Feykir


Feykir - 10.04.2014, Blaðsíða 1

Feykir - 10.04.2014, Blaðsíða 1
 á BLS. 6-7 BLS. 11 Sjúkraflutningamenn á skólabekk Yfirgripsmikið og krefjandi nám BLS. 8 Sveinn Sveinsson á Tjörn skrifar um Rögnvald Steinsson Gæfumaður sem sá flesta sína drauma rætast Matgæðingar vikunnar Ingibjörg Stefáns- dóttir og Viktor Elvar Viktorsson 14 TBL 10. apríl 2014 34. árgangur : Stofnað 1981 S K A G F I R Ð I N G A B R A U T 2 9 S A U Ð Á R K R Ó K I S Í M I 4 5 3 6 6 6 6 FÁÐU ÞÉR Í SVANGINN! Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BÍLAVERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. Hin árleg söngvarakeppni Húnaþings vestra var haldin í Félagsheimilinu á Hvammstanga sl. laugardag. Fjórtán atriði tóku þátt í keppninni og áhorfendur létu sig heldur ekki vanta þar sem um 200 manns voru í salnum og var stemningin sérlega góð. „Þátttakan var mjög góð, fjórtán atriði og fjórir voru með frumsamda texta, sagði Hulda Signý Jóhannesdóttir, sem sá um framkvæmd keppninnar, í samtali við Feyki. „Það var frábær stemning, mjög góður salur. Þrjú efstu Söngvarakeppni Húnaþings vestra Fjórtán atriði og frábær salur á söngvarakeppni Systkinin á Gauksmýri, Hrund og Albert, komu, sáu og sigruðu. Mynd: Norðanátt.is KJARNANUM HESTEYRI 2 SAUÐÁRKRÓKI & 455 9200 G R Æ J U B Ú Ð I N Þ Í N DELL Inspiron 5521 Intel Core i3 · 4GB vinnsluminni · 500GB harður diskur · 15.6“ HD WLED · Windows 8 nýjar v örur komið og sko ðið atriðin hlutu verðlaun og einnig var verðlaunað fyrir sviðframkomu og búninga. Það voru systkinin Hrund Jóhannsdóttir og Albert Jóhannsson sem hrepptu fyrsta sætið, en þau koma frá Gauksmýri. Í öðru sæti var Kristinn Rúna Víglundsson í Dæli í Víðidal og í þriðja sæti þeir Birkir Þór Þorbjörnsson og Elvar Logi Friðriksson á Hvammstanga. Þeir Birkir og Elvar Logi hlutu jafnframt verðlaun fyrir bestu sviðsframkomuna en það var Kaupfélag Vestur-Húnvetninga sem fékk verðlaun fyrir flottustu búningana. „Við erum með sérskipaða dómnefnd og gætum þess vel að enginn í dómnefndinni sé nátengdur einhverjum þátttakendum,“ sagði Hulda ennfremur. Dómnefndina í ár skipuðu þau Pálína Fanney Skúladóttir, Hinrik Þór Oliversson, Björn Traustason og Ingibjörg Jónsdóttir. Aðspurð sagði Hulda það ganga merkilega vel að manna dómnefndina þrátt fyrir fámennt samfélag þar sem allir tengjast öllum. /KSF

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.