Morgunblaðið - 08.09.2017, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.09.2017, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2017 Í fréttum „RÚV“ í gær var sagtfrá því að vinstri meirihlutinn í Reykjavík bryti á rétti fatlaðs manns, sem beðið hefur eftir sér- tæku húsnæði í tíu ár.    Sagt var frá því ífréttum „RÚV“ að Úrskurðarnefnd velferðarmála teldi afgreiðslu málsins hafa dregist óhæfi- lega.    Bersýnilegt er aðskjólstæðingar borgarinnar eru seinþreyttir til vandræða.    Þeir láta seinagang hennar yfirsig ganga í áratug eða lengur áður en þolinmæðina þrýtur og þeir kæra stjórnarhættina.    En hvað sem um þetta mál erefnislega að segja að öðru leyti þá leyndust stílbrögðin á mál- inu sér ekki.    Embættismaður var spurður umúrskurðinn tveimur vikum eftir að hann var upp kveðinn.    Hann gat þá ekki um hannfjallað, því hann hafði ekki heyrt af honum!    Borgin hefur þá aðferð að látaeins og vondar fréttir berist henni aðeins með hundasleðum sem hafi viðkomu í Síberíu á leið sinni í Ráðhúsið.    Og hitt atriðið var klassískt:    Dagur B. Eggertsson, fjölmiðla-glaðasti stjórnmálamaður landsins, neitaði að tjá sig um mál- ið. Dagur B. Eggertsson Það var þó í stíl STAKSTEINAR Veður víða um heim 7.9., kl. 18.00 Reykjavík 12 skýjað Bolungarvík 12 alskýjað Akureyri 8 alskýjað Nuuk 6 léttskýjað Þórshöfn 11 rigning Ósló 14 skýjað Kaupmannahöfn 13 rigning Stokkhólmur 13 skýjað Helsinki 10 rigning Lúxemborg 15 skýjað Brussel 16 skúrir Dublin 15 súld Glasgow 14 rigning London 18 skýjað París 19 heiðskírt Amsterdam 17 léttskýjað Hamborg 16 skúrir Berlín 15 léttskýjað Vín 20 heiðskírt Moskva 14 heiðskírt Algarve 26 heiðskírt Madríd 30 heiðskírt Barcelona 24 léttskýjað Mallorca 20 rigning Róm 25 léttskýjað Aþena 28 heiðskírt Winnipeg 17 léttskýjað Montreal 15 rigning New York 15 þoka Chicago 17 skýjað Orlando 27 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 8. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:32 20:20 ÍSAFJÖRÐUR 6:32 20:29 SIGLUFJÖRÐUR 6:15 20:13 DJÚPIVOGUR 6:00 19:50 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Kr. 4.990.- Str. M-3XL 3 litir Bolir Dagskrá 08:30-09:00 Skráning ogmorgunkaffi 09:00-09:25 Fjarðaálsferðalagið –Mannauður og samfélag 09:30-09:55 Stefnumiðuð mannauðsstjórnun 10:00-10:25 Ertu geimvísindamaður? Frammistöðu- og árangursstjórnun í breyttumheimi 10:30-10:55 Hvernig virkja á mannauðinn – Lykilþættir helgunar 11:00-11:25 Árangursrík endurgjöf og styrkleikamiðuð nálgun 11:30-11:55 Helgun, hlekkjun, slökun og kulnun í starfi 12:00-13:00 Hádegismatur 13:00-13:25 Staða mannauðsmála á Austurlandi Niðurstöður nýrrar könnunarmeðal fyrirtækja á Austurlandi 13:30-13:55 Menntun og menning 14:00-14:25 Liðsvinna 14:30-14:55 Svefn og heilsa – Svefngæði 15:00-15:25 Þú getur ekki stöðvað öldurnar, en þú getur lært að sörfa! Sáttar- og atferlismeðferð í hnotskurn. 15:30-16:00 Samantekt og pallborðsumræður – Ráðstefnuslit 16:00-17:00 Léttar veitingar Fyrirlesarar eru sérfræðingar frá Capacent, Gallup á Íslandi, Alcoa Fjarðaáli, Gagnráðum, Háskóla Íslands ogNolta. Ráðstefnustjórar eru DagmarÝr Stefánsdóttir ogMagnús Þór Ásmundsson. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis en gestir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig. Þú getur skráð þig og nálgast nánari upplýsingar um fyrirlestrana áwww.alcoa.is. Mannauðsstjórnun okkar ámilli Mannauðsráðstefna 15. september 2017 í Valaskjálf á Egilsstöðum í tilefni af 10 ára afmæli Alcoa Fjarðaáls. Rekstrarniður- staða Hafnar- fjarðarkaup- staðar á fyrri hluta þessa árs var jákvæð um 908 milljónir króna. Þá er gert ráð fyrir að rekstrarafgang- ur verði 285 milljónir króna. Tekjur námu 12.160 milljónum króna sem eru um 400 milljónir um- fram áætlun og heildareignir eru samtals 49.032 milljónir króna. Rekstrarniðurstaða fyrir afskriftir var jákvæð um 2.107 milljónir. Rekstur jákvæður um tæpan milljarð Hafnarfjörður Íbú- ar eru um 29.000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.