Víkurfréttir - 12.04.2018, Síða 22
22 ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM f immtudagur 12. apríl 2018 // 15. tbl. // 39. árg.
Úrslit í Superform áskorun 2018:
Sigrún og Guðmundur unnu
og töpuðu 37 kg á tólf vikum
Karlar
1. sæti Guðmundur Viðar Berg
■■ Upphaf keppni: Þyngd: 104,8 kg
Fituprósenta: 24,8%
■■ Lok keppni: Þyngd: 88,2 kg
Fituprósenta: 14,7%
■■ Niðurstaða: Niður um 16,6 kg
og 10,1 fituprósent
2. sæti Rúnar Gissurarson
■■ Upphaf: keppni: Þyngd: 114,3 kg
Fituprósenta 29,8%
■■ Lok keppni: Þyngd 87,9 kg.
Fituprósenta: 20,2%
■■ Niðurstaða: Niður um 26,4 kg
og 9,6 fituprósent
3. sæti Hartmann Rúnarsson
■■ Upphaf keppni: Þyngd: 82,3 kg.
Fituprósenta: 21,8%
■■ Lok keppni: Þyngd: 72 kg.
Fituprósenta: 17,4
■■ Niðurstaða: Niður um 14,2 kg
og 5,2 fituprósent
Konur
1. sæti Sigrún Pétursdóttir
■■ Upphaf keppni: Þyngd: 89,5 kg
Fituprósenta: 33%
■■ Lok keppni: Þyngd: 69,2 kg.
Fituprósenta: 23%
■■ Niðurstaða: Niður um 20,3 kg
og 10 fituprósent
2. sæti Johanne Kristin Skjönhaug
■■ Upphaf keppni: Þyngd: 80,5 kg
Fituprósenta: 28,6%
■■ Lok keppni: Þyngd: 66,7 kg
Fituprósenta: 14,1%
■■ Niðurstaða: Niður um 13,8 kg
og 14,5 fituprósent
3. sæti Margrét Rut Sörensen
■■ Upphaf keppni: Þyngd: 81,6 kg.
Fituprósenta: 32,3%
■■ Lok keppni: Þyngd: 67,6 kg.
Fituprósenta: 24,3
■■ Niðurstaða: Niður um 14, kg
og 9 fituprósent
Þess má geta að tvö pör unnu til verðlauna. Hartmann og Margrét, Guð-
mundur og Johanne.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í gleðinni í Stapanum á laugardaginn.
Herrakvöld Keflavíkur
Herrakvöld knattspyrnudeildar Keflavíkur fer
fram í íþróttarhúsinu við Sunnubraut (B-sal)
Sjávarréttahlaðborð frá Örra Garðars
Málverkauppboð
Búningauppboð
Leikmannakynning fyrir Pepsí 2018
Veislustjórar: Steindi og Auddi
Stanslaust stuð með plötusnúð kvöldins
Miðaverð 7.000 kr
Miðapantanir á
herrakvoldkeflavikur@gmail.com
Húsið opnar kl.19.00
og borðhald hefst kl.20.00
1. sæti: Sigrún og Guðmundur.Þjálfararnir Hafdís, Árni, Sævar, Inga Lára og Birgitta. 2. sæti: Rúnar og Johanne. 3. sæti: Margrét og Hartmann.
Guðmundur Viðar Berg og Sigrún Pétursdóttir sigruðu í Superform áskorun-
inni sem lauk 7. apríl sl. Superform er eitt vinsælasta æfingakerfið í Sporthús-
inu í Reykjanesbæ en nokkur hundruð manns sækja tíma í því reglulega undir
stjórn Sævars Borgarssonar og fleiri leiðbeinenda.
Í Superform áskoruninni er aðal-
áhersla lögð á lífsstílsbreytingu og
að þessar tólf vikur sem áskorunin
stendur yfir sé aðeins upphaf á þeirri
breytingu. Keppendur fá matarpró-
gröm, næringarfyrirlestur (matar-
ræði án öfga) og svo hvatningar- og
markmiðafyrirlestur þar sem lögð er
áhersla á að hjálpa fólki að setja sér
langtímamarkmið og um leið hugar-
farsbreytingu hvað varðar hreyfingu
og næringu.
Superform áskoruninni lauk 7. apríl
með veglegri veislu og skemmtidag-
skrá í Stapanum. Simmi Vill var
veislustjóri, Ingó veðurguð tók nokkur
lög og DJ Ægir og Dýrið héldu síðan
uppi stuðinu. Hápunktur kvöldsins
var verðlaunaafhending Superform
áskorunarinnar.
Alls tóku 187 manns þátt í áskorun-
inni, 129 konur og 57 karlar. Heildar-
verðlaunin fyrir fyrstu þrjú sætin
voru 2,1 miljón.