Fréttablaðið - 16.04.2018, Blaðsíða 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5800
Ritstjórn 512 5801 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 512 5401 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Guðmundar
Brynjólfssonar
BAKÞANKAR
Opið allan
sólarhringinn
í öllum verslunum
Stendur undir nafni
Ég er kaldastríðsbarn. Í því stríði glumdu á okkur fréttir dag hvern um mögulegar hörm-
ungar af mannavöldum, þá greindu
Pétur og Jón Múli manni frá því hvað
stórveldin, USSR og USA, ættu mikið
af kjarnorkusprengjum. Þær upp-
lýsingar voru settar fram með þessu
sniði:
Sovétríkin eiga gereyðingarvopn
sem myndu nægja til þess að eyða
heiminum 19 sinnum en Bandaríkin
eiga sambærileg vopn sem eytt gætu
heimsbyggðinni 26 sinnum.
Nú var ég ekki gáfaðra barn en
gengur og gerist, en samt ... mér fund-
ust þetta nokkuð undarleg vísindi.
Ég stóð alltaf í þeirri meiningu, og
stend reyndar enn, að það sé bara
hægt að eyða heiminum einu sinni.
Því fannst mér það glær heimska að
semja um það í útlöndum að minnka
vopnabirgðir heimsins þannig ekki
væri hægt að eyða heiminum nema
13 sinnum.
Þessi fábjánaháttur er enn með
sama sniði. Nú eiga allir efnavopn
sem bannað er að nota. „Banda-
menn“ okkar (sem sumir væru best
geymdir í böndum eða óðsmanns-
skyrtum) gera nú árásir til þess að
eyða ólöglegum efnavopnum sem
þeir vissu að væru til og hvar væru
geymd. Og þeir hóta að eyða þeim
aftur ef vondu karlarnir hætta ekki
að nota efnavopnin sem var þó eytt
aðfaranótt síðasta laugardags [ég er
ekkert að ruglast – þetta er svona!].
Ríkisstjórn Íslands sem veit
ekki að Ísland er í NATO tekur það
sérstaklega fram að hún hafi ekki
lýst yfir stuðningi við þessar árásir
– þegar eytt var eitrinu sem svo á að
eyða aftur. En NATO sem hefur ein-
hverja óljósa hugmynd um að Ísland
sé í NATO tekur sérstaklega fram að
allar bandalagsþjóðir standi á bak
við eitureyðinguna.
Ég vona að börn í dag séu ekki
minna gáfuð en ég var forðum. Þá er
smá von. Við eigum nóg af fábjánum.
Fábjánaháttur
1
6
-0
4
-2
0
1
8
0
5
:2
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
7
6
-4
5
D
4
1
F
7
6
-4
4
9
8
1
F
7
6
-4
3
5
C
1
F
7
6
-4
2
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
5
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K