Morgunblaðið - 13.09.2017, Side 34

Morgunblaðið - 13.09.2017, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin fram úr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þau láta sér ekkert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukkutíma fresti virka daga frá 7 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Bandaríski rapparinn Tupac Amaru Shakur lést á þess- um degi árið 1996, aðeins 25 ára að aldri. Hann lést af skotsárum sínum en sex dögum áður var þrettán byssukúlum skotið á bíl hans þegar hann var á leið frá bardaga Mike Tyson og Bruce Sheldon. Rapparinn var fluttur á gjörgæslu í kjölfar árásarinnar og gekkst þar undir tvær stórar aðgerðir en komst aldrei af gjörgæsl- unni. Tupac var einn allra vinsælasti rapptónlistar- maður tíunda áratugarins og kom út kvikmynd um ævi hans nú í sumar sem ber nafnið „All eyez on me“. Tupac náði aðeins 25 ára aldri. Rapparinn Tupac lést á þessum degi 20.00 MAN Nýr og glæsi- legur kvennaþáttur í um- sjón MAN tímaritsins, allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. 21.00 Kjarninn Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá rit- stjóra Kjarnans. 21.30  Markaðstorgið Þátt- ur um viðskiptalífið. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.23 Dr. Phil 09.10 90210 09.51 Psych 10.35 Síminn + Spotify 13.15 Dr. Phil 13.56 The Great Indoors 14.15 The Great Indoors 14.20 Crazy Ex-Girlfriend 15.05 America’s Funniest Home Videos 15.33 Kitchen Nightmares 16.23 E. Loves Raymond 16.47 King of Queens 17.11 How I Met Y. Mother 17.33 Dr. Phil 18.18 The Tonight Show 19.10 The Late Late Show 19.50 Life in Pieces 20.10 Old House, New Home Arkitektinn George Clarke hjálpar fólki sem langar að endurbyggja gömul og söguleg heimili. 21.00 Chicago Justice Að- alsöguhetjurnar eru lög- fræðingar á vegum sak- sóknaraembættisins í Chicago. 21.45 The Handmaid’s Tale Sagan gerist í náinni fram- tíð þegar ófrjósemi er far- in að breyta heimsmynd- inni. 22.30 Sex & Drugs & Rock & Roll Gamanþáttur með Denis Leary leikur Johnny Rock sem þráði frægð og frama með hljómsveit sinni en náði aldrei á topp- inn. 23.00 The Tonight Show 23.40 The Late Late Show 00.20 Deadwood 01.05 Chicago Med 01.50 How To Get Away With Murder 02.35 The Catch 03.20 Dice 03.50 Chicago Justice Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 15.50 Pointless 16.35 Top Gear: The Races 17.25 QI 18.30 Live At The Apollo 19.15 Pointless 20.00 World’s Deadliest Drivers 20.25 Chris Harris on Cars 20.50 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow 21.35 Live At The Apollo 22.25 Alan Carr: Chatty Man 23.10 Pointless 23.55 QI EUROSPORT 15.00 Olympic Games 19.15 Cycling 20.00 Tennis 21.00 Cycl- ing 22.00 Major League Soccer DR1 16.00 Skattejægerne 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Af- tenshowet 18.00 Skru tiden til- bage – til 70’erne II 18.45 Aldrig for sent II 19.30 TV AVISEN 19.55 PostNord Danmark rundt 2017: 2. etape 20.15 Penge 20.45 Wallander: Mor- dbrænderen 22.15 Vincent Gal- lagher, privatdetektiv 23.25 Dalg- liesh: Døde nattergale DR2 15.00 DR2 Dagen 16.30 Hjem for mange millioner 17.15 Nak & Æd – en kalkun i Nebraska 18.00 Brændpunkt Berlin 19.30 Cilla 20.20 Sange der ændrede ver- den 20.30 Deadline 21.00 Meldt savnet 22.00 Når kvinder dræber – Amanda Lewis 22.50 Uskyldig på dødsgangen? Den forkerte mand 23.30 En massemorders sind NRK1 15.15 Filmavisen 1959 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.50 Rekviem for en øyenstikker 16.15 Skattejegerne 16.45 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 17.00 Dagsrevyen 17.45 Forbru- kerinspektørene: FBI svarer folket 18.15 Når kjemien stemmer: Gir alt for drømmedama 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Forført av spriten 21.00 Kveldsnytt 21.15 Er eg sjuk? 22.00 Sydpolduellen Scott – Amundsen 22.55 Old school NRK2 15.05 Poirot: Den kidnappede statsministeren 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Wonderful World of puppies and kittens: Verdens sø- teste kattunger 17.45 Silkeveien 18.35 Dyrisk oppvekst 19.35 Eleanor Roosevelt – verdens førstedame 20.30 Urix 20.50 Den viktige søvnen 21.35 Win- ston Churchill – vant krigen, men tapte freden 22.25 Forbruker- inspektørene: FBI svarer folket 22.55 Hvor kom hiv-viruset fra ? 23.50 Urix SVT1 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 18.00 Uppdrag granskning 19.00 Hitlåtens historia – Mo- viestar 19.30 Kalles sex liv 20.00 Nåt måste göras 20.30 Lärlabbet student 21.00 #lovemilla 21.20 Betongprinsessor 21.50 Dox: Liv- stecken SVT2 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Vem vet mest? 17.30 För- växlingen 18.00 Meningen med livet 18.30 Hundra procent bonde 19.00 Aktuellt 19.39 Kult- urnyheterna 19.46 Lokala nyheter 20.00 Sportnytt 20.15 The Fran- kenstein chronicles 21.05 Livet enligt Loreen 22.05 Skönhetens makt 23.05 Sportnytt 23.20 Ny- hetstecken 23.30 Sverige idag RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Björn Gestur er Gígja Þórðardóttir sjúkraþjálf- ari. 20.30 Auðlindakist- anÁsmundur Friðriksson heimsækir Duushús Endurt. allan sólarhringinn. 15.35 Grikkland – Rúss- land (EM í körfubolta: 8- liða úrslit) Bein útsending frá leik Grikklands og Rússlands í 8-liða úrslitum á EM karla í körfubolta. 17.25 Úr gullkistu RÚV: Út og suður Gísli Einarsson flakkar vítt og breitt um landið og bregður upp svipmyndum af áhuga- verðu fólki. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Vinab. Danna tígurs 18.14 Klaufabárðarnir 18.22 Sanjay og Craig 18.45 Lautarf. með köku 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldr- inum 8-12 ára þar sem lit- ið er yfir það helsta í fréttum liðinnar viku. Um- sjón: Ísgerður Elfa Gunn- arsdóttir og Sævar Helgi Bragason. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.25 Veður 19.30 Stefnuræða for- sætisráðherra Bein út- sending frá Alþingi þar sem Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína og fram fara umræður um hana. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EM í körfubolta 2017: Samantekt Sam- antekt frá leikjum dagsins á EM karla í körfubolta. 22.35 Vísindakirkjan og fjötrar trúarinnar (Going Clear: Scientology and The Prison of Belief) Margverðlaunuð heimild- armynd frá 2015 í leik- stjórn Alex Gibney þar sem farið er í saumana á starfi Vísindakirkjunnar í Bandaríkjunum. Stórleik- ararnir John Travolta og Tom Cruise eru meðal iðk- enda sem koma við sögu í myndinni. 00.30 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Heiða 07.50 Mindy Project 08.10 Ellen 08.50 The Middle 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 Undateable 10.40 My Dream Home 11.25 Bomban 12.15 Heilsugengið 12.35 Nágrannar 13.00 Á uppleið 13.30 The Night Shift 14.15 Major Crimes 15.00 Hart of Dixie 15.50 The Big Bang Theory 16.15 Schitt’s Creek 16.35 Hollywood Hillbillies 17.00 B. and the Beautiful 17.25 Nágrannar 17.50 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Víkingalottó 19.30 Jamie’s 15 Minute Meals 19.55 The Middle 20.20 The Bold Type 21.05 The Night Shift 21.50 Wentworth 22.40 Nashville 23.25 Insecure 23.55 NCIS 00.40 Animal Kingdom 01.30 Training Day 11.40/16.50 Love and Fri- endship 13.10/18.20 Truth 15.15/20.25 So I Married an Axe Murderer 22.00/04.20 American Sni- per 00.10 Magic Mike XXL 02.05 Child 44 18.00 Að Norðan 18.30 Landsbyggðir Í þætt- inum ræðir Hilda Jana við Kolbrúnu Halldórsdóttur og Jón Pál Eyjólfsson. 19.00 Hvítir mávar (e) 19.30 Að vestan (e) 20.00 Milli himins og jarðar 20.30 Atvinnupúlsinn (e) 21.00 Hundaráð (e) Endurt. allan sólarhringin. 07.00 Barnaefni 15.49 Lalli 15.55 Rasmus Klumpur 16.00 Strumparnir 16.25 Hvellur keppnisbíll 16.37 Ævintýraferðin 16.49 Gulla og grænjaxl. 17.00 Tindur 17.11 Zigby 17.25 K3 17.38 Mæja býfluga 17.47 Stóri og Litli 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 06.45 Man. United – Basel 08.25 M.deildarmörkin 08.55 Celtic – PSG 10.35 Chelsea – Qarabag 12.15 Stjarnan – ÍBV 14.45 Titans – Raiders 17.20 NFL Hard Knocks 18.15 M.deildarmessan 20.45 M.deildarmörkin 21.15 T.ham – Bor. Dortm. 23.05 Liverpool – Sevilla 07.55 Stoke – Man. United 09.40 Everton – T.ham 11.25 Pr. League Review 12.20 Barcelona – Juve. 14.00 M. United – Basel 15.40 M.deildarmörkin 16.10 Packers – Seah. 18.40 Liverpool – Sevilla 20.45 Feyenoord – Man. C. 22.35 Real Madrid – Apoel 00.25 M.deildarmörkin 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Auður Inga Einarsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir tekur á móti gestum. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Hvað er að heyra? Spurn- ingaþáttur. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal um siðbót. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Við reyn- um að svara þessum spurningum og fleiri spurningum sem krakkar vilja fá svör við. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá loka- tónleikum Proms, sumartónlist- arhátíðar Breska útvarpsins, 9. september sl. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Fiskarnir hafa enga fætur. eftir Jón Kalman Stef- ánsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Þriðja þáttaröðin af bresk- amerísku dramaþáttunum Poldark hóf göngu sína á RÚV nýverið. Ég missti ekki af þætti í fyrstu tveimur þáttaröðunum og beið því spennt eftir þeirri þriðju enda aldrei lognmolla í kringum Ross Poldark og fjölskyldu hans. En það er eins og geng- ur og gerist þegar teygt er á lopanum; bandið þynnist og slitnar á endanum. Það er undantekning ef þriðja þáttaröð af sjónvarps- þáttum er jafn góð og sú fyrsta eða önnur, yfirleitt er handritið farið að þynnast og nýjar persónur kynntar til leiks til að reyna að krydda þættina. Það gengur að hluta til upp í Poldark í tengslum við ást unga fólksins, Morw- ennu og Drakes, en ástar- samband dr. Dwights Enys og Caroline Penvennen er alveg að gera út af við þessa þátta- röð. Læknirinn er stríðsfangi í Frakklandi og frúin situr heima í höllinni, bíður og von- ar það besta. Stanslaust er verið að gefa okkur áhorf- endum innsýn í ömurlegar að- stæður hans í fangelsinu og örvæntingu hennar heimasitj- andi. Það er þreytandi og væmið. Þrátt fyrir þennan galla í handritinu mun ég áfram setjast í sjónvarpssófann á sunnudagskvöldum til að fylgjast með Poldark og vona það besta. Þreytandi þegar lopinn er teygður Ljósvakinn Ingveldur Geirsdóttir Poldark Myndarleg og dramatísk fjölskylda. Erlendar stöðvar 18.20 Ítalía – Serbía (EM í körfubolta:8-liða úrslit) Bein útsending RÚV íþróttir Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Kv. frá Kanada 22.00 Gegnumbrot 17.00 Á g. með Jesú 18.00 G. göturnar 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 17.30 Mike & Molly 17.50 New Girl 18.15 The Big Bang Theory 18.35 Modern Family 19.00 Curb Your Enthus. 19.30 Dulda Ísland 20.25 Man Seek. Woman 20.50 Cold Case 21.35 Supernatural 22.20 Luck 23.10 Banshee Stöð 3 Íslandsvinirnir í Foo Fighters ætla að opna bar í Austur- London næstkomandi föstudag, 15. september. Barinn mun heita „The Foo Fighters Arms“ og verður aðeins opinn til og með 20. september næstkomandi. Ástæð- an fyrir því að rokkararnir fara þessa leið er sú að ní- unda plata sveitarinnar, „Concrete and Gold“, kemur út á föstudaginn. Á barnum verður ýmis söluvarningur tengdur plötunni fáanlegur og einnig margskonar hlutir í takmörkuðu upplagi. Foo Fighters munu einnig bjóða upp á sinn eigin bjór á staðnum. Barinn mun heita The Foo Fighters Arms. Opna bar í tilefni nýrrar plötu K100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.