandi. að er
nokkuð víst að margir ungling-
ar byrja að stunda kynlíf til að
óknast öðrum eða til að afla
sé r vinsæ lda. Sumir halda
jafnvel að maður verði full-
orðnari, en aðrir eru að mót-
mæ la foreldrum sínum. En við
vitum að unglingar fá kynsjúk-
dóma og ungar stúlkur verða
ófrískar ótt allir hafi heyrt
um getnaðarvarnir.
Kæ ru unglingar!
Hugsið málin til enda, undirbúið
hlutina vel. Það fylgir því ábyrgð
að stunda kynlíf, og maður gerir
það ekki bara til að þóknast öðr-
um , talið saman og hjálpið hvort
öðru í vanda.
Það skiptir öllu máli að vera trú
sjálfum ykkur, verið hrein og
bein. NEI þýðir NEI. Þið eigið
ykkar líkaman sjálf, ykkur ber
skylda til að varðveita hann vel
og hlúa að honum.
Á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
er í boði ráðgjöf fyrir ungt fólk
frá 13-20 ára.
Þangað getið þið leitað með
vandamál sem varðar ykkur,
fengið upplýsingar um getnaðar-
varnir, kynsjúkdóma, kvíða eða
samskiptavandamál. Einnig er
hægt að senda tölvupóst á net-
fangið unglingar@hss.is
Hjúkrunarfræðingur og læknir er
ykkur til aðstoðar. Móttakan er
opin á milli kl. 17-18 alla mánu-
daga. Ég hvet ykkur til að koma
að ræða málin, hvort sem þið
eruð í vanda eða vinir ykkar eða
viljið bara fræðast. Þjónustan er
ókeypis.
Kveðja,
Elín J. Jakobsdóttir hjúkrun-
arfræ ðingur á H.S.S.
VÍKURFRÉTTIR I 30. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 22. JÚLÍ 2004 I 19
KIRKJA
Keflavíkurkirkja:
Sunnudagurinn 25. júlí:
Guðsþjónusta kl. 11 árdegis.
Prestur sr. Sigfús Baldvin
Ingvason.
Kór Keflavíkurkikju leiðir söng,
organisti og söngstjóri Hákon
Leifsson.
Meðhjálpari Leifur Ísaksson.
Hvitasunnukirkjan Keflavík:
Sunnudagar kl. 11:00
Lofgjörðarsamkoma
Þriðjudaga kl. 19.00
Bænasamkoma
Fimmtudaga kl. 20:00
Vakningarsamkoma
www.gospel.is
Baptista kirkjan á
Suðurnesjum:
Sunnudagar:
Sunnudagaskóli: kennsla úr
Biblíunni, leikir, söngur, nesti.
Börn 10 ára og eldri: kl. 12.00-
13.30.
Börn 9 ára og yngri: kl. 14.30-
16.00.
Fimmtudagar:
Fræðsla f. fullorðna kl. 19.00-
20.00. Allir velkomnir. Líttu inn!
Patrick Weimer- prestur/prédikari
Iðavöllum 9 e.h., Keflavík (fyrir
ofan Dósasel) Sími: 847 1756.
Ungt fólk...hvenær er ég tilbúin?
➤ Ráðgjöf fyrir ungt fólk á HSS:
Um helgina fór fram Gokart mót á Reisbrautinni í Njarðvík. Þar mátti sjá mik-
il tilþrif og ekki skemmdi veðrið fyrir keppendum og áhorfendum.
Svo fór að Guðmunsur Sigurðsson hafði sigur og Magnús Lárusson var í öðru
sæti, en þeir félagar leiða eining Íslandsmótið það sem af er tímabilinu.
Ungur Njarðvíkingur, Guðmundur Stefánsson, keppti á sínu fyrsta móti og
stóð sig vel. Drengurinn á framtíðina fyrir sér enda er hann ekki nema 16 ára.
V ið vorum glöð að finnagististað ví við komumsvo seint í gæ rkvöldi,“
sögðu au Uli og Ingrid. au
höfðu tjaldað við Grindavíkur-
afleggjara frá Reykjanesbraut
og voru með börnunum sínum
tveim, Sólrúnu og Jakob.
Uli og Ingrid eru frá Sviss en
ákváðu að skíra dóttur sína ís-
lensku nafni því hún fæddist eftir
ferðalag sem þau hjón fóru á Ís-
landi sumarið 2000. Þau hafa
komið til Íslands nokkrum sinn-
um áður og segjast elska landið.
„Við erum að prufa það núna í
fyrsta skiptið að ferðast á hjólum
með tvö börn um Ísland og ætl-
um að kíkja á Vestfirðina,“ sagði
Uli. Þau segja að það skemmti-
legasta við Ísland sé hversu fjöl-
breytilegt landið er alveg frá bláu
vatni (Blue Lagoon) yfir í fossa
og hálendi. Þau dvelja hérna í 5
vikur og eru spennt fyrir því að
vita hvernig veðrið verður þessar
vikur.
Skírðu dóttur sína íslensku nafni
➤ Svissnessk hjón tjalda við Grindavíkurveg:
Uli og Ingrid með börnin
sín tvö við tjaldið nálægt
Grindavíkurveginum.
[ Tímarit Víkur
frétta • júlí 20
04 ]
T V Ö B L Ö Ð
Í E I N U !
T Í M A R I T I
Ð Q M E N
- K R Y D D A
R T I L V E R
U N A
TEKINN AF LÍFI
AF FJÖLMIÐLI
Eldhugi
MEÐ ADRENA
LÍN Í ÆÐUM
5
6
9
0
3
1
0
0
2
3
2
1
6
BREIÐBANDIÐ GRILLAÐ
Fékk 14 milljóna
kr.
glæsibifreið að g
jöf
- skin og skúri
r í lífi Fannars
Ólafssonar
- Sigmundur E
yþórsson hefu
r þurft að glím
a við marga s
tórbruna
Verð kr. 499,- m
/vsk.
• Í garðinum h
já Sigrúnu Hau
ksdóttur • Á ef
tir bolta kemu
r barn • Frá Ke
flavík til Kabú
l •
Grillað með Br
eiðbandinu • F
reyja í toppfor
mi • Með kakk
alökkum í Kól
umbíu
• Fótboltafíkil
l úr Grindavík
• Bergásballið
• Hjólað til Ak
ureyrar • Tísku
þættir og m.fl
. •
STÆRRA BLAÐ - 68 SÍÐUR
2.
tö
lu
bl
að
6
. á
rg
an
gu
r •
jú
lí 2
00
4
• B
la
ð
nr
. 2
2 •
V
er
ð
kr
. 4
99
,- m
/v
sk
.
frá ríkum viðsk
iptavini
TVF 2-2
004 -
68 sidu
r pk II
13.7.
2004 13
:52 Pa
ge 1
„Frá Keflavík til Kabúl“
68 síðna troðfullt TVF í næstu verslun.
30. tbl. 2004LOKA3 21.7.2004 14:46 Page 19