Fréttablaðið - 16.04.2018, Blaðsíða 31
OPIÐ HÚS mánudaginn 16. apríl kl.17.30-18.00
Gefjunarbrunnur 13 113 Reykjavík
Verð: 94.900.000
Fallegt og vel skipulagt 7 herbergja fjölskylduhús innarlega í lokuðum botlanga í rólegu hverfi. Í eigninni eru 5 svefn-
herbergi og þrjú baðherbergi, tvö með baðaðstöðu. Bílskúrinn eru innbyggður og innangengt er úr honum inn í gegnum
þvottaherbergið. Húsið er fullbúið að innan sem utan, bílaplan er hellulagt með snjóbræðslu. Til suðurs og suðvesturs
fyrir aftan húsið er stór timburverönd með góðum skjólveggjum. Lóðin er ófrágengin beggja vegna til hliðar við húsið.
Húsið er klætt með álkerfi og viðhaldsfríum flísum. Glerin í húsinu eru K-gler og gluggar og hurðar eru ál/tré. Gólfhiti er
í öllu húsinu ásamt því að innfelld lýsing er í flestum rýmum. Á nánast öllu húsinu eru pergóvínil plankar á gólfi. Frábært
skipulag er milli hæða.
Upplýsingar veitir Berglind fasteignasali í gsm: 694 4000
Herbergi: 7 Stærð: 261 m2 Bílskúr
OPIÐ HÚS mánudaginn 16. apríl kl. 17:30-18:00
Vefarastræti 11 112 Reykjavík 47.500.000
Lækkað verð ! Laus til afhendingar glæsileg fullbúin 4ra herbergja íbúð með gólfefnum
í nýju lyftuhúsi. Sérmerkt stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni. Eldhús er með
vandaðri hvítri innréttingu og tækjum frá AEG. Fallegt flísalagt baðherbergi og góður
sturtuklefi með glervegg. 3 rúmgóð svefnherbergi með góðum fataskápum, geymsla er
innan íbúðar. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 112,3 m2
TIL LEIGU GOTT SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Cuxhavengata 1 220 Hafnarfirði
Til leigu gott skrifstofuhúsnæði á annari hæð í fimm hæða húsi með
lyftu á góðum stað í Hafnarfirði. Hæðin skiptist í 4-5 góðar skrifstofur
og opið rými með parket á gólfum.
Eldhúsaðstöðu með góðri eldhúsinnréttingu og dúk á gólfi. Langtíma-
leigusamningur, bankaáb. fyrir leigu. Innifalið í leigu er afnotaréttur af 4
bílastæðum á lóð. Hússjóður, hiti og rafmagn er ekki inní leiguverði.
Upplýsingar veitir Sigurður fasteignasali í gsm: 898 6106
Fjöldi skrifstofa: 5 Stærð: 155 m2
OPIÐ HÚS mánudaginn 16. apríl kl. 17:30-18:00
Vefarastræti 11 270 Mosfellbær 49,9 og 54,9 M
AÐEINS 2 ÍBÚÐIR EFTIR!!! Fullbúnar íbúðir í staðsteyptri nýbyggingu
m/lyftu með sérinngangi af svölum og stæði í bílageymslu miðsvæðis
í nýja Helgafellshverfinu í Mosfellsbæ. Afhendast með gólfefnum við
kaupsamning. Um er að ræða fjölskylduvænar íbúðir, annars vegar 4ra
herb. íbúð, 112,3 fm. og 125,5 fm. 5 herb. íbúð hins vegar. Í báðum
íbúðum er opið eldhús/stofa og skápar í öllum herbergjum, bað-
herbergi m/sturtu og tengi fyrir þvottavél og geymsla innan íbúðar
Upplýsingar veitir Jóhanna Kristín fasteignasali í gsm: 837 8889
Herbergi: 4 og 5 Stærð: 112,3 og 125,5 m2 Bílastæði
OPIÐ HÚS mánudaginn 16. apríl kl. 17.30-18.00
Holtsvegur 51 210 Garðabæ 62.900.000
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3ju hæð ásamt geymslu/vinnuherbergi
(21,1fm) með sérinngangi frá bílastæði sem bíður uppá ýmsa
möguleika á frábærum stað í Urriðaholtinu. Útsýni í 4 áttir eru úr
íbúðinni. Eignin skiptist í 3 svefnherbergi, þvottahús, baðherbergi
með glugga, gestasalerni og alrými sem rúmar eldhús og stofu
ásamt vinnherbergi /geymslu á jarðhæð. Innréttingar eru fallegar
og samræmdar frá Brúnás og gólfefni er harð parket og flísar.
Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 4 Stærð: 147,7 m2
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 17. apríl kl. 18.30-19.00
Eskihlíð 18a 105 Reykjavík 49.900.000
Mjög falleg,björt og vel skipulögð íbúð á 3ju hæð í fallegu
fjölbýlishúsi í Hlíðunum. Íbúðin skiptist í tvær stofur, eldhús,
baðherbergi, hol og tvö svefnherbergi og að auki er sér geymsla í
sameign ásamt herbergi sem mögulegt væri að leigja út. Bað-
herbergi var endurnýjað 2002 og hannað af Rut Kára. Aðkoman
er öll hin snyrtilegasta, húsið var málað og múrviðgert að utan
fyrir nokkrum árum.
Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 4 Stærð: 120,6 m2
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 17. apríl kl. 17.30-18.00
Björt 3herb íbúð á þriðju hæð í fallegu fjölbýlishúsi í Hlíðunum í Rvk. Eignin skiptist
í stofu, eldhús, hol, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Sér geysmla er í sameign.
Eldhús er með hvítri upprunalegri innréttingu Stofan er rúmgóð með fallegum lofta-
listum og parketi á gólfi. Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 3 Stærð: 73,5 m2
Eskihlíð 6a 105 Reykjavík 36.900.000
OPIÐ HÚS mánudaginn 16. apríl kl. 17.30-18.00
Glæsileg, björt og opin íbúð, ásamt bílskúr á efstu hæð í fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta
stað í borginni. Í íbúðinni eru 3 svefnherbergi, rúmgóð stofa og eldhús í sama rými og
baðherbergi með stórri sturtu. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a eldhúsinnrétting og tæki,
gólfefni að hluta og einnig gluggar og gler þar sem þurfti. Vinsæl staðsetning, örstutt er í
alla þjónustu.Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 4 Stærð: 148,8 m2
Hvassaleiti 24 103 Reykjavík 47.900.000
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 17. apríl kl 17:00-17:30
Sogavegur 182 108 Reykjavík 51.900.000
Björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð (miðhæð) við Sogaveg. Íbúðin er 111.2
fm, bílskúr 26.6 fm samtals 137.8 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Svefnherbergin eru stór
og íbúðin er með gluggum til allra átta og því björt. Eignin skiptist í forstofu/gang, baðher-
bergi, stofu, borðstofu, eldhús, 3 svefnherbergi, sameiginlegt þvottahús í sameign, geymslu
og bílskúr. Upplýsingar veitir Þorgeir fasteignasali í gsm: 696 6580
Herbergi: 5 Stærð: 137,8 m2
OPIÐ HÚS riðjudag 17. apríl kl. 17:30-18:00
Fornhagi 21 107 Reykjavík
*Frábær staðsetning*Rúmgóð 3ja herb. íbúð í kjallara í fjórbýli, sérinngangur.
Íbúðin er með tveimur samliggjandi stofum og svefnherbergi. Gluggi er á eldhúsi
og baðherbergi. Rúmgóður gangur og geymsla er innan íbúðar. Þvottahús er í
sameign með sértengi ásamt hjóla-og vagnageymslu.
Upplýsingar veitir Dórothea fasteignasali í gsm: 898 3326
Herbergi: 3 Stærð: 79,8 m2
36.900.000
OPIÐ HÚS mánudaginn 16. apríl kl. 17:30-18:00
Bústaðavegur 55 108 Reykjavík
*Góð fyrstu kaup* 2ja herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýli með sérinngangi. Íbúðin er með
rúmgóðu svefnherbergi, stofu, eldhúsi og baðherbergi með sturtu. Endurnýjað skólp
og dren sett að hluta. Nýlega yfirfarið þak og endurnýjaður þakkantur og rennur.
Allt gler er endurnýjað í íbúðinni og gólfefni að mestu. Rafmagnstafla endurnýjuð.
Upplýsingar veitir Dórothea fasteignasali í gsm: 898 3326
Herbergi: 2 Stærð: 62,4 m2
33.900.000
OPIÐ HÚS mánudaginn 16. apríl kl.18:30-19:00
GLÆSILEGT FJÓRBÝLI! ALLAR ÍBÚÐIR MEÐ BÍLSKÚR
Úlfarsbraut 82 113 Reykjavík
Húsið er staðsteypt að öllu leiti, tvær hæðir og kjallari, einangrað að utan og klætt með
álklæðningu. Íbúðir afhendast án gólfefna utan votrýma sem eru flísalögð, steyptir inn
veggir og gips veggir eru spartlaðir og málaðir í ljósum lit. Innihurðir eru hefðbundnar
yfirfelldar spónlagðar með eik, frá Birgison eða sambærilegt. Gluggar eru ál-tré VELFAC
gluggar, málaðir hvítir að innan. Gólfhiti er í öllum íbúðum en ofnakerfi í sameign, geymslu
og bílskúr. Loftræsting, úr gluggalausum rýmum er með vélrænu útsogi upp úr þaki eða
geymslum í kjallara og bílskúrum.
Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
AÐEINS
2 ÍBÚÐIR
EFTIR
Íbúð á annari hæð merkt
201, með vestursvalir,
4 herbergja.
Stærð: 154,5 m2
Verð kr. 64.900.000
Íbúð á annari hæð merkt
202, með suðursvalir,
4ra herbergja.
Stærð: 148,9 m2
Verð kr. 68.500.000
Stærð: 148,9 – 154,5 m2
64,9-68,5 M
OPIÐ HÚS mánudaginn 16. apríl kl. 17:30-18:00
Litlabæjarvör 12 225 Garðabær
195.7 fm einbýlishús við sjóinn á Álftanesi. Um er að ræða góða eign. Samkvæmt
teikningum er gert ráð fyrir 5. svefnherbergjum, 2 baðherbergjum og 40 fm.
tvöföldum bílskúr. Húsið stendur á 1.326 fm eignarlóð. Einstök staðsetning,
óhindrað útsýni út á Faxaflóann.
Upplýsingar veitir Hafliði lögfræðingur/sölufulltrúi í gsm: 846 4960
Stærð: 195.7 m2
89.000.000
OPIÐ HÚS þriðudaginn 17. apríl kl. 17:30-18:00
Austurbrún 4 104 Reykjavík
Snyrtileg og mikið endurnýjuð íbúð á 7. hæð á góðum stað í Reykjavík.
Gott baðherbergi með glugga. Eldhús með upprunalegri innréttingu. Nýjir
fataskápar. Eikarparket á gólfumi. Góðar svalir. Sameiginlegt þvottahús er á
jarðhæð með tækjum. Húsvörður er í húsinu. Gluggar í tvær áttir. Glæslegt útsýni
er frá íbúðinni. Upplýsingar veitir Hafliði lögfræðingur/sölufulltrúi í gsm: 846 4960
Herbergi: 1 Stærð: 47.6 m2
29.500.000
Fyrstu íbúðir
verða afhentar
sumarið 2018
NÝJ AR ÍBÚÐIR
VIÐ JAÐARLEITI 2, 4, 6
103 REYKJAVÍK
HRINGIÐ OG KYNNIÐ YKKUR NÁNAR
Í SÍMA 520 9595
SKRIFSTOFUR TIL LEIGU!
TIL LEIGU
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Gjáhella 13 221 Hafnarfirði
Byggingin er skráð iðnaðarhúsnæði með skrifstofum/vinnustofum
á efri hæð. Húsið er stálgrindarhús á steinsteyptum járnbentum
sökklum, með stálsamlokueiningum úr völsuðu stáli með einangrun
á milli.
Samkvæmt teikningum er húsinu skipt i tólf eignarhluta á tveimur
hæðum. Stærða eignarhluta er 134,6 – 142,4 fermetrar. Enn er mögu-
leiki á að sameina bil eða opna milli bila og samtengja.
Lóð er skilað fullfrágenginni með malbikuðum bílastæðum. Olíugildra
er til staðar frá niðurföllum neðri hæðar og bílaplani.
Upplýsingar veitir Þorsteinn fasteignasali í gsm: 694 4700
Verð fra: 29,5M
Áb. Sigurður Gunnlaugsson lgfs. 520 9595
k r a f t u r • t r a u s t • á r a n g u rFaste ignasalan TORG Garðatorg i 5 210 Garðabær www.fstorg. is
Sigurður
Fasteignasali
898 6106
Hafdís
Fasteignasali
820 2222
Árni Ólafur
Fasteignasali
893 4416
Dórothea
Fasteignasali
898 3326
Jóhanna Kristín
Fasteignasali
837 8889
Þorsteinn
Fasteignasali
694 4700
Berglind
Fasteignasali
694 4000
Jón Gunnar
Fasteignasali
848 7099
Þóra
Fasteignasali
822 2225
Þorgeir
Fasteignasali
696 6580
Sigríður
Fasteignasali
699 4610
Garðar
Fasteignasali
899 8811
Hólmgeir
Lögmaður
520 9595
Hafliði
Fasteignasali
846 4960
Hrönn
Sölufulltrúi
692 3344
Lilja
Sölufulltrúi
663 0464
VIÐ VEITUM TOPP ÞJÓNUSTU
1
6
-0
4
-2
0
1
8
0
5
:2
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
7
6
-7
C
2
4
1
F
7
6
-7
A
E
8
1
F
7
6
-7
9
A
C
1
F
7
6
-7
8
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
8
s
_
1
5
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K