Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.01.2017, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 12.01.2017, Blaðsíða 29
29fimmtudagur 12. janúar 2017 VÍKURFRÉTTIR We Got It from Here... Thank You 4 Your Service - A Tribe Called Quest Nýjasta plata ATCQ og fyrsta platan þeirra til að lenda í fyrsta sæti á topp- listum í 20 ár og á það skilið. Meira fullorðins plata en hinar 5 en ekkert verri. RIP Phife Dawg. Blonde - Frank Ocean Ekki það sem fólk von a ð i s t eftir í annarri plötu Fran- kie en það s em fó l k þurfti frá h o n u m . R ó l e g t R&B fyrir kósýkvöldin með makanum. Dangerous Woman - Ariana Grande Ariana sýndi okkur að hún er einn besti poppari dagsins í dag með Dan- gerous Woman. Frábær plata, yfirfull af partílögum. Life of Pablo - Kanye West Þessi plata er ferðalag. Hvert lag öðru betra. Get lítið annað sagt en að þetta er rosalega gott hipphopp. Awaken, My Love! - Childish Gambino Donald Glover tók harða vinstri beygju frá hipphoppi í R&B og soul með þessari plötu og það heppnaðist betur en vonir stóðu til. Vagg & Velta - Emmsjé Gauti Gauti átti greinilega eitthvað erfitt með að semja léleg lög í ár því öll lögin á þessari plötu eiga stað á „partíplaylist- anum.“ Geð- veikt rapp og geðveikir taktar frá toppi til táar. Þekkir Stráginn - Aron Can Aron Can sprakk inn í rappsenuna með þ e s s a r i s m á - skífu. Hann er kannski ungur en strágurinn kann þetta alveg. Vesæl í kuldanum - kef LAVÍK Þriðja innsetning í frábærri seríu frá kef. Póstmódernískt rafpopp sem vekur upp alls konar tilfinningar. Lemonade - Beyoncé Þetta er Beyoncé, lítið sem þarf að segja. Scandinavian Pain - Retro Stefson Stefson krakkarnir enda árið og ferilinn á háu nótunum með lögum sem láta manni líða illa yfir því að maður fái ekki að heyra meira. PLÖTUR ÁRSINS Aron Can sprakk inn í rappsenuna Ástþór Sindri Baldursson, öðru nafni Tósi Ljósár, er ungur tónlistarmaður frá Bítlabænum. Hann starfar í Geimsteini og á Paddy’s og hefur þeytt skífum þar undanfarið auk þess að spila eigin tónlist. Tósi Ljósár tók saman tíu bestu plötur ársins 2016 að hans mati. Kristín Sóley Kristinsdóttir, Benjamín Gunnlaugsson, Davíð Már Kristinsson, Vicky Kristinsson, Róbert Kristinsson, Leslie Bryant, Óðinn Thor, Arnrún Björk Kristinsdóttir, Daníel Pétur Kristinsson, Óskar Páll Kristinsson, barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Kristinn Sigurjón Óskarsson, frá Móakoti, Silfurtúni 12 Garði, lést á Hrafnistu Nesvöllum, fimmtudaginn 5. janúar. Útförin fer fram frá Útskálakirkju, mánudaginn 16. janúar kl.13:00. Páll Björgvin Hilmarsson, Sigurður Ragnar Magnússon, Magnea Grétarsdóttir, Jóhanna María Pálsdóttir, Geir Reynir Egilsson, Hildur Hilmars Pálsdóttir, Kristján Þorgils Guðjónsson, og barnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, Signý Eggertsdóttir, Ægisvöllum 2 Keflavík, lést á bráðamóttöku Landsspítalans 2. janúar. Útför fer fram frá Keflavíkurkirkju 17. janúar kl. 13:00. Þeir sem vilja minnast hennar er bent á Gigtarfélagið. Nýr sýningartími • fimmtudagskvöld kl. 20:00 og 22:00 • Sjónvarpsstöðin Hringbraut og vf.is umollun.vf.is Skoðaðu vf.is í dag!SUÐURNESJAMAGASÍN Nýtt veftímaritVíkurfrétta ÞORRABLÓTSSTEMNING Í LYFJU KEFLAVÍK LAUGARDAGINN 14. JANÚAR MILLI KLUKKAN 11 OG 16. Puntaðu þig upp fyrir Þorrablótið með Oroblu. Sérfræðingur verður á staðnum til að aðstoða við val á vörum frá Oroblu og förðunarvörum til að fullkomna förðun kvöldsins. Kíktu til okkar í sannkallaða hátíðarstemningu. 20% AFSLÁTTUR af neðangreindum vörumerkjum. Afsláttur gildir 14. janúar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.