Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.01.2017, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 12.01.2017, Blaðsíða 27
27fimmtudagur 12. janúar 2017 VÍKURFRÉTTIR Hringbraut 99 - 577 1150 FAGLEG, TRAUST OG PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA VIÐ BJÓÐUM MEDISMART RUBY BLÓÐSYKUR- MÆLA, STRIMLA, BLÓÐHNÍFA OG NÁLAR FRÍTT FYRIR ÞÁ SEM ERU MEÐ SKÍRTEINI FRÁ TR. Opnunartími: Virka daga frá kl. 9:00 - 19:00 og laugardaga frá kl. 14:00 - 18:00. MJÖG EINFALDUR Í NOTKUN, STÓR SKJÁR, LÉTTUR OG HANDHÆGUR - „No coding“ þarf ekki að núllstilla - Þarf mjög lítið magn til mælinga, aðeins 0,6µl - Mælir blóðsykur á bilinu 1.1 - 35 mmol/L - Mæling tekur aðeins 5 sek. - Geymir 480 mælingar í minni - Hægt að tengja við tölvu Apótek Suðurnesja leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á lágmarks- verði, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi. Myndarlegt hótel rís á Berginu ■ Framkvæmdum við hótelbyggingu á Berginu miðar vel. Hótel Berg er að taka miklum breytingum og rís nú ný hótelbyggingu á grunni tveggja einbýlishúsa sem voru rifin til að rýma fyrir stærra hóteli. Meðfylgjandi mynd tók Hilmar Bragi úr flygildi yfir smábátahöfninni í Grófinni sem sýnir stöðu framkvæmda í hádeginu í gær. Það er ljóst að nýja hótelið á eftir að setja skemmtilegan svip á Bergið. Frístundastyrkur hækkar í Vogum ■ Á dögunum hækkaði Sveitarfélagið Vogar frístundastyrk úr 10.000 kr. í 15.000. kr. á hvert barn. Styrkurinn hafði haldist óbreyttur í sex ár. Þetta kemur fram í greinargerð bæjarstjóra um fjárhagsáætlun Sveitafélagsins Voga. Frí- stundastyrkinn geta fjölskyldur notað upp í greiðslur fyrir skipulagt starf sem stundað er undir leiðsögn viður- kenndra þjálfara eða leiðbeinanda, eins og íþróttir og æskulýðsstörf.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.