Morgunblaðið - 25.09.2017, Page 5

Morgunblaðið - 25.09.2017, Page 5
0:1 Shahab Zahedi 31. fékkboltann frá Pablo Punyed og skoraði með föstu skoti af 25 m færi. 1:1 Gísli Eyjólfsson 38. meðskalla af markteig eftir send- ingu Arons Bjarnasonar frá hægri. 1:2 Gunnar Heiðar Þorvalds-son 53. úr vítaspyrnu eftir að Bliki handlék boltann. 2:2 Hrvoje Tokic 59. úr víta-spyrnu eftir að brotið var á Elfari Frey Helgasyni. 3:2 Sveinn Aron Guðjohnsen90. renndi sér á boltann í ví- tateignum eftir aukaspyrnu Kristins Jónssonar frá hægri. I Gul spjöld:Aron (Breiðabliki) 29. (brot), Arnþór (Breiðabliki) 53. (hendi), Pu- nyed (ÍBV) 69. (brot), Elfar (Breiða- bliki) 76. (brot), Milos (Breiðabliki/ þjálfari) 90. (mótmæli). M Gísli Eyjólfsson (Breiðabliki) Martin Lund (Breiðabliki) Davíð K. Ólafsson (Breiðabliki) Elfar Freyr Helgason (Breiðabliki) Shahab Zahedi (ÍBV) Gunnar Heiðar Þorvaldsson (ÍBV) Sindri Snær Magnússon (ÍBV) Brian McLean (ÍBV) að einvígi þeirra og Ólafsvíkinga um að leika áfram í efstu deild. Sveinn Aron kom inn á sem varamað- ur í leiknum og sama gerði Kristinn Jónsson sem lagði upp markið fyrir hann með góðri aukaspyrnu utan af kanti. Eyjamenn voru þó lengi vel í ágætum málum en þeir náðu tvisvar forystunni í leiknum og litlu munaði að Kaj Leo kæmi þeim yfir í þriðja sinn rétt fyrir leikslok. Blikar verðskulduðu hins vegar sigur þegar upp var staðið. Þeir sóttu meira og sköpuðu sér fleiri færi í leik sem var opnari og líflegri en vænta hefði mátt af tveimur liðum sem mættu til hans yfirfull af spennu og stressi sem fylgir fallbaráttu. „Þetta er saga tímabilsins hjá okkur. Það hefur verið vandamál hjá okkur að halda ekki forystu nægilega lengi,“ sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem skoraði sitt 50. mark fyrir ÍBV í efstu deild þegar hann kom liðinu í 2:1 í seinni hálfleiknum. Fátt á boðstólum í Víkinni Haustnepja, rigning og rok var á boð- stólum er Víkingur R. tók á móti ÍA á Víkingsvelli. Útkoman var eftir því; tíð- indalítið markalaust jafntefli í þýðing- arlitlum leik. Skagamenn komust að því í síðustu viku að þeir væru fallnir úr efstu deild á meðan Víkingar tryggðu áframhaldandi veru sína í henni. Það var því ekki að miklu að keppa í gær og leikurinn bar þess merki. Gestirnir voru þó sprækari og nær því að skora, ber þar helst að nefna Steinar Þorsteinsson sem fékk besta færi leiksins undir lok seinni hálf- leiks en honum brást bogalistin af stuttu færi og skaut yfir. Þótt heimamenn hafi verið heldur dapurri héldu þeir marki sínu hreinu í gær, en það gerðist síðast í 9. umferðinni sem leikin var í júní, gegn Ólafsvík- ingum. Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga, ætlar að vera áfram með liðið og mun freista þess að færa langþráðan stöð- ugleika í Fossvoginn. Jón Þór Ólafsson, þjálfari Skagamanna, vill einnig taka slaginn áfram og reyna að koma ÍA strax í fyrstu tilraun aftur í deild þeirra bestu. Morgunblaðið/Golli g fé- Evr- nds- ÍÞRÓTTIR 5 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 2017 Ólafsvíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 21. umf., sunnudag 24. sept. 2017. Skilyrði: Völlurinn mjög blautur. Pollar víða og for. Talsverður vindur. Skot: Víkingur Ó. 6 (5) – FH 11 (6). Horn: Víkingur Ó. 0 – FH 12. Víkingur Ó.: (5-4-1) Mark: Cristian Martínez. Vörn: Alfreð Már Hjaltalín, Nacho Heras, Tomasz Luba, Emir Dok- ara, Gabrielius Zagurskas. Miðja: Kwame Quee, Gunnlaugur H. Birgisson, Kenan Turudija, Þorsteinn Már Ragn- arsson. Sókn: Pape Mamadou Faye (Guðmundur Steinn Hafsteinsson 86). FH: (4-3-3) Mark: Gunnar Nielsen. Vörn: Jón Ragnar Jónsson, Bergsveinn Ólafsson, Kassim Doumbia, Böðvar Böðvarsson. Miðja: Davíð Þór Við- arsson, Bjarni Þór Viðarsson, Robbie Crawford (Guðmundur K. Guðmunds- son 79). Sókn: Matija Dvornekovic, Steven Lennon, Atli Guðnason. Dómari: Þorvaldur Árnason – 7. Áhorfendur: 355. Víkingur Ó. – FH 1:1 England Everton – Bournemouth ......................... 2:1  Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton. Burnley – Huddersfield .......................... 0:0  Jóhann Berg Guðmundsson kom inná hjá Burnley á 77. mínútu. West Ham – Tottenham........................... 2:3 Manchester City – Crystal Palace .......... 5:0 Southampton – Manchester United ....... 0:1 Stoke – Chelsea......................................... 0:4 Swansea – Watford................................... 1:2 Leicester – Liverpool ............................... 2:3 Brighton – Newcastle............................... 1:0 Staðan: Man. City 6 5 1 0 21:2 16 Man. Utd 6 5 1 0 17:2 16 Chelsea 6 4 1 1 12:5 13 Tottenham 6 3 2 1 10:5 11 Liverpool 6 3 2 1 12:11 11 Watford 6 3 2 1 9:10 11 Huddersfield 6 2 3 1 5:3 9 Burnley 6 2 3 1 6:5 9 Newcastle 6 3 0 3 6:5 9 WBA 5 2 2 1 4:4 8 Southampton 6 2 2 2 4:5 8 Arsenal 5 2 1 2 7:8 7 Brighton 6 2 1 3 5:7 7 Everton 6 2 1 3 4:11 7 Swansea 6 1 2 3 3:7 5 Stoke 6 1 2 3 5:10 5 Leicester 6 1 1 4 9:12 4 West Ham 6 1 1 4 6:13 4 Bournemouth 6 1 0 5 4:11 3 Crystal Palace 6 0 0 6 0:13 0 B-deild: Sunderland – Cardiff............................... 1:2  Aron Einar Gunnarsson fór af velli hjá Cardiff á 90. mínútu. Reading – Hull.......................................... 1:1  Jón Daði Böðvarsson kom inná hjá Read- ing á 77. mínútu og skoraði mark liðsins, Axel Óskar Andrésson var ekki í hópnum. Norwich – Bristol City ............................ 0:0  Hörður Björgvin Magnússon var á bekknum hjá Bristol. Aston Villa – Nottingham Forest........... 2:1  Birkir Bjarnason. var á bekknum hjá Villa. Þýskaland Stuttgart – Augsburg ..............................0:0  Alfreð Finnbogason fór af velli á 87. mín- útu hjá Augsburg. Wolfsburg – Jena ..................................... 5:0  Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leik- inn með Wolfsburg. Ítalía Roma – Udinese ....................................... 3:1  Emil Hallfreðsson var á bekknum hjá Udinese. Frakkland Marseille – Montpellier ........................... 1:4  Fanndís Friðriksdóttir fór af velli á 71. mínútu hjá Marseille. Rússland Rostov – Lokomotiv Moskva................... 0:1  Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn með Rostov. Holland Utrecht – PSV ......................................... 1:7  Albert Guðmundsson var á bekknum hjá PSV. AZ Alkmaar – Excelsior ......................... 0:2  Ögmundur Kristinsson lék allan leikinn hjá Excelsior. Belgía Standard Liege – Lokeren ..................... 2:1  Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn með Lokeren. Grikkland AEK Aþena – Olympiacos....................... 3:2  Arnór Ingvi Traustason var ekki í hópn- um hjá AEK. Tyrkland Karabükspor – Yeni Malatyaspor ......... 2:4  Ólafur Ingi Skúlason var á bekknum hjá Karabükspor. Skotland Motherwell – Aberdeen ......................... 0:1  Kári Árnason lék allan leikinn með Aber- deen. Noregur Aalesund – Sogndal ................................. 0:1  Daníel Leó Grétarsson lék allan leikinn mað Aalesund, Aron Elís Þrándarson var tekinn af velli á 66. mínútu en Adam Örn Arnarson var ekki í hópnum. Molde – Sandefjord.................................. 3:1  Björn Bergmann Sigurðarson og Óttar Magnús Karlsson voru ekki í hópnum hjá Molde.  Ingvar Jónsson stóð í marki Sandefjord. Strömsgodset – Tromsö ......................... 2:1  Aron Sigurðarson kom inná hjá Tromsö á 66. mínútu. Vålerenga – Brann .................................. 2:1  Samúel Kári Friðjónsson var tekinn útaf í uppbótartíma hjá Vålerenga og gerði fyrra mark liðsins.  Viðar Ari Jónsson lék allan leikinn með Brann. A-deild kvenna: Vålerenga – Avaldsnes ........................... 0:1  Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan leikinn með Vålerenga. KNATTSPYRNA Akureyrarvöllur, Pepsi-deild karla, 21. umferð, sunnudag 24. sept. 2017. Skilyrði: Sunnan stinningskaldi, sól og 14°C hiti.Völlurinn frekar þungur eftir rigningu. Skot: KA 5 (3) – Grindavík 12 (6). Horn: KA 7 – Grindavík 4. KA: (4-3-3) Mark: Srdjan Rajkovic. Vörn: Hrannar B. Steingrímsson, Guð- mann Þórisson, Vedran Turkalj, Callum Williams. Miðja: Aleksandar Trninic, Al- marr Ormarsson (Daníel Hafsteinsson 86), Emil Lyng. Sókn: Steinþór Freyr Þorsteinsson (Ásgeir Sigurgeirsson 46), Elfar Árni Aðalsteinsson (Ólafur Aron Pétursson 74), Hallgrímur Mar Steingrímsson. Grindavík: (4-5-1) Mark: Kristijan Ja- jalo. Vörn: Marinó Axel Helgason (Aron Freyr Róbertsson 33), Björn Berg Bryde, Rodrigo Gomes, Edu Cruz. Miðja: William Daniels (Milos Zeravica 79), Alexander V. Þórarinsson, Gunnar Þorsteinsson, Juan Manuel Ortiz, Sim- on Smidt (René Joensen 65). Sókn: Andri Rúnar Bjarnason. Dómari: Einar Ingi Jóhannsson – 9. Áhorfendur: 640. KA – Grindavík 2:1 Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 21. umferð, sunnudag 24. september 2017. Skilyrði: Vindur, 9 stiga hiti, rigndi á köflum, ágætur völlur. Skot: Breiðablik 15 (8) – ÍBV 9 (7). Horn: Breiðablik 5 – ÍBV 4. Breiðablik: (4-3-3) Mark: Gunnleifur Gunnleifsson. Vörn: Dino Dolmagic (Guðmundur Friðriksson 89), Damir Muminovic, Elfar Freyr Helgason, Davíð K. Ólafsson. Miðja: Arnþór Ari Atlason (Sveinn Aron Guðjohnsen 60), Andri Rafn Yeoman, Gísli Eyjólfs- son. Sókn: Aron Bjarnason (Kristinn Jónsson 78), Hrvoje Tokic, Martin Lund. ÍBV: (5-3-2) Mark: Derby Carrillo. Vörn: Jónas Tór Næs, Hafsteinn Briem, David Atkinson, Brian McLean, Felix Örn Friðriksson. Miðja: Pablo Punyed, Sindri Snær Magn- ússon, Atli Arnarson. Sókn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Arnór Gauti Ragnarsson 83), Shahab Zahedi (Kaj Leo i Bartalsstovu 74). Dómari: Ívar Orri Kristjánsson – 8. Áhorfendur: Um 700. Breiðablik – ÍBV 3:2 ar Páll Gunnarsson (Nikolaj Hansen 54). ÍA: (4-4-2) Mark: Árni Snær Ólafsson. Vörn: Viktor Örn Margeirsson, Arnór S. Guðmundsson, Gylfi Veigar Gylfason, Ólaf- ur Valur Valdimarsson. Miðja: Arnar Már Guðjónsson, Þórður Þ. Þórðarson, Guð- mundur B. Guðjónsson, Albert Haf- steinsson (Patryk Stefanski 87). Sókn: Steinar Þorsteinsson, Stefán Teitur Þórð- arson (Garðar B. Gunnlaugsson 87). Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson – 7. Áhorfendur: Ekki gefið upp. – ÍA 0:0 1:0 Emil Lyng 39. þrumaðiboltanum í mark frá víta- teig. 2:0 Hallgrímur Mar Stein-grímsson 42. potaði bolt- anum undir Jajalo eftir að hafa kom- ist einn í gegn. 2:1 Simon Smidt 51. með lang-skoti, boltinn fór yfir Rajko og í markið. I Gul spjöld:Gunnar (Grindavík) 56. (brot), Guðmann (KA) 61. (brot), Rajkovic (KA) 90. (tafir). M Guðmann Þórisson (KA) Hrannar Björn Steingrímsson (KA) Almarr Ormarsson (KA) Emil Lyng (KA) Björn Berg Bryde (Grindavík) Gunnar Þorsteinsson (Grindavík) Juan Manuel Ortiz (Grindavík) 0:1 Tobias Thomsen 48. skor-aði af stuttu færi eftir skalla Óskars í slá 1:1 Ingimundur Níels Ósk-arsson 61. með skoti í mark- mannshornið beint úr aukaspyrnu rétt utan teigs 1:2 Ástbjörn Þórðarson 69.með hnitmiðuðu skoti eftir sendingu Arnórs Sveins. 2:2 Birnir Snær Ingason 72.með skoti innan teigs eftir undirbúning Solberg I Gul spjöld:Siers (Fjölni) 67. (brot), Sandnes (KR) 74. (brot), Ástbjörn (Fjölni) 81. (brot). M Birnir Snær Ingason (Fjölni) Mees Siers (Fjölni) Torfi T. Guðmundsson (Fjölni) Ingimundur N. Óskarsson (Fjölni) Hans Viktor Guðmundsson (Fjölni) Ástbjörn Þórðarson (KR) Arnór Sveinn Aðalgeirsson (KR) Tobias Thomsen (KR) Óliver Dagur Thorlacius (KR)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.