Víkurfréttir - 30.11.2017, Blaðsíða 20
20 MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 30. nóvember 2017 // 47. tbl. // 38. árg.
Ljósin tendruð
á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand
Tökum fagnandi á
móti aðventunni
með tendrun ljósanna
á vinabæjarjólatrénu
á Tjarnargötutorgi
laugardaginn 2. desember kl. 17.
Hei kakó og piparkökur.
Dagskrá:
☼ Jólatónlist
blásarasveitar
Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar.
☼ Sendiherra Noregs á Íslandi
og fulltrúi Norræna félagsins
í Kristiansand flytja kveðju.
☼ Forseti bæjarstjórnar
veitir trénu viðtöku.
☼ Adrian Andruszkiewicz
nemandi úr 6. bekk
Myllubakkaskóla
kveikir ljósin á trénu.
☼ Skjóða og Langleggur,
systkini jólasveinanna,
skemmta börnunum.
☼ Jólasveinar slá upp jólaballi.
Dagskrá lýkur kl 18.
Grunnskólanemi: María Rós
Björnsdóttir.
Í hvaða skóla ertu? Ég er í Grunn-
skólanum í Sandgerði.
Hver eru áhugamálin þín?
Áhugamálin mín eru fótbolti, tónlist,
snyrtidót og að hanga með vinum
og fjölskyldu.
Í hvaða bekk ertu og hvað ertu
gömul? Ég er í 10. ÖÆH og er 15
ára.
Hvað finnst þér best við það að
vera í Grunnskóla Sandgerðis?
Það sem mér finnst best við grunn-
skólann er að allir þekkja alla, hér
eru skemmtilegir krakkar og góðir
kennarar.
Ertu búin að ákveða hvað þú
ætlar að gera eftir útskrift? Eftir
útskrift ætla ég í framhaldsskóla en
er ekki alveg búin að ákveða hvaða
skóli það verður.
Ertu að æfa eitthvað? Já, æfi fót-
bolta.
Hvað finnst þér skemmtilegast
að gera? Hanga með vinum og fjöl-
skyldu, vera í fótbolta og ferðast.
Hvað finnst þér leiðinlegast
að gera? Mér finnst leiðinlegast
í skólasundi.
Hvað myndirðu kaupa þér fyrir
þúsund kall? Fyrir þúsundkall
myndi örugglega kaupa mér mið-
stærð af bragðaref.
Án hvaða hlutar geturðu ekki
verið? Get ekki verið án símans.
Hvað ætlarðu að verða þegar þú
verður stór? Ég er ekki enn búin að
ákveða hvað ég ætla að verða þegar
ég verð stór.
FS-ingur:
Birgitta Ýr Jónsdóttir.
Á hvaða braut ertu?
Raunvísindabraut.
Hvaðan ertu og aldur?
Keflavík og er 17 ára, fædd 2000.
Helsti kostur FS?
Böllin.
Hver eru þín áhugamál?
Dýr, dans og leiklist.
Hvað hræðist þú mest?
Köngulær og hákarla.
Hvaða FS-ingur er líklegur til
þess að verða frægur og hvers
vegna?
Arnór Snær snappari.
Hver er fyndnastur í skólanum?
Símon dönskukennari.
Hvað sástu síðast í bíó?
Thor Ragnarök.
Hvað finnst þér vanta í mötu-
neytið?
Tyggjó.
Hver er þinn helsti kostur?
Ég er alltaf hress.
Hvaða app er mest notað í sím-
anum hjá þér?
Snapchat.
Hverju myndir þú breyta ef þú
værir skólameistari FS?
Hafa lengri matartíma.
Hvað heillar þig mest í fari fólks?
Jákvæðni og bros.
Hvernig finnst þér félagslífið í
skólanum?
Mjög hópaskipt en annars mjög
fínt.
Hvað ætlarðu að verða þegar þú
verður stór?
Ég er að stefna á dýralækninn.
Hvað finnst þér best við það að
búa á Suðurnesjunum?
Maður getur labbað allt og stutt
upp á flugvöll.
Hvað myndirðu kaupa þér ef þú
ættir þúsund kall?
Mat.
„Lífið er of stutt til að vera
ósáttur við sjálfan sig“
Uppáhalds matur: Píta, allan daginn!
Uppáhalds tónlistarmaður: Justin Bieber og Sam Smith.
Uppáhalds app: Snapchat.
Uppáhalds hlutur: Síminn minn.
Uppáhalds þáttur: Friends og Riverdale.
Forvarnir með næringu
STAPAFELL
Hafnargötu 50, Keflavík
NÝTT
Opið alla daga
fram á kvöld
MYNDI KAUPA SÉR
BRAGÐA REF FYRIR
ÞÚSUND KALL
- María Rós er grunnskólanemi vikunnar
AUGLÝSINGASÍMINN ER
421 0001
Eftirlætis...
...kennari: Íris myndlistakennari.
...mottó: Lífið er of stutt til að vera ósáttur við sjálfan sig.
...sjónvarpsþættir: Rick and Morty, Riverdale, Stranger Things.
...hljómsveit/tónlistarmaður: Kaleo, The Weeknd.
...leikari: Johnny Depp.
...hlutur: Fanny pack-ið mitt.
- Birgitta Ýr er FS-ingur vikunnar